Handbolti Söguleg rasskelling hjá Spánverjum Spánverjar eru heimsmeistarar í handbolta 2013 eftir sextán marka sigur á Dönum, 35-19, í úrslitaleik í Barcelona í dag. Þetta er í annað skiptið sem Spánn verður heimsmeistari en liðið vann einnig titilinn á HM í Túnis 2005. Handbolti 27.1.2013 23:10 Aron gaf átta fleiri stoðsendingar en næsti maður Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var sá leikmaður sem gaf flestar stoðsendingar á HM í handbolta á Spáni og það þrátt fyrir að spila aðeins sex leiki og detta úr leik með íslenska landsliðinu í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 27.1.2013 22:26 Wilbek skrópaði á blaðamannafundinn eftir leik Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var ekki tilbúinn í það að svara spurningum blaðamanna eftir neyðarlegt tap Dana á móti Spánverjum í úrslitaleik HM í handbolta í kvöld. Danir töpuðu leiknum með sextán marka mun, 19-35. Handbolti 27.1.2013 22:14 Langstærsti sigur í úrslitaleik HM frá upphafi Spánverjar settu nýtt met með því að vinna sextán marka sigur á Dönum, 35-19, í úrslitaleik HM í handbolta í Barcelona í kvöld. Þetta er langstærsti sigur liðs í úrslitaleik HM í handbolta frá upphafi. Handbolti 27.1.2013 17:48 Mikkel Hansen valinn bestur á HM Mikkel Hansen var valinn besti leikmaður HM í handbolta en valið var tilkynnt í hálfleik á úrslitaleik Spánverja og Dana þar sem Hansen og félagar í danska landsliðinu voru hreinlega niðurlægðir. Handbolti 27.1.2013 17:34 Umfjöllun og myndir: Spánn - Danmörk 35-19 | Spánverjar heimsmeistarar Spánn skellti Danmörku 35-19 í úrslitaleik Heimsmeistarakeppninnar í handbolta. Spánn var átta mörkum yfir í hálfleik 18-10 en yfirburðir Spánar voru ótrúlegir í leiknum. Handbolti 27.1.2013 15:45 Síðasta tækifærið hjá Wilbek Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er búinn að gera frábæra hluti með liðið undanfarin sjö ár og hefur gert Dani meðal annars tvisvar sinnum að Evrópumeisturum. Hann á hinsvegar enn eftir að vinna HM með liðinu og í kvöld er síðasta tækifæri hans til þess þegar Danir mæta Spánverjum í úrslitaleiknum í Barcelona. Handbolti 27.1.2013 14:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 28-27 | FH meistari FH tryggði sér í dag Flugfélag Íslands-bikarinn með því að leggja Fram í framlengdum úrslitaleik, 28-27. FH komst í 12-2 forystu í fyrri hálfleik en Framarar náðu að vinna sig inn i leikinn í síðari hálfleik og tryggja sér framlenginu. Handbolti 27.1.2013 13:30 Danir búnir að vinna fimm síðustu leiki á móti Spánverjum Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni og eiga Danir þá möguleika á því að bæta Heimsmeistaratitlinum við Evrópumeistaratitilinn sem þeir unnu í Serbíu fyrir ári síðan. Handbolti 27.1.2013 12:00 Spánverjinn Victor Tomas: Mikil pressa á okkur í úrslitaleiknum Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni en Spánverjar geta þá bæst í hóp með þýska landsliðinu frá 2007 sem einu gestgjafarnir sem hafa náð því að fara alla leið og verða Heimsmeistarar. Handbolti 27.1.2013 09:00 Danir í sömu stöðu og þegar þeir unnu gullið fyrir ári síðan Danska handboltalandsliðið þekkir þá stöðu að mæta gestgjöfum í úrslitaleik á stórmóti. Danir mæta Spánverjum í úrslitaleik HM í handbolta á Spáni á í dag aðeins ári eftir að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í Serbíu. Handbolti 27.1.2013 07:00 Spennan magnast fyrir úrslitaleikinn á HM Það verða Danir og Spánverjar sem mætast í úrslitaleik HM í handbolta í Barcelona á morgun en bæði lið unnu flotta sigra í undanúrslitaleikjum sínum á föstudagskvöldið. Handbolti 26.1.2013 22:45 Karen og Hildur úr leik í þýska bikarnum Karen Knútsdóttir, Hildur Þorgeirsdóttir og félagar þeirra í HSG Blomberg-Lippe eru úr leik í þýska bikarkeppninni eftir sjö marka tap á heimavelli á móti Buxtehuder SV í kvöld, 25-32, í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 26.1.2013 21:01 Króatar náðu bronsþrennunni - unnu Slóvena 31-26 Króatar tryggðu sér þriðja sæti á HM í handbolta á Spáni með því að vinna öruggan fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Slóveníu, 31-26, í leiknum um 3. sætið í Barcelona í kvöld. Króatar hafa þar með unnið bronsverðlaun á þremur síðustu stórmótum því þeir voru einnig í 3. sæti á Ólympíuleikunum í London 2012 og á EM í Serbíu 2012. Handbolti 26.1.2013 19:44 Framkonur upp að hlið Vals á toppnum - öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og þar nýttu Framkonur sér óvænt tap Vals á heimavelli á móti Stjörnunni og komust upp að hlið Hlíðarendastúlkna á toppi deildarinnar. Handbolti 26.1.2013 19:12 Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar aftur á sigurbraut Kvennalið Viborg átti ekki í miklum vandræðum með KIF Vejen í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en stelpurnar hans Óskar Bjarna Óskarssonar unnu níu marka sigur í leiknum, 31-22. Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Aalborg DH þurftu að sætta sig við naumt tap. Handbolti 26.1.2013 18:35 Heimir Örn: Dómarar verða að fatta mannleg samskipti "Það var haustbragur á þessu þó það eigi ekki að vera í lok janúar. Við vorum lengi í gang og þungir og við þurfum að drífa okkur að létta á okkur. Það er vika í alvöru leik heima," sagði Heimir Örn Árnason annar þjálfara Akureyrar eftir 24-28 tap á móti FH í undanúrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins í Strandgötu í dag. Handbolti 26.1.2013 18:27 Stjörnukonur fyrstar til að vinna Val í deildinni í vetur Stjörnukonur unnu mjög óvæntan þriggja marka sigur á toppliði Vals, 27-24, í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Vodafonehöllini á Hlíðarenda. Handbolti 26.1.2013 16:02 Mikkel Hansen horfði Miami Heat í nótt - gat ekki sofnað Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, gat ekki sofnað nærri því strax þegar að hann kom upp á hótel í gærkvöldi eftir 30-24 sigur Dana á Króötum í undanúrslitaleik HM í handbolta á Spáni. Handbolti 26.1.2013 16:00 Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag. Handbolti 26.1.2013 15:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 28-24 | Undanúrslit FÍ deildarbikarsins FH vann sanngjarnan sigur á Akureyri 28-24 í kaflaskiptum leik í undanúrslitum deildarbikars karla í handbolta. FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik og var yfir nánast allan leikinn. Handbolti 26.1.2013 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 17-22 | Undanúrslit FÍ deildarbikarsins Fram var fyrsta liðið til að sigra Hauka á tímabilinu þegar liðið vann leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins í dag í Strandgötu 22-17. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram. Handbolti 26.1.2013 13:30 Aron: Við tókum slæmar ákvarðanir gegn Rússum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var gestur í þætti Þorsteins J á Stöð 2 Sport eftir leiki dagsins á HM í handbolta. Handbolti 26.1.2013 00:01 Þorsteinn J og gestir: Danmörk og Spánn í úrslit Þorsteinn J og gestir hans fjölluðu vel og ítarlega um leiki dagsins á HM í handbolta en þá tryggðu Danir og Spánverjar sér sæti í úrslitaleiknum. Handbolti 26.1.2013 00:01 Fyrirhafnalítið hjá Eyjakonum ÍBV vann fimmtán marka sigur á Aftureldingu í lokaleik 16-liða úrslita Símabikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 25.1.2013 21:33 Danir rúlluðu yfir Króata og fara í úrslitaleikinn Danmörk vann sannfærandi sigur á Króatíu, 30-24, í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta og mætir Spánverjum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 25.1.2013 17:21 Spánverjar spila um gullið á heimavelli Spánn komst í kvöld í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Slóveníu í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins í Barcelona, 26-22. Handbolti 25.1.2013 17:17 Eggert og Cupic keppa um markakóngstitilinn Daninn Anders Eggert og Króatinn Ivan Cupic keppa ekki bara um sæti í úrslitaleik HM í handbolta í kvöld því þeir eru einnig í mikilli baráttu um markakóngstitilinn á HM á Spáni. Handbolti 25.1.2013 16:30 Wilbek vill færa bronsleikinn aftur yfir á sunnudag Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, er ekki sáttur við þá breytingu á skipulagi HM í handbolta að bronsleikurinn fari nú fram á laugardegi í stað sunnudags. Handbolti 25.1.2013 15:00 Wilbek: Tek hattinn ofan fyrir króatíska þjálfaranum Danmörk og Króatía mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum á HM í handbolta á Spáni en í hinum leiknum spila Spánverjar og Slóvenar. Ulrik Wilbek, þjálfari Dana, hrósaði Slavko Goluza, þjálfara Króatíu, fyrr sitt starf. Handbolti 25.1.2013 12:45 « ‹ ›
Söguleg rasskelling hjá Spánverjum Spánverjar eru heimsmeistarar í handbolta 2013 eftir sextán marka sigur á Dönum, 35-19, í úrslitaleik í Barcelona í dag. Þetta er í annað skiptið sem Spánn verður heimsmeistari en liðið vann einnig titilinn á HM í Túnis 2005. Handbolti 27.1.2013 23:10
Aron gaf átta fleiri stoðsendingar en næsti maður Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var sá leikmaður sem gaf flestar stoðsendingar á HM í handbolta á Spáni og það þrátt fyrir að spila aðeins sex leiki og detta úr leik með íslenska landsliðinu í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 27.1.2013 22:26
Wilbek skrópaði á blaðamannafundinn eftir leik Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var ekki tilbúinn í það að svara spurningum blaðamanna eftir neyðarlegt tap Dana á móti Spánverjum í úrslitaleik HM í handbolta í kvöld. Danir töpuðu leiknum með sextán marka mun, 19-35. Handbolti 27.1.2013 22:14
Langstærsti sigur í úrslitaleik HM frá upphafi Spánverjar settu nýtt met með því að vinna sextán marka sigur á Dönum, 35-19, í úrslitaleik HM í handbolta í Barcelona í kvöld. Þetta er langstærsti sigur liðs í úrslitaleik HM í handbolta frá upphafi. Handbolti 27.1.2013 17:48
Mikkel Hansen valinn bestur á HM Mikkel Hansen var valinn besti leikmaður HM í handbolta en valið var tilkynnt í hálfleik á úrslitaleik Spánverja og Dana þar sem Hansen og félagar í danska landsliðinu voru hreinlega niðurlægðir. Handbolti 27.1.2013 17:34
Umfjöllun og myndir: Spánn - Danmörk 35-19 | Spánverjar heimsmeistarar Spánn skellti Danmörku 35-19 í úrslitaleik Heimsmeistarakeppninnar í handbolta. Spánn var átta mörkum yfir í hálfleik 18-10 en yfirburðir Spánar voru ótrúlegir í leiknum. Handbolti 27.1.2013 15:45
Síðasta tækifærið hjá Wilbek Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er búinn að gera frábæra hluti með liðið undanfarin sjö ár og hefur gert Dani meðal annars tvisvar sinnum að Evrópumeisturum. Hann á hinsvegar enn eftir að vinna HM með liðinu og í kvöld er síðasta tækifæri hans til þess þegar Danir mæta Spánverjum í úrslitaleiknum í Barcelona. Handbolti 27.1.2013 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 28-27 | FH meistari FH tryggði sér í dag Flugfélag Íslands-bikarinn með því að leggja Fram í framlengdum úrslitaleik, 28-27. FH komst í 12-2 forystu í fyrri hálfleik en Framarar náðu að vinna sig inn i leikinn í síðari hálfleik og tryggja sér framlenginu. Handbolti 27.1.2013 13:30
Danir búnir að vinna fimm síðustu leiki á móti Spánverjum Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni og eiga Danir þá möguleika á því að bæta Heimsmeistaratitlinum við Evrópumeistaratitilinn sem þeir unnu í Serbíu fyrir ári síðan. Handbolti 27.1.2013 12:00
Spánverjinn Victor Tomas: Mikil pressa á okkur í úrslitaleiknum Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni en Spánverjar geta þá bæst í hóp með þýska landsliðinu frá 2007 sem einu gestgjafarnir sem hafa náð því að fara alla leið og verða Heimsmeistarar. Handbolti 27.1.2013 09:00
Danir í sömu stöðu og þegar þeir unnu gullið fyrir ári síðan Danska handboltalandsliðið þekkir þá stöðu að mæta gestgjöfum í úrslitaleik á stórmóti. Danir mæta Spánverjum í úrslitaleik HM í handbolta á Spáni á í dag aðeins ári eftir að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í Serbíu. Handbolti 27.1.2013 07:00
Spennan magnast fyrir úrslitaleikinn á HM Það verða Danir og Spánverjar sem mætast í úrslitaleik HM í handbolta í Barcelona á morgun en bæði lið unnu flotta sigra í undanúrslitaleikjum sínum á föstudagskvöldið. Handbolti 26.1.2013 22:45
Karen og Hildur úr leik í þýska bikarnum Karen Knútsdóttir, Hildur Þorgeirsdóttir og félagar þeirra í HSG Blomberg-Lippe eru úr leik í þýska bikarkeppninni eftir sjö marka tap á heimavelli á móti Buxtehuder SV í kvöld, 25-32, í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 26.1.2013 21:01
Króatar náðu bronsþrennunni - unnu Slóvena 31-26 Króatar tryggðu sér þriðja sæti á HM í handbolta á Spáni með því að vinna öruggan fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Slóveníu, 31-26, í leiknum um 3. sætið í Barcelona í kvöld. Króatar hafa þar með unnið bronsverðlaun á þremur síðustu stórmótum því þeir voru einnig í 3. sæti á Ólympíuleikunum í London 2012 og á EM í Serbíu 2012. Handbolti 26.1.2013 19:44
Framkonur upp að hlið Vals á toppnum - öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og þar nýttu Framkonur sér óvænt tap Vals á heimavelli á móti Stjörnunni og komust upp að hlið Hlíðarendastúlkna á toppi deildarinnar. Handbolti 26.1.2013 19:12
Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar aftur á sigurbraut Kvennalið Viborg átti ekki í miklum vandræðum með KIF Vejen í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en stelpurnar hans Óskar Bjarna Óskarssonar unnu níu marka sigur í leiknum, 31-22. Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Aalborg DH þurftu að sætta sig við naumt tap. Handbolti 26.1.2013 18:35
Heimir Örn: Dómarar verða að fatta mannleg samskipti "Það var haustbragur á þessu þó það eigi ekki að vera í lok janúar. Við vorum lengi í gang og þungir og við þurfum að drífa okkur að létta á okkur. Það er vika í alvöru leik heima," sagði Heimir Örn Árnason annar þjálfara Akureyrar eftir 24-28 tap á móti FH í undanúrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins í Strandgötu í dag. Handbolti 26.1.2013 18:27
Stjörnukonur fyrstar til að vinna Val í deildinni í vetur Stjörnukonur unnu mjög óvæntan þriggja marka sigur á toppliði Vals, 27-24, í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Vodafonehöllini á Hlíðarenda. Handbolti 26.1.2013 16:02
Mikkel Hansen horfði Miami Heat í nótt - gat ekki sofnað Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, gat ekki sofnað nærri því strax þegar að hann kom upp á hótel í gærkvöldi eftir 30-24 sigur Dana á Króötum í undanúrslitaleik HM í handbolta á Spáni. Handbolti 26.1.2013 16:00
Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag. Handbolti 26.1.2013 15:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 28-24 | Undanúrslit FÍ deildarbikarsins FH vann sanngjarnan sigur á Akureyri 28-24 í kaflaskiptum leik í undanúrslitum deildarbikars karla í handbolta. FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik og var yfir nánast allan leikinn. Handbolti 26.1.2013 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 17-22 | Undanúrslit FÍ deildarbikarsins Fram var fyrsta liðið til að sigra Hauka á tímabilinu þegar liðið vann leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins í dag í Strandgötu 22-17. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram. Handbolti 26.1.2013 13:30
Aron: Við tókum slæmar ákvarðanir gegn Rússum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var gestur í þætti Þorsteins J á Stöð 2 Sport eftir leiki dagsins á HM í handbolta. Handbolti 26.1.2013 00:01
Þorsteinn J og gestir: Danmörk og Spánn í úrslit Þorsteinn J og gestir hans fjölluðu vel og ítarlega um leiki dagsins á HM í handbolta en þá tryggðu Danir og Spánverjar sér sæti í úrslitaleiknum. Handbolti 26.1.2013 00:01
Fyrirhafnalítið hjá Eyjakonum ÍBV vann fimmtán marka sigur á Aftureldingu í lokaleik 16-liða úrslita Símabikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 25.1.2013 21:33
Danir rúlluðu yfir Króata og fara í úrslitaleikinn Danmörk vann sannfærandi sigur á Króatíu, 30-24, í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta og mætir Spánverjum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 25.1.2013 17:21
Spánverjar spila um gullið á heimavelli Spánn komst í kvöld í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Slóveníu í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins í Barcelona, 26-22. Handbolti 25.1.2013 17:17
Eggert og Cupic keppa um markakóngstitilinn Daninn Anders Eggert og Króatinn Ivan Cupic keppa ekki bara um sæti í úrslitaleik HM í handbolta í kvöld því þeir eru einnig í mikilli baráttu um markakóngstitilinn á HM á Spáni. Handbolti 25.1.2013 16:30
Wilbek vill færa bronsleikinn aftur yfir á sunnudag Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, er ekki sáttur við þá breytingu á skipulagi HM í handbolta að bronsleikurinn fari nú fram á laugardegi í stað sunnudags. Handbolti 25.1.2013 15:00
Wilbek: Tek hattinn ofan fyrir króatíska þjálfaranum Danmörk og Króatía mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum á HM í handbolta á Spáni en í hinum leiknum spila Spánverjar og Slóvenar. Ulrik Wilbek, þjálfari Dana, hrósaði Slavko Goluza, þjálfara Króatíu, fyrr sitt starf. Handbolti 25.1.2013 12:45