Handbolti Danir vilja halda HM karla 2019 Danska handboltasambandið er stórhuga á næstu árum því í viðbót við það að halda Evrópumeistaramót karla í handbolta eftir eitt ár og HM í handbolta kvenna eftir tæp þrjú ár þá er mikill áhugi innan sambandsins að Danir fái einnig að halda Heimsmeistaramót karla árið 2019. Handbolti 21.1.2013 18:45 Argentína vann Katar í Forsetabikarnum Argentína vann fjögurra marka sigur á Katar, 30-26, í Forsetabikarnum á HM í handbolta á Spáni en í Forsetabikarnum spila liðin átta sem komust ekki í sextán liða úrslitin til að skera út um hvaða þjóðir lenda í sætum 17. til 24. Katarmenn voru í riðli með Íslandi. Handbolti 21.1.2013 13:57 Trúi því ekki að við séum úr leik Aron Pálmarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum í leikslok og hann var nokkuð lengi að jafna sig áður en hann gaf kost á samtali við fréttamenn í Barcelona í gær. Handbolti 21.1.2013 06:00 Hvað sögðu Þorsteinn J og gestir eftir leik? Ísland er úr leik á HM eftir dramatískan leik gegn heims- og Ólympíumeisturum Frakka. Ekki vantaði mikið upp á að strákarnir næðu að leggja frábært lið Frakka. Handbolti 20.1.2013 23:01 Þórir | Veit ekki alveg hvað er að hnénu á mér "Ég veit ekki alveg hvað er að hnénu á mér, þetta gæti verið liðþófi sem er skemmdur, en ég sagði við Aron Kristjánsson þjálfara að ég væri klár og myndi "pína“ mig í gegnum leikinn ef þörf væri á mér,“ sagði Þórir Ólafsson eftir 30-28 tapleikinn gegn Frökkum í kvöld þar sem að Íslendingar féllu úr keppni í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Þórir byrjaði inn á en fór fljótlega af velli en hann skoraði samt sem áður 7 mörk, þar af 6 úr vítaköstum. Handbolti 20.1.2013 22:32 Snorri | Held áfram á meðan Aron hefur not fyrir mig "Þegar við náum upp góðum leik gegn liði eins og Frakklandi á stórmóti við þessar aðstæður þá eru það alltaf smáatriðin sem skilja á milli. Þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og það var munurinn á þessum liðum í dag," sagði Snorri Steinn Guðjónsson í leikslok en leikstjórnandinn skoraði 2 mörk úr alls 6 skotum sínum í leiknum. Handbolti 20.1.2013 22:20 Arnór | Leið bara vel gegn Omeyer Arnór Þór Gunnarsson lék vel í kvöld í hægra horninu en hann kom fljótlega inná vegna meiðsla sem Þórir Ólafsson glímir við í vinstra hné. Arnór Þór skoraði úr sínu fyrsta skoti og jafnað metin í 12-12 þegar fimm mínútur lifðu af fyrri hálfleik. Arnór Þór var vissulega svekktur í leikslok en hann fékk dýrmæta reynslu á þessu heimsmeistaramóti í handbolta þar sem Ísland féll úr 16-liða úrslitum eftir 30-28 tap gegn Frökkum í Barcelona. Handbolti 20.1.2013 22:04 Ólafur Gústafsson: Þeir voru ekkert betri en við "Maður er auðvitað stoltur af sinni frammistöðu á mótinu en maður hefði samt vilja vinna þennan leik í kvöld," sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að liðið hafði fallið úr leik gegn Frökkum í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 20.1.2013 21:47 Kári Kristján: Maður er bara dofinn eftir þetta tap "Mér fannst við bara allir ógeðslega góðir allan leikinn," sagði Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að liðið hafði fallið úr leik gegn Frökkum í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 20.1.2013 21:41 Vignir: Leiðinlega lítill munur Vignir Svavarsson hefur verið einn af bestu leikmönnum Íslands á HM og þessi varnarjaxl átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2013 21:32 Björgvin: Settum hjartað á völlinn Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson stóð sig vel í kvöld og hann hefur komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni á HM en hann er nýstiginn upp úr erfiðum veikindum. Handbolti 20.1.2013 21:28 Sverre: Vantaði eitt skref í viðbót Gamli varnarjaxlinn Sverre Jakobsson hefur heldur betur staðið fyrir sínu en þessi glaðbeitti leikmaður var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. Handbolti 20.1.2013 21:22 Guðjón: Hundleiðinlegt að þetta sé búið Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson reyndi að bera sig vel eftir leik en vonbrigðin leyndu sér ekki á andliti fyrirliðans enda voru strákarnir ekki fjarri því að leggja Frakka af velli á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2013 21:13 Aron: Strákarnir eiga hrós skilið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Frökkum í kvöld. Ísland er því úr leik á HM. Handbolti 20.1.2013 21:09 Auðvelt hjá Dönum Danir höfðu ekki mikið fyrir því að komast í átta liða úrslit HM er þeir völtuðu yfir Túnis, 30-23, í kvöld. Danir mæta Ungverjum eða Pólverjum í átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 20.1.2013 20:47 Rússar mörðu sigur á Brasilíu Rússar skriðu inn í átta liða úrslit á HM með naumum, 27-26, sigri á Brasilíu í miklum spennuleik. Rússar mæta Slóveníu eða Egyptalandi í átta liða úrslitum. Handbolti 20.1.2013 18:10 Þjóðverjar skelltu Makedónum | Mæta Spáni eða Serbíu næst Sú taktík Makedóna að velja sér andstæðing í 16-liða úrslitum HM gekk ekki upp því Þjóðverjar unnu frekar auðveldan sigur, 28-23, á þeim í dag. Þetta var fyrsti leikur 16-liða úrslitanna. Handbolti 20.1.2013 16:17 Stuðningsmenn Íslands syngja um Kára Kristján | myndband Það er allt undir hjá strákunum okkar klukkan 19.15 í kvöld er þeir mæta heims- og Ólympíumeisturum Frakka í 16-liða úrslitum HM. Handbolti 20.1.2013 14:05 Strákarnir æfðu í Barcelona | Myndir Það er farið að styttast í stórleikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum á HM en leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 20.1.2013 12:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland - 28-30 Íslendingar eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir að liðið tapaði fyrir Frökkum 30-28 í 16-liða úrslitum. Íslendingar stóðu sig vel í leiknum og héldu alltaf í við Frakkana. Handbolti 20.1.2013 12:18 Aron | Þurfum að gefa allt í leikinn gegn Frökkum Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, fór yfir nokkur áhersluatriði á laufléttri æfingu liðsins í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Frakkar verða mótherjar Íslands í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í kvöld og það lið sem tapar er úr leik. Aron hefur góða tilfinningu fyrir leiknum og telur að menn séu hættir að hugsa um undarlega ferðatilhögun liðsins frá Sevilla til Barcelona í gær. Handbolti 20.1.2013 12:00 Guðjón | Vitum hvað við þurfum að gera Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins svitnaði ekki mikið á æfingu liðsins Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Liðið fór yfir varnaráherslur fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld þar sem Ísland leikur í 16-liða úrslitum gegn heims – og ólympíumeistaraliði Frakka. Guðjón Valur hefur upplifað góðar stundir sem leikmaður landsliðsins gegn Frökkum en hann segir að liðið hafi ekki yljað sér mikið við þær minningar. Handbolti 20.1.2013 11:46 Róbert | Vitum að það er allt hægt Róbert Gunnarsson hefur fína tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Leikurinn fer fram í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona en íslenska liðið æfði þar í morgun í fyrsta sinn eftir undarlegt 13 tíma ferðalag frá Sevilla í gær. Handbolti 20.1.2013 00:00 Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum HM Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik lauk í kvöld. Það liggur því fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar en útsláttarkeppnin hefst á morgun. Handbolti 19.1.2013 21:55 Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír Riðlakeppni HM í handbolta er lokið. Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír, 29-26, í lokaleik riðlakeppninnar. Yfirburðir Ungverja voru talsverðir strax frá upphafi. Þeir leiddu með sex mörkum, 14-8, í hálfleik. Handbolti 19.1.2013 21:48 Slóvenar skoruðu sex síðustu mörkin gegn Serbum Slóvenar tryggðu sér sigur í C-riðli HM er þeir lögðu Serba, 30-33. Ótrúlegur endasprettur tryggði Slóvenum sigur. Handbolti 19.1.2013 20:53 Króatar skelltu Spánverjum | Mæta Hvít-Rússum í 16-liða úrslitum Króatar unnu magnaðan sigur, 25-27, á Spánverjum í hreint út sagt stórkostlegum leik í Madrid í kvöld. Króatar vinna því riðilinn. Handbolti 19.1.2013 19:37 Aron: Ótrúlegt að svona geti gerst á HM Ferðalag íslenska handboltalandsliðsins frá Sevilla til Barcelona tók mun lengri tíma en áætlað var og tók það liðið um 13 klukkustundir að komast á leiðarenda. Vegna óveðurs fóru lestarsamgöngur úr skorðum í Andalúsíu en lestarfyrirtækið Renfe er einn af styrktaraðilum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 19.1.2013 18:35 Mikil spenna fyrir leik Slóvena og Serba á eftir Það er mikil spenna í C-riðli á HM í handbolta en líkur eru á að þrjú lið verði jöfn að stigum eftir riðlakeppnina. Handbolti 19.1.2013 18:32 Hvít-Rússar komnir í sextán liða úrslit Hvít-Rússar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með öruggum sigri á Sádi Arabíu. Egyptaland sá svo til þess að Ástralía fékk ekki stig á þessi móti líkt og venjulega. Handbolti 19.1.2013 17:12 « ‹ ›
Danir vilja halda HM karla 2019 Danska handboltasambandið er stórhuga á næstu árum því í viðbót við það að halda Evrópumeistaramót karla í handbolta eftir eitt ár og HM í handbolta kvenna eftir tæp þrjú ár þá er mikill áhugi innan sambandsins að Danir fái einnig að halda Heimsmeistaramót karla árið 2019. Handbolti 21.1.2013 18:45
Argentína vann Katar í Forsetabikarnum Argentína vann fjögurra marka sigur á Katar, 30-26, í Forsetabikarnum á HM í handbolta á Spáni en í Forsetabikarnum spila liðin átta sem komust ekki í sextán liða úrslitin til að skera út um hvaða þjóðir lenda í sætum 17. til 24. Katarmenn voru í riðli með Íslandi. Handbolti 21.1.2013 13:57
Trúi því ekki að við séum úr leik Aron Pálmarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum í leikslok og hann var nokkuð lengi að jafna sig áður en hann gaf kost á samtali við fréttamenn í Barcelona í gær. Handbolti 21.1.2013 06:00
Hvað sögðu Þorsteinn J og gestir eftir leik? Ísland er úr leik á HM eftir dramatískan leik gegn heims- og Ólympíumeisturum Frakka. Ekki vantaði mikið upp á að strákarnir næðu að leggja frábært lið Frakka. Handbolti 20.1.2013 23:01
Þórir | Veit ekki alveg hvað er að hnénu á mér "Ég veit ekki alveg hvað er að hnénu á mér, þetta gæti verið liðþófi sem er skemmdur, en ég sagði við Aron Kristjánsson þjálfara að ég væri klár og myndi "pína“ mig í gegnum leikinn ef þörf væri á mér,“ sagði Þórir Ólafsson eftir 30-28 tapleikinn gegn Frökkum í kvöld þar sem að Íslendingar féllu úr keppni í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Þórir byrjaði inn á en fór fljótlega af velli en hann skoraði samt sem áður 7 mörk, þar af 6 úr vítaköstum. Handbolti 20.1.2013 22:32
Snorri | Held áfram á meðan Aron hefur not fyrir mig "Þegar við náum upp góðum leik gegn liði eins og Frakklandi á stórmóti við þessar aðstæður þá eru það alltaf smáatriðin sem skilja á milli. Þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og það var munurinn á þessum liðum í dag," sagði Snorri Steinn Guðjónsson í leikslok en leikstjórnandinn skoraði 2 mörk úr alls 6 skotum sínum í leiknum. Handbolti 20.1.2013 22:20
Arnór | Leið bara vel gegn Omeyer Arnór Þór Gunnarsson lék vel í kvöld í hægra horninu en hann kom fljótlega inná vegna meiðsla sem Þórir Ólafsson glímir við í vinstra hné. Arnór Þór skoraði úr sínu fyrsta skoti og jafnað metin í 12-12 þegar fimm mínútur lifðu af fyrri hálfleik. Arnór Þór var vissulega svekktur í leikslok en hann fékk dýrmæta reynslu á þessu heimsmeistaramóti í handbolta þar sem Ísland féll úr 16-liða úrslitum eftir 30-28 tap gegn Frökkum í Barcelona. Handbolti 20.1.2013 22:04
Ólafur Gústafsson: Þeir voru ekkert betri en við "Maður er auðvitað stoltur af sinni frammistöðu á mótinu en maður hefði samt vilja vinna þennan leik í kvöld," sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að liðið hafði fallið úr leik gegn Frökkum í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 20.1.2013 21:47
Kári Kristján: Maður er bara dofinn eftir þetta tap "Mér fannst við bara allir ógeðslega góðir allan leikinn," sagði Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að liðið hafði fallið úr leik gegn Frökkum í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 20.1.2013 21:41
Vignir: Leiðinlega lítill munur Vignir Svavarsson hefur verið einn af bestu leikmönnum Íslands á HM og þessi varnarjaxl átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2013 21:32
Björgvin: Settum hjartað á völlinn Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson stóð sig vel í kvöld og hann hefur komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni á HM en hann er nýstiginn upp úr erfiðum veikindum. Handbolti 20.1.2013 21:28
Sverre: Vantaði eitt skref í viðbót Gamli varnarjaxlinn Sverre Jakobsson hefur heldur betur staðið fyrir sínu en þessi glaðbeitti leikmaður var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. Handbolti 20.1.2013 21:22
Guðjón: Hundleiðinlegt að þetta sé búið Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson reyndi að bera sig vel eftir leik en vonbrigðin leyndu sér ekki á andliti fyrirliðans enda voru strákarnir ekki fjarri því að leggja Frakka af velli á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2013 21:13
Aron: Strákarnir eiga hrós skilið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Frökkum í kvöld. Ísland er því úr leik á HM. Handbolti 20.1.2013 21:09
Auðvelt hjá Dönum Danir höfðu ekki mikið fyrir því að komast í átta liða úrslit HM er þeir völtuðu yfir Túnis, 30-23, í kvöld. Danir mæta Ungverjum eða Pólverjum í átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 20.1.2013 20:47
Rússar mörðu sigur á Brasilíu Rússar skriðu inn í átta liða úrslit á HM með naumum, 27-26, sigri á Brasilíu í miklum spennuleik. Rússar mæta Slóveníu eða Egyptalandi í átta liða úrslitum. Handbolti 20.1.2013 18:10
Þjóðverjar skelltu Makedónum | Mæta Spáni eða Serbíu næst Sú taktík Makedóna að velja sér andstæðing í 16-liða úrslitum HM gekk ekki upp því Þjóðverjar unnu frekar auðveldan sigur, 28-23, á þeim í dag. Þetta var fyrsti leikur 16-liða úrslitanna. Handbolti 20.1.2013 16:17
Stuðningsmenn Íslands syngja um Kára Kristján | myndband Það er allt undir hjá strákunum okkar klukkan 19.15 í kvöld er þeir mæta heims- og Ólympíumeisturum Frakka í 16-liða úrslitum HM. Handbolti 20.1.2013 14:05
Strákarnir æfðu í Barcelona | Myndir Það er farið að styttast í stórleikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum á HM en leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 20.1.2013 12:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland - 28-30 Íslendingar eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir að liðið tapaði fyrir Frökkum 30-28 í 16-liða úrslitum. Íslendingar stóðu sig vel í leiknum og héldu alltaf í við Frakkana. Handbolti 20.1.2013 12:18
Aron | Þurfum að gefa allt í leikinn gegn Frökkum Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, fór yfir nokkur áhersluatriði á laufléttri æfingu liðsins í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Frakkar verða mótherjar Íslands í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í kvöld og það lið sem tapar er úr leik. Aron hefur góða tilfinningu fyrir leiknum og telur að menn séu hættir að hugsa um undarlega ferðatilhögun liðsins frá Sevilla til Barcelona í gær. Handbolti 20.1.2013 12:00
Guðjón | Vitum hvað við þurfum að gera Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins svitnaði ekki mikið á æfingu liðsins Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Liðið fór yfir varnaráherslur fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld þar sem Ísland leikur í 16-liða úrslitum gegn heims – og ólympíumeistaraliði Frakka. Guðjón Valur hefur upplifað góðar stundir sem leikmaður landsliðsins gegn Frökkum en hann segir að liðið hafi ekki yljað sér mikið við þær minningar. Handbolti 20.1.2013 11:46
Róbert | Vitum að það er allt hægt Róbert Gunnarsson hefur fína tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Leikurinn fer fram í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona en íslenska liðið æfði þar í morgun í fyrsta sinn eftir undarlegt 13 tíma ferðalag frá Sevilla í gær. Handbolti 20.1.2013 00:00
Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum HM Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik lauk í kvöld. Það liggur því fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar en útsláttarkeppnin hefst á morgun. Handbolti 19.1.2013 21:55
Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír Riðlakeppni HM í handbolta er lokið. Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír, 29-26, í lokaleik riðlakeppninnar. Yfirburðir Ungverja voru talsverðir strax frá upphafi. Þeir leiddu með sex mörkum, 14-8, í hálfleik. Handbolti 19.1.2013 21:48
Slóvenar skoruðu sex síðustu mörkin gegn Serbum Slóvenar tryggðu sér sigur í C-riðli HM er þeir lögðu Serba, 30-33. Ótrúlegur endasprettur tryggði Slóvenum sigur. Handbolti 19.1.2013 20:53
Króatar skelltu Spánverjum | Mæta Hvít-Rússum í 16-liða úrslitum Króatar unnu magnaðan sigur, 25-27, á Spánverjum í hreint út sagt stórkostlegum leik í Madrid í kvöld. Króatar vinna því riðilinn. Handbolti 19.1.2013 19:37
Aron: Ótrúlegt að svona geti gerst á HM Ferðalag íslenska handboltalandsliðsins frá Sevilla til Barcelona tók mun lengri tíma en áætlað var og tók það liðið um 13 klukkustundir að komast á leiðarenda. Vegna óveðurs fóru lestarsamgöngur úr skorðum í Andalúsíu en lestarfyrirtækið Renfe er einn af styrktaraðilum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 19.1.2013 18:35
Mikil spenna fyrir leik Slóvena og Serba á eftir Það er mikil spenna í C-riðli á HM í handbolta en líkur eru á að þrjú lið verði jöfn að stigum eftir riðlakeppnina. Handbolti 19.1.2013 18:32
Hvít-Rússar komnir í sextán liða úrslit Hvít-Rússar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með öruggum sigri á Sádi Arabíu. Egyptaland sá svo til þess að Ástralía fékk ekki stig á þessi móti líkt og venjulega. Handbolti 19.1.2013 17:12