Handbolti ÍBV með annan fótinn í efstu deild Nemanja Malovic, sem er í leyfisleysi á Íslandi, skoraði fjögur mörk fyrir ÍBV í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 25-14, á Þrótti í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Staðan í hálfleik var 13-6 fyrir Eyjamenn. Theodór Sigurbjörnsson var markahæstur í liði ÍBV með átta mörk. Handbolti 15.3.2013 21:53 Aðalsteinn hafði betur í glímunni gegn Rúnari Hannes Jón Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Eisenach sem vann fínan sigur, 18-20, á liði Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, í kvöld. Lítið var skorað í leiknum og staðan í hálfleik 7-8. Handbolti 15.3.2013 20:23 Andersson dregur fram landsliðsskóna Sænskir handknattleiksunnendur kættust í dag þegar Kim Andersson ákvað að rífa landsliðsskóna niður úr hillunni. Þar hafa þeir verið síðan eftir ÓL í London. Handbolti 15.3.2013 18:15 Florentina orðin Íslendingur Handknattleiksmarkvörðurinn Florentina Stanciu hjá ÍBV fékk í dag íslenskan ríkisborgararétt og hún er því orðin lögleg með íslenska landsliðinu. Handbolti 15.3.2013 16:56 Ólafur Bjarki á leið til Lemgo Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikstjórnandi þýska b-deildarliðsins Emsdetten og íslenska landsliðsins, er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildina á næsta tímabili því vefsíðan handbolti.org hefur heimildir fyrir því að Ólafur Bjarki sé búinn að gera samkomulag um að spila með Lemgo á næstu leiktíð. Handbolti 15.3.2013 15:52 Víkingar íhuga að kæra Eyjamenn Forráðamenn Víkings eru að skoða sín mál eftir að Fréttablaðið greindi frá því morgun að lykilmaður í liði ÍBV sé hér á landi í leyfisleysi. Handbolti 15.3.2013 12:34 Annar leikmaður ÍBV í leyfisleysi á Íslandi Markahæsti leikmaður toppliðs 1. deildar karla, Nemanja Malovic hjá ÍBV, er hér á landi án þess að vera með atvinnu- og dvalarleyfi. Malovic er á leið úr landi og klárar ekki tímabilið. Formaður ÍBV segir að bæta þurfi vinnubrögð félagsins. Handbolti 15.3.2013 07:00 Gunnar og félagar fyrstir til að vinna PSG Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Paris Saint-Germain í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes-liðið vann leikinn 26-24 en PSG var búið að vinna 17 fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. Handbolti 14.3.2013 21:43 Slæmt tap hjá Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska félaginu Guif urðu að sætta sig við tap, 26-27, gegn Redbergslids í kvöld. Handbolti 14.3.2013 19:39 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 14.3.2013 19:15 Medvedi skellti Kiel Evrópumeistarar Kiel máttu sætta sig við sjaldséð tap, 37-35, í fyrri leiknum gegn rússneska liðinu Chekhovski Medvedi í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 14.3.2013 16:58 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-22 Afturelding henti Valsmönnum aftur í botnsæti N1-deildar karla er liðið vann frábæran eins marks sigur á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR. Afturelding er með stigi meira en Valur þegar tvær umferðir eru eftir. Handbolti 14.3.2013 13:14 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-27 HK vann frábæran sigur á FH, 29-27, í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Digranesinu. Leikurinn var spennandi alveg til loka og HK-ingar með gríðarlega mikilvægan sigur. Jafnræði var á með liðinum til að byrja með alltaf munaði 1-2 tveimur mörkum á þeim. Handbolti 14.3.2013 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-22 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld en er þrátt fyrir sigurinn enn í neðsta sæti deildarinnar. Þessi leikur mátti þó alls ekki tapast. Handbolti 14.3.2013 13:12 Vignir fær nýjan þjálfara Ulf Schefvert, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Minden, hefur verið leystur frá störfum. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Handbolti 14.3.2013 12:15 Daniel Svensson með krabbamein Danski handboltamaðurinn Daniel Svensson hefur greinst með krabbamein en hann er á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Lübbecke. Handbolti 14.3.2013 10:45 Alfreð: Of gott tækifæri til að sleppa því Alfreð Örn Finnsson var í gær ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en félagið þykir eitt það besta í Noregi. Handbolti 14.3.2013 07:00 Ævintýralegt jafntefli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa nælt í ævintýralegt jafntefli, 27-27, gegn Lemgo í kvöld. Jöfnunarmark Löwen kom á lokasekúndu leiksins. Handbolti 13.3.2013 20:59 Ólafur og félagar fengu skell gegn næstneðsta liðinu Ólafur Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad voru kjöldregnir, 26-14, af næstneðsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar, Aranås. Handbolti 13.3.2013 19:37 Ólafur skoraði fimm mörk í öruggum sigri Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri, 36-27, á Wetzlar. Handbolti 13.3.2013 19:32 Ágúst valdi 21 leikmann í landsliðið | Gústaf hættur Ísland mætir Svíþjóð í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum og hefur Ágúst Þór Jóhansson valið 21 leikmann í æfingahóp fyrir leikina. Handbolti 13.3.2013 16:17 Alfreð Örn tekur við liði í einni bestu deild heims Alfreð Örn Finnsson mun í sumar taka við þjálfun norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en hann er nú þjálfari Volda. Handbolti 13.3.2013 10:50 Verðum að framfylgja lögum Leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta þurfti að yfirgefa landið í vikunni þar sem hún var ekki með atvinnu- og dvalarleyfi frá Vinnumálastofnun. Sambærilegt mál vegna annars leikmanns hjá ÍBV er í skoðun. Handbolti 13.3.2013 07:00 Dýrt tap hjá Bjerringbro Guðmundi Árna Ólafssyni og félögum í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 12.3.2013 19:30 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. Handbolti 12.3.2013 14:23 Stökk fram af brú vegna taps liðsins síns Eldheitur stuðningsmaður handboltaliðsins Buducnost stökk fram af brú í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að liðið tapaði mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 12.3.2013 11:30 Einar með tilboð frá Molde í Noregi Einar Jónsson, þjálfari Fram í N1-deild karla, er nú með tilboð í höndunum frá kvennaliði Molde í Noregi. Einar þjálfaði sem kunnugt er kvennalið Fram þar til nýverið. Handbolti 12.3.2013 09:11 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. Handbolti 12.3.2013 07:00 ÍR-ingar fóru með bikarinn í Breiðholtslaug "Að sjálfsögðu fórum við í sund,“ sagði Runólfur Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í samtali við Vísi í morgun. Handbolti 11.3.2013 14:23 Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. Handbolti 11.3.2013 13:53 « ‹ ›
ÍBV með annan fótinn í efstu deild Nemanja Malovic, sem er í leyfisleysi á Íslandi, skoraði fjögur mörk fyrir ÍBV í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 25-14, á Þrótti í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Staðan í hálfleik var 13-6 fyrir Eyjamenn. Theodór Sigurbjörnsson var markahæstur í liði ÍBV með átta mörk. Handbolti 15.3.2013 21:53
Aðalsteinn hafði betur í glímunni gegn Rúnari Hannes Jón Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Eisenach sem vann fínan sigur, 18-20, á liði Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, í kvöld. Lítið var skorað í leiknum og staðan í hálfleik 7-8. Handbolti 15.3.2013 20:23
Andersson dregur fram landsliðsskóna Sænskir handknattleiksunnendur kættust í dag þegar Kim Andersson ákvað að rífa landsliðsskóna niður úr hillunni. Þar hafa þeir verið síðan eftir ÓL í London. Handbolti 15.3.2013 18:15
Florentina orðin Íslendingur Handknattleiksmarkvörðurinn Florentina Stanciu hjá ÍBV fékk í dag íslenskan ríkisborgararétt og hún er því orðin lögleg með íslenska landsliðinu. Handbolti 15.3.2013 16:56
Ólafur Bjarki á leið til Lemgo Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikstjórnandi þýska b-deildarliðsins Emsdetten og íslenska landsliðsins, er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildina á næsta tímabili því vefsíðan handbolti.org hefur heimildir fyrir því að Ólafur Bjarki sé búinn að gera samkomulag um að spila með Lemgo á næstu leiktíð. Handbolti 15.3.2013 15:52
Víkingar íhuga að kæra Eyjamenn Forráðamenn Víkings eru að skoða sín mál eftir að Fréttablaðið greindi frá því morgun að lykilmaður í liði ÍBV sé hér á landi í leyfisleysi. Handbolti 15.3.2013 12:34
Annar leikmaður ÍBV í leyfisleysi á Íslandi Markahæsti leikmaður toppliðs 1. deildar karla, Nemanja Malovic hjá ÍBV, er hér á landi án þess að vera með atvinnu- og dvalarleyfi. Malovic er á leið úr landi og klárar ekki tímabilið. Formaður ÍBV segir að bæta þurfi vinnubrögð félagsins. Handbolti 15.3.2013 07:00
Gunnar og félagar fyrstir til að vinna PSG Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Paris Saint-Germain í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes-liðið vann leikinn 26-24 en PSG var búið að vinna 17 fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. Handbolti 14.3.2013 21:43
Slæmt tap hjá Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska félaginu Guif urðu að sætta sig við tap, 26-27, gegn Redbergslids í kvöld. Handbolti 14.3.2013 19:39
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 14.3.2013 19:15
Medvedi skellti Kiel Evrópumeistarar Kiel máttu sætta sig við sjaldséð tap, 37-35, í fyrri leiknum gegn rússneska liðinu Chekhovski Medvedi í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 14.3.2013 16:58
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-22 Afturelding henti Valsmönnum aftur í botnsæti N1-deildar karla er liðið vann frábæran eins marks sigur á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR. Afturelding er með stigi meira en Valur þegar tvær umferðir eru eftir. Handbolti 14.3.2013 13:14
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-27 HK vann frábæran sigur á FH, 29-27, í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Digranesinu. Leikurinn var spennandi alveg til loka og HK-ingar með gríðarlega mikilvægan sigur. Jafnræði var á með liðinum til að byrja með alltaf munaði 1-2 tveimur mörkum á þeim. Handbolti 14.3.2013 13:13
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-22 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld en er þrátt fyrir sigurinn enn í neðsta sæti deildarinnar. Þessi leikur mátti þó alls ekki tapast. Handbolti 14.3.2013 13:12
Vignir fær nýjan þjálfara Ulf Schefvert, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Minden, hefur verið leystur frá störfum. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Handbolti 14.3.2013 12:15
Daniel Svensson með krabbamein Danski handboltamaðurinn Daniel Svensson hefur greinst með krabbamein en hann er á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Lübbecke. Handbolti 14.3.2013 10:45
Alfreð: Of gott tækifæri til að sleppa því Alfreð Örn Finnsson var í gær ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en félagið þykir eitt það besta í Noregi. Handbolti 14.3.2013 07:00
Ævintýralegt jafntefli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa nælt í ævintýralegt jafntefli, 27-27, gegn Lemgo í kvöld. Jöfnunarmark Löwen kom á lokasekúndu leiksins. Handbolti 13.3.2013 20:59
Ólafur og félagar fengu skell gegn næstneðsta liðinu Ólafur Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad voru kjöldregnir, 26-14, af næstneðsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar, Aranås. Handbolti 13.3.2013 19:37
Ólafur skoraði fimm mörk í öruggum sigri Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri, 36-27, á Wetzlar. Handbolti 13.3.2013 19:32
Ágúst valdi 21 leikmann í landsliðið | Gústaf hættur Ísland mætir Svíþjóð í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum og hefur Ágúst Þór Jóhansson valið 21 leikmann í æfingahóp fyrir leikina. Handbolti 13.3.2013 16:17
Alfreð Örn tekur við liði í einni bestu deild heims Alfreð Örn Finnsson mun í sumar taka við þjálfun norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en hann er nú þjálfari Volda. Handbolti 13.3.2013 10:50
Verðum að framfylgja lögum Leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta þurfti að yfirgefa landið í vikunni þar sem hún var ekki með atvinnu- og dvalarleyfi frá Vinnumálastofnun. Sambærilegt mál vegna annars leikmanns hjá ÍBV er í skoðun. Handbolti 13.3.2013 07:00
Dýrt tap hjá Bjerringbro Guðmundi Árna Ólafssyni og félögum í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 12.3.2013 19:30
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. Handbolti 12.3.2013 14:23
Stökk fram af brú vegna taps liðsins síns Eldheitur stuðningsmaður handboltaliðsins Buducnost stökk fram af brú í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að liðið tapaði mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 12.3.2013 11:30
Einar með tilboð frá Molde í Noregi Einar Jónsson, þjálfari Fram í N1-deild karla, er nú með tilboð í höndunum frá kvennaliði Molde í Noregi. Einar þjálfaði sem kunnugt er kvennalið Fram þar til nýverið. Handbolti 12.3.2013 09:11
Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. Handbolti 12.3.2013 07:00
ÍR-ingar fóru með bikarinn í Breiðholtslaug "Að sjálfsögðu fórum við í sund,“ sagði Runólfur Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í samtali við Vísi í morgun. Handbolti 11.3.2013 14:23
Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. Handbolti 11.3.2013 13:53