Handbolti Hreiðar: Vildum klára leikinn með reisn "Þessi leikur á ekki eftir að lifa í minningunni,“ sagði markvöðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigur Íslands á Bretlandi, 41-24, á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 6.8.2012 18:00 Arnór: Skemmtilegra en á æfingu Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Bretum í dag hafi ekki verið mjög þýðingarmikill. Aðalatriðið hafi verið að fá þessi tvö stig sem í boði voru. Handbolti 6.8.2012 17:51 Guðmundur: Vandræðalegt í fyrri hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki skemmt í fyrri hálfleik gegn Bretum í kvöld. Gestgjafarnir hér í London reyndust strákunum okkar erfiðari viðureignar en búist var við en þeir kláruðu þó verkefnið almennilega í seinni hálfleik. Handbolti 6.8.2012 17:34 Danskur sigur gegn Suður-Kóreu tryggði líklega annað sætið Danska karlalandsliðið lagði Suður-Kóreu 26-24 í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Koparkassanum í London í dag. Handbolti 6.8.2012 15:04 Þórir óánægður með gengi norska liðsins á ÓL Norska kvennalandsliðið sem leikur undir stjórn Íslendingsins, Þóris Hergeirssonar, olli töluverðum vonbrigðum í riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik. Liðið endaði í fjórða sæti riðilsins en komst þó áfram í 8-liða úrslitin þar sem þær mæta toppliði A-riðils, Brasilíu. Handbolti 6.8.2012 13:45 Túnis tryggði sig áfram með sigri á Argentínu Túnisar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með tveggja marka sigri á Argentínu í dag 25-23. Handbolti 6.8.2012 13:13 Leik lokið: Ísland - Bretland 41-24 | Öruggt eftir erfiða fæðingu Ísland kláraði riðlakeppnina á Ólympíuleikunum í London með öruggum sigri á Bretum í Koparboxinu. Fyrri hálfleikur var þó afspyrnuslakur af hálfu strákanna okkar. Handbolti 6.8.2012 12:33 Þjálfari Ungverja ætlar að finna svar gegn íslensku vörninni Lajos Mocsai, landsliðsþjálfari Ungverjalands, ætlar að nýta tímann fram að leik sinna manna gegn Íslandi í fjórðungsúrslitunum vel. Handbolti 6.8.2012 11:11 Mocsai: Verður annar eins slagur gegn Íslandi Tamas Mocsai átti stórleik þegar að Ungverjaland hafði betur gegn Serbíu í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi mæta Íslandi í fjórðungsúrslitum keppninnar. Handbolti 6.8.2012 10:46 Ungverjar tryggðu sér leik gegn Íslandi í fjórðungsúrslitum Ungverjaland verður andstæðingur Íslands í 8-liða úrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í London. Ungverjar tryggðu sig áfram sem síðasta liðið úr B-riðli með góðum sigri á Serbum nú í morgunsárið. Handbolti 6.8.2012 10:05 Íslendingar oftast í skammakróknum Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa fengið flestar refsingar allra þátttökuþjóðanna í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 5.8.2012 11:00 Efsta sætið tryggt | Ísland mætir Serbum eða Ungverjum Eftir magnaðan eins marks sigur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Frökkum í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær er ljóst að efsta sæti riðilsins er Íslendinga. Handbolti 5.8.2012 08:00 Frakkarnir yfirbugaðir í Koparboxinu | Myndir Íslenska handboltalandsliðið er á fljúgandi siglingu á Ólympíuleikunum í London eftir frábæran sigur á ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í greininni, 30-29. Sigrinum glæsilega var fagnað mikið í leikslok enda ekki á hverjum degi sem þetta ógnarsterka franska landslið þarf að lúta í lægra hald. Handbolti 4.8.2012 23:03 Fernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag Jerome Fernandez, landsliðsfyrirliði Frakka, sagði í viðtali við Vísi í kvöld að það þýddi ekkert fyrir frönsku landsliðsmennina að lifa á forni frægð. Handbolti 4.8.2012 22:02 Guðmundur: Enginn heppnissigur Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson gat vitaskuld ekki annað en verið ánægður með framnmistöðu sinna manna eftir sigur á Frökkunum í kvöld. Handbolti 4.8.2012 21:48 Ólafur: Árangur okkar engin tilviljun Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson var með báða fætur á jörðinni eftir sigurinn í kvöld og minnti á að það er enn mikið eftir af þessu móti. Handbolti 4.8.2012 21:30 Sverre: Við erum bara nokkuð góðir Sverre Jakobsson var í mikilvægu hlutverki gegn Frökkum í kvöld en varnarleikur íslenska liðsins hefur verið með eindæmum góður í leikjum Íslands á Ólympíuleikunum til þessa. Það var engin undantekning í kvöld þegar að strákarnir okkar unnu magnaðan sigur á Frökkum. Handbolti 4.8.2012 21:12 Aron: Væri ekki til í að spila gegn vörninni okkar Aron Pálmarsson var himinifandi með sigur íslenska liðsins á Frökkum í kvöld en hann skoraði alls fimm mörk í dag. Aron segir þó hættulegt hversu oft Ísland fær brottvísanir í leikjum sínum á þessu móti. Handbolti 4.8.2012 21:00 Alexander: Njótum ávaxta erfiðisins Alexander Petersson átti frábæran dag eins og svo margir í íslenska landsliðinu í kvöld. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum og átti nokkur afar mikilvæg augnablik í leiknum. Handbolti 4.8.2012 20:48 Leik lokið: Ísland - Frakkland 30-29 | Stórkostlegur íslenskur sigur Ísland vann í kvöld stórkostlegan eins marks sigur, 30-29 á Ólympíumeisturum Frakka. Íslenska liðið spilaði frábærlega í leiknum, bæði í vörn og sókn og vann að lokum verðskuldað eftir taugatrekkjandi lokamínútur. Ísland mun því enda í efsta sæti riðilsins og er komið í átta liða úrslit keppninnar. Handbolti 4.8.2012 17:45 Arnór: Er mjög sorgmæddur Arnór Atlason þarf nú að finna sér nýtt félag eftir að AG Kaupmannahöfn lýsti sig gjaldþrota á dögunum. Snorri Steinn Guðjónsson er í sömu sporum. Handbolti 4.8.2012 15:33 Arnór fékk jákvæð svör | Snorri enn bólginn Arnór Atlason er ekki alvarlega meiddur en það er niðurstaða myndatöku og læknisskoðunar sem hann fór í vegna hnémeiðsla sinna í gær. Handbolti 4.8.2012 10:53 Hundrað myndir af sögulegum sigri Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann í kvöld langþráðan sigur á Svíum á stórmóti í handknattleik. Sigurinn var þó mun tæpari en hann hefði þurft að vera en strákarnir okkar sluppu með skrekkinn undir lokin. Handbolti 2.8.2012 23:33 Róbert: Við erum að gera eitthvað rétt Ísland hefur marga hildi háð gegn Svíum í gegnum árin og lengi vel var talað um Svíagrýluna sem Íslendingum tókst aldrei að vinna bug á. Undanfarin ár hafa þá strákarnir unnið nokkra góða sigra á Svíum en í kvöld vann það fyrsta stórmótssigur okkar gegn Svíum síðan 1964. Handbolti 2.8.2012 23:12 Magnus Jernemyr: Dómararnir leyfðu ekki að gólfið yrði þurrkað Sænska varnartröllið Magnus Jernemyr var afar ósáttur við dómgæsluna í viðureign Svía og Íslendinga í kvöld. Hann sagði dómarana hafa verið í öðrum gæðaflokki en leikmenn en var þó á því að það hefði komið niður á báðum liðum. Handbolti 2.8.2012 23:08 Guðmundur: Þessi varnarleikur er okkar uppfinning "Ég er mjög stoltur af liðinu. Þetta var frábær leikur og frábær frammistaða hjá strákunum,“ sagði sigurreifur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir frækinn sigur Íslands á Svíþjóð í kvöld, 33-32. Handbolti 2.8.2012 22:59 Aron: Maður verður að hamra á þeim Aron Pálmarsson átti frábæran dag gegn Svíum í kvöld en hann skoraði níu glæsileg mörk í naumum sigri, 33-32. Það stefndi reyndar í mun öruggari sigur en Svíar náðu að hleypa mikilli spennu í leikinn á lokamínútunum. Handbolti 2.8.2012 22:41 Kim Andersson: Dómararnir gerðu okkur erfitt fyrir Svíar voru allt annað en sáttir með dómgæsluna í 33-32 tapinu gegn Íslendingum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London í kvöld. Handbolti 2.8.2012 22:41 Aftur eins marks sigur Dana | Þægilegt hjá Króötum gegn Ungverjum Danir og Króatar hafa fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í London. Danir unnu eins marks sigur á Serbum í dag en höfðu þó frumkvæðið frá upphafi til enda. Handbolti 2.8.2012 22:20 Leikmenn AG söfnuðu peningum til þess að bjarga félaginu Leikmenn, þjálfarar og styrktaraðilar danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar voru vel á veg komnir með að bjarga félaginu. Þetta segir markvörðurinn Kasper Hvidt í samtali við Jyllands-Posten. Handbolti 2.8.2012 21:30 « ‹ ›
Hreiðar: Vildum klára leikinn með reisn "Þessi leikur á ekki eftir að lifa í minningunni,“ sagði markvöðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigur Íslands á Bretlandi, 41-24, á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 6.8.2012 18:00
Arnór: Skemmtilegra en á æfingu Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Bretum í dag hafi ekki verið mjög þýðingarmikill. Aðalatriðið hafi verið að fá þessi tvö stig sem í boði voru. Handbolti 6.8.2012 17:51
Guðmundur: Vandræðalegt í fyrri hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki skemmt í fyrri hálfleik gegn Bretum í kvöld. Gestgjafarnir hér í London reyndust strákunum okkar erfiðari viðureignar en búist var við en þeir kláruðu þó verkefnið almennilega í seinni hálfleik. Handbolti 6.8.2012 17:34
Danskur sigur gegn Suður-Kóreu tryggði líklega annað sætið Danska karlalandsliðið lagði Suður-Kóreu 26-24 í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Koparkassanum í London í dag. Handbolti 6.8.2012 15:04
Þórir óánægður með gengi norska liðsins á ÓL Norska kvennalandsliðið sem leikur undir stjórn Íslendingsins, Þóris Hergeirssonar, olli töluverðum vonbrigðum í riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik. Liðið endaði í fjórða sæti riðilsins en komst þó áfram í 8-liða úrslitin þar sem þær mæta toppliði A-riðils, Brasilíu. Handbolti 6.8.2012 13:45
Túnis tryggði sig áfram með sigri á Argentínu Túnisar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með tveggja marka sigri á Argentínu í dag 25-23. Handbolti 6.8.2012 13:13
Leik lokið: Ísland - Bretland 41-24 | Öruggt eftir erfiða fæðingu Ísland kláraði riðlakeppnina á Ólympíuleikunum í London með öruggum sigri á Bretum í Koparboxinu. Fyrri hálfleikur var þó afspyrnuslakur af hálfu strákanna okkar. Handbolti 6.8.2012 12:33
Þjálfari Ungverja ætlar að finna svar gegn íslensku vörninni Lajos Mocsai, landsliðsþjálfari Ungverjalands, ætlar að nýta tímann fram að leik sinna manna gegn Íslandi í fjórðungsúrslitunum vel. Handbolti 6.8.2012 11:11
Mocsai: Verður annar eins slagur gegn Íslandi Tamas Mocsai átti stórleik þegar að Ungverjaland hafði betur gegn Serbíu í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi mæta Íslandi í fjórðungsúrslitum keppninnar. Handbolti 6.8.2012 10:46
Ungverjar tryggðu sér leik gegn Íslandi í fjórðungsúrslitum Ungverjaland verður andstæðingur Íslands í 8-liða úrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í London. Ungverjar tryggðu sig áfram sem síðasta liðið úr B-riðli með góðum sigri á Serbum nú í morgunsárið. Handbolti 6.8.2012 10:05
Íslendingar oftast í skammakróknum Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa fengið flestar refsingar allra þátttökuþjóðanna í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 5.8.2012 11:00
Efsta sætið tryggt | Ísland mætir Serbum eða Ungverjum Eftir magnaðan eins marks sigur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Frökkum í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær er ljóst að efsta sæti riðilsins er Íslendinga. Handbolti 5.8.2012 08:00
Frakkarnir yfirbugaðir í Koparboxinu | Myndir Íslenska handboltalandsliðið er á fljúgandi siglingu á Ólympíuleikunum í London eftir frábæran sigur á ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í greininni, 30-29. Sigrinum glæsilega var fagnað mikið í leikslok enda ekki á hverjum degi sem þetta ógnarsterka franska landslið þarf að lúta í lægra hald. Handbolti 4.8.2012 23:03
Fernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag Jerome Fernandez, landsliðsfyrirliði Frakka, sagði í viðtali við Vísi í kvöld að það þýddi ekkert fyrir frönsku landsliðsmennina að lifa á forni frægð. Handbolti 4.8.2012 22:02
Guðmundur: Enginn heppnissigur Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson gat vitaskuld ekki annað en verið ánægður með framnmistöðu sinna manna eftir sigur á Frökkunum í kvöld. Handbolti 4.8.2012 21:48
Ólafur: Árangur okkar engin tilviljun Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson var með báða fætur á jörðinni eftir sigurinn í kvöld og minnti á að það er enn mikið eftir af þessu móti. Handbolti 4.8.2012 21:30
Sverre: Við erum bara nokkuð góðir Sverre Jakobsson var í mikilvægu hlutverki gegn Frökkum í kvöld en varnarleikur íslenska liðsins hefur verið með eindæmum góður í leikjum Íslands á Ólympíuleikunum til þessa. Það var engin undantekning í kvöld þegar að strákarnir okkar unnu magnaðan sigur á Frökkum. Handbolti 4.8.2012 21:12
Aron: Væri ekki til í að spila gegn vörninni okkar Aron Pálmarsson var himinifandi með sigur íslenska liðsins á Frökkum í kvöld en hann skoraði alls fimm mörk í dag. Aron segir þó hættulegt hversu oft Ísland fær brottvísanir í leikjum sínum á þessu móti. Handbolti 4.8.2012 21:00
Alexander: Njótum ávaxta erfiðisins Alexander Petersson átti frábæran dag eins og svo margir í íslenska landsliðinu í kvöld. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum og átti nokkur afar mikilvæg augnablik í leiknum. Handbolti 4.8.2012 20:48
Leik lokið: Ísland - Frakkland 30-29 | Stórkostlegur íslenskur sigur Ísland vann í kvöld stórkostlegan eins marks sigur, 30-29 á Ólympíumeisturum Frakka. Íslenska liðið spilaði frábærlega í leiknum, bæði í vörn og sókn og vann að lokum verðskuldað eftir taugatrekkjandi lokamínútur. Ísland mun því enda í efsta sæti riðilsins og er komið í átta liða úrslit keppninnar. Handbolti 4.8.2012 17:45
Arnór: Er mjög sorgmæddur Arnór Atlason þarf nú að finna sér nýtt félag eftir að AG Kaupmannahöfn lýsti sig gjaldþrota á dögunum. Snorri Steinn Guðjónsson er í sömu sporum. Handbolti 4.8.2012 15:33
Arnór fékk jákvæð svör | Snorri enn bólginn Arnór Atlason er ekki alvarlega meiddur en það er niðurstaða myndatöku og læknisskoðunar sem hann fór í vegna hnémeiðsla sinna í gær. Handbolti 4.8.2012 10:53
Hundrað myndir af sögulegum sigri Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann í kvöld langþráðan sigur á Svíum á stórmóti í handknattleik. Sigurinn var þó mun tæpari en hann hefði þurft að vera en strákarnir okkar sluppu með skrekkinn undir lokin. Handbolti 2.8.2012 23:33
Róbert: Við erum að gera eitthvað rétt Ísland hefur marga hildi háð gegn Svíum í gegnum árin og lengi vel var talað um Svíagrýluna sem Íslendingum tókst aldrei að vinna bug á. Undanfarin ár hafa þá strákarnir unnið nokkra góða sigra á Svíum en í kvöld vann það fyrsta stórmótssigur okkar gegn Svíum síðan 1964. Handbolti 2.8.2012 23:12
Magnus Jernemyr: Dómararnir leyfðu ekki að gólfið yrði þurrkað Sænska varnartröllið Magnus Jernemyr var afar ósáttur við dómgæsluna í viðureign Svía og Íslendinga í kvöld. Hann sagði dómarana hafa verið í öðrum gæðaflokki en leikmenn en var þó á því að það hefði komið niður á báðum liðum. Handbolti 2.8.2012 23:08
Guðmundur: Þessi varnarleikur er okkar uppfinning "Ég er mjög stoltur af liðinu. Þetta var frábær leikur og frábær frammistaða hjá strákunum,“ sagði sigurreifur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir frækinn sigur Íslands á Svíþjóð í kvöld, 33-32. Handbolti 2.8.2012 22:59
Aron: Maður verður að hamra á þeim Aron Pálmarsson átti frábæran dag gegn Svíum í kvöld en hann skoraði níu glæsileg mörk í naumum sigri, 33-32. Það stefndi reyndar í mun öruggari sigur en Svíar náðu að hleypa mikilli spennu í leikinn á lokamínútunum. Handbolti 2.8.2012 22:41
Kim Andersson: Dómararnir gerðu okkur erfitt fyrir Svíar voru allt annað en sáttir með dómgæsluna í 33-32 tapinu gegn Íslendingum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London í kvöld. Handbolti 2.8.2012 22:41
Aftur eins marks sigur Dana | Þægilegt hjá Króötum gegn Ungverjum Danir og Króatar hafa fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í London. Danir unnu eins marks sigur á Serbum í dag en höfðu þó frumkvæðið frá upphafi til enda. Handbolti 2.8.2012 22:20
Leikmenn AG söfnuðu peningum til þess að bjarga félaginu Leikmenn, þjálfarar og styrktaraðilar danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar voru vel á veg komnir með að bjarga félaginu. Þetta segir markvörðurinn Kasper Hvidt í samtali við Jyllands-Posten. Handbolti 2.8.2012 21:30