Handbolti HM 2013: Strákarnir okkar verða enn og aftur með á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í hanndknattleik átti ekki í vandræðum með að leggja lið Hollendinga á útivelli í umspili um laust sæti á HM á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Ísland landði öruggum 32-24 sigri í dag en fyrri leikurinn sem fram fór í Laugardalshöll endaði 41-27. Ísland sigraði því samtals 73-50. Fylgst var með gangi mála í leiknum í Hollandi á Vísi í textalýsingu. Handbolti 16.6.2012 17:45 Menn taka vel í rassskellingar og hafa gaman af Leikmenn íslenska U20 ára landsliðs karla í handknattleik eru rassskelltir þrátt fyrir að ekki sé um hefð að ræða. Þetta staðfesti Árni Benedikt Árnason, leikmaður U20 ára liðsins í samtali við Vísi í gærkvöldi. Handbolti 16.6.2012 09:00 Íris Ásta snýr aftur í raðir Valskvenna Íslandsmeistaralið Vals í handknattleik fékk góðan liðsstyrk er Íris Ásta Pétursdóttir snéri aftur á Hlíðarenda. Handbolti 15.6.2012 15:15 Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. Handbolti 14.6.2012 20:23 Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. Handbolti 14.6.2012 19:00 Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. Handbolti 14.6.2012 17:30 Rúnar hugsanlega með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason meiddist illa á landsliðsæfingu í kvöld. Hann verður klárlega ekki með gegn Hollandi um næstu helgi og svo gæti farið að hann verði frá næstu mánuðina. Handbolti 13.6.2012 22:02 Orri Freyr búinn að skrifa undir hjá Viborg Línumaðurinn Orri Freyr Gíslason er formlega orðinn leikmaður danska liðsins Viborg. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í hádeginu í dag. Handbolti 13.6.2012 15:28 Ramune: Nýtt upphaf fyrir mig Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær á næstunni íslenskan ríkisborgararétt og verður hún gjaldgeng í íslenska landsliðið síðar á árinu. Hún er 31 árs gömul og stefnir á að setjast að á Íslandi eftir að handboltaferlinum lýkur. Handbolti 13.6.2012 07:30 Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð „Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Handbolti 13.6.2012 06:30 Andersson ætlar að hjálpa Svíum Kim Andersson mun spila seinni leikinn með Svíum gegn Svartfjallalandi en hann hafði upphaflega ekki gefið kost á sér í verkefnið. Handbolti 12.6.2012 13:30 Helga: Von á ákvörðun fyrir helgi Helga H. Magnúsdóttir, sem á sæti í mótanefnd EHF, á von á því að ákveðið verði í vikunni hvar EM kvenna í handbolta verði haldið í desember næstkomandi. Handbolti 12.6.2012 13:00 Pekarskyte íslenskur ríkisborgari Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt. Handbolti 12.6.2012 09:33 Róbert og Ásgeir Örn komnir með þjálfara Samkvæmt fréttum í Frakklandi er nýríka handboltafélagið Paris Handball búið að ganga frá samningum við þjálfarann Philippe Gardent. Handbolti 11.6.2012 13:00 Ísland vann stærsta sigurinn í undankeppni HM um helgina Fjórtán marka sigur Íslands á Hollandi í Laugardalshöllinni í gær var sá stærsti í undankeppni HM 2013 nú um helgina. Þýskaland kom næst með tólf marka sigri á Bosníu, 36-24. Handbolti 11.6.2012 09:48 Rúmenía bættist í riðil Íslands Forkeppni EM 2014 í handbolta lauk um helgina og kom þá í ljós hvaða lið verður ásamt Slóveníu og Hvíta-Rússlandi andstæðingur Íslands í undankeppninni sem hefst í haust. Handbolti 11.6.2012 09:32 Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. Handbolti 10.6.2012 23:45 Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. Handbolti 10.6.2012 22:30 Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. Handbolti 10.6.2012 21:45 Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. Handbolti 10.6.2012 19:00 Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. Handbolti 10.6.2012 13:34 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. Handbolti 10.6.2012 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. Handbolti 10.6.2012 00:29 Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. Handbolti 9.6.2012 19:00 Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. Handbolti 9.6.2012 10:00 Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. Handbolti 9.6.2012 09:00 Arndís María og Þórunn báðar úr Val í Gróttu Kvennalið Gróttu hefur fengið mikinn liðstyrk í N1-deild kvenna því þær Arndís María Erlingsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir hafa báðar skrifað undir samninga við Gróttuliðið. Þær eru báðar uppaldar á Nesinu en hafa leikið með Val síðustu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 8.6.2012 16:16 Akureyringar spenntir fyrir serbneskum markverði | Ekkert frágengið Bjarni Fritzson, annar þjálfara handboltaliðs Akureyrar, segist vonast til þess að félagið semji við serbneskan markvörð sem hefur verið á reynslu hjá félaginu. Handbolti 8.6.2012 10:17 Rúnar: Fullkomið skref á þessum tímapunkti Rúnari Kárasyni, sem á dögunum gekk til liðs við Grosswallstadt í efstu deild þýska handboltans, líst vel á að spila í bláu og hvítu á nýjan leik. Handbolti 8.6.2012 06:00 Aðsendur pistill: Þjóðaríþrótt Íslendinga Tvær góðar greinar hafa komið fram undanfarnar vikur, báðar um kvennahandbolta.Fjölluðu þær um hvernig hægt að bæta boltann og hvað beri að gera í því sambandi. Það ber að fagna þegar fólk kemur hugmyndum og umræðu af stað varðandi þjóðarsportið. Handbolti 7.6.2012 18:00 « ‹ ›
HM 2013: Strákarnir okkar verða enn og aftur með á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í hanndknattleik átti ekki í vandræðum með að leggja lið Hollendinga á útivelli í umspili um laust sæti á HM á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Ísland landði öruggum 32-24 sigri í dag en fyrri leikurinn sem fram fór í Laugardalshöll endaði 41-27. Ísland sigraði því samtals 73-50. Fylgst var með gangi mála í leiknum í Hollandi á Vísi í textalýsingu. Handbolti 16.6.2012 17:45
Menn taka vel í rassskellingar og hafa gaman af Leikmenn íslenska U20 ára landsliðs karla í handknattleik eru rassskelltir þrátt fyrir að ekki sé um hefð að ræða. Þetta staðfesti Árni Benedikt Árnason, leikmaður U20 ára liðsins í samtali við Vísi í gærkvöldi. Handbolti 16.6.2012 09:00
Íris Ásta snýr aftur í raðir Valskvenna Íslandsmeistaralið Vals í handknattleik fékk góðan liðsstyrk er Íris Ásta Pétursdóttir snéri aftur á Hlíðarenda. Handbolti 15.6.2012 15:15
Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. Handbolti 14.6.2012 20:23
Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. Handbolti 14.6.2012 19:00
Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. Handbolti 14.6.2012 17:30
Rúnar hugsanlega með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason meiddist illa á landsliðsæfingu í kvöld. Hann verður klárlega ekki með gegn Hollandi um næstu helgi og svo gæti farið að hann verði frá næstu mánuðina. Handbolti 13.6.2012 22:02
Orri Freyr búinn að skrifa undir hjá Viborg Línumaðurinn Orri Freyr Gíslason er formlega orðinn leikmaður danska liðsins Viborg. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í hádeginu í dag. Handbolti 13.6.2012 15:28
Ramune: Nýtt upphaf fyrir mig Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær á næstunni íslenskan ríkisborgararétt og verður hún gjaldgeng í íslenska landsliðið síðar á árinu. Hún er 31 árs gömul og stefnir á að setjast að á Íslandi eftir að handboltaferlinum lýkur. Handbolti 13.6.2012 07:30
Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð „Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Handbolti 13.6.2012 06:30
Andersson ætlar að hjálpa Svíum Kim Andersson mun spila seinni leikinn með Svíum gegn Svartfjallalandi en hann hafði upphaflega ekki gefið kost á sér í verkefnið. Handbolti 12.6.2012 13:30
Helga: Von á ákvörðun fyrir helgi Helga H. Magnúsdóttir, sem á sæti í mótanefnd EHF, á von á því að ákveðið verði í vikunni hvar EM kvenna í handbolta verði haldið í desember næstkomandi. Handbolti 12.6.2012 13:00
Pekarskyte íslenskur ríkisborgari Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt. Handbolti 12.6.2012 09:33
Róbert og Ásgeir Örn komnir með þjálfara Samkvæmt fréttum í Frakklandi er nýríka handboltafélagið Paris Handball búið að ganga frá samningum við þjálfarann Philippe Gardent. Handbolti 11.6.2012 13:00
Ísland vann stærsta sigurinn í undankeppni HM um helgina Fjórtán marka sigur Íslands á Hollandi í Laugardalshöllinni í gær var sá stærsti í undankeppni HM 2013 nú um helgina. Þýskaland kom næst með tólf marka sigri á Bosníu, 36-24. Handbolti 11.6.2012 09:48
Rúmenía bættist í riðil Íslands Forkeppni EM 2014 í handbolta lauk um helgina og kom þá í ljós hvaða lið verður ásamt Slóveníu og Hvíta-Rússlandi andstæðingur Íslands í undankeppninni sem hefst í haust. Handbolti 11.6.2012 09:32
Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. Handbolti 10.6.2012 23:45
Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. Handbolti 10.6.2012 22:30
Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. Handbolti 10.6.2012 21:45
Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. Handbolti 10.6.2012 19:00
Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. Handbolti 10.6.2012 13:34
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. Handbolti 10.6.2012 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. Handbolti 10.6.2012 00:29
Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. Handbolti 9.6.2012 19:00
Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. Handbolti 9.6.2012 10:00
Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. Handbolti 9.6.2012 09:00
Arndís María og Þórunn báðar úr Val í Gróttu Kvennalið Gróttu hefur fengið mikinn liðstyrk í N1-deild kvenna því þær Arndís María Erlingsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir hafa báðar skrifað undir samninga við Gróttuliðið. Þær eru báðar uppaldar á Nesinu en hafa leikið með Val síðustu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 8.6.2012 16:16
Akureyringar spenntir fyrir serbneskum markverði | Ekkert frágengið Bjarni Fritzson, annar þjálfara handboltaliðs Akureyrar, segist vonast til þess að félagið semji við serbneskan markvörð sem hefur verið á reynslu hjá félaginu. Handbolti 8.6.2012 10:17
Rúnar: Fullkomið skref á þessum tímapunkti Rúnari Kárasyni, sem á dögunum gekk til liðs við Grosswallstadt í efstu deild þýska handboltans, líst vel á að spila í bláu og hvítu á nýjan leik. Handbolti 8.6.2012 06:00
Aðsendur pistill: Þjóðaríþrótt Íslendinga Tvær góðar greinar hafa komið fram undanfarnar vikur, báðar um kvennahandbolta.Fjölluðu þær um hvernig hægt að bæta boltann og hvað beri að gera í því sambandi. Það ber að fagna þegar fólk kemur hugmyndum og umræðu af stað varðandi þjóðarsportið. Handbolti 7.6.2012 18:00