Handbolti Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. Handbolti 7.6.2012 15:01 Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. Handbolti 7.6.2012 14:11 Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. Handbolti 7.6.2012 07:30 Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. Handbolti 5.6.2012 15:53 Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. Handbolti 5.6.2012 09:42 Holland hættir við að halda EM kvenna í handbolta Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Holland hafi hætt við að halda Evrópumótið í handknattleik kvenna sem fara átti fram í desember. Handbolti 5.6.2012 00:01 Guðmundur: Búinn að vera stórkostlegur tími Það styttist í kveðjustund Guðmundar Guðmundssonar með landsliðið. Það var tilkynnt um helgina að Guðmundur hætti með liðið eftir ÓL í sumar. Hann hefur náð einstökum árangri með landsliðið. Eftir rúmlega fjögur farsæl ár í starfi landsliðsþjálfara styttist í að Guðmundur Guðmundsson láti af störfum. Það gerir hann í ágúst að loknum Ólympíuleikunum. Handbolti 4.6.2012 07:00 Stelpurnar okkar sáu aldrei til sólar í Úkraínu Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Úkraínu ytra í gær í hreinum úrslitaleik um laust sæti á EM. Íslenska liðið varð að vinna leikinn með þremur mörkum til þess að komast á EM í Hollandi en það átti aldrei að vera því íslenska liðið átti undir högg að sækja allan leikinn. Handbolti 4.6.2012 06:00 Stelpurnar okkar fara ekki á EM EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik dó í Úkraínu í dag þegar liðið tapaði með tveimur mörkum, 22-20. Úkraína fer því á EM en þetta var hreinn úrslitaleikur um farseðil á EM. Handbolti 3.6.2012 12:33 AG danskur meistari annað árið í röð Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn varð í kvöld danskur meistari í handknattleik annað árið í röð. AG lagði Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleikjunum. AG vann fyrri leikinn með ellefu marka mun, 30-19, og spennan fyrir leikinn í dag var því lítil AG vann hann með einu marki, 22-21. Handbolti 2.6.2012 21:30 Guðmundur hættir eftir Ólympíuleikana Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, mun láta af störfum sem landsliðsþjálfari eftir Ólympíuleikana í London. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ í dag. Handbolti 2.6.2012 16:35 Fullkomnu tímabili hjá Kiel lokið Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel náðu því ótrúlega afreki í dag að vinna alla 34 leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokaumferðin fór fram í dag þá lagði Kiel fyrrum félag Alfreðs, Gummersbach. Handbolti 2.6.2012 16:11 Fjórir íslenskir handboltamenn geta orðið danskir meistarar i dag Fjórir íslenskir handboltamenn geta orðið danskir meistarar í dag þegar AG Kaupmannahöfn tekur á móti Bjerringbro-Silkeborg í Boxen-höllinni í Kaupmannahöfn í seinni leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn. Handbolti 2.6.2012 09:00 Þurfa 3 marka sigur í Úkraínu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar á morgun hreinan úrslitaleik um sæti á EM í Hollandi þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleiknum í sínum undanriðli. Handbolti 2.6.2012 08:30 Verður þetta fullkomið tímabil hjá Kiel? Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel geta í dag tryggt sér fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni og þar með sæti í sögubókunum um ókomna tíð. Eftir sigra í fyrstu 33 deildarleikjunum sínum þá mætir Kiel liði Gummersbach á heimavelli í lokaumferð þýsku deildarinnar. Handbolti 2.6.2012 06:00 Kim Andersson: Það yrði algjör draumur að spila með Óla Stefáns Sænska stórskyttan Kim Andersson var í dag kynntur formlega sem leikmaður AG Kaupmannahöfn á næsta tímabili en Andersson hefur spilað með þýska liðinu Kiel undanfarin sjö tímabil. Handbolti 1.6.2012 20:00 Vranjes framlengir við Flensburg Svíinn Ljubomir Vranjes hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Flensburg en hann náði flottum árangri með liðið í vetur en það er í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 1.6.2012 19:30 Andersson fer til AG í sumar Dönsku meistararnir í AG tilkynntu loks í dag að Svíinn Kim Andersson muni ganga í raðir liðsins í sumar. Þetta hefur legið fyrir í margar vikur. Handbolti 1.6.2012 17:45 Einar á förum frá Magdeburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg hefur staðfest að Einar Hólmgeirsson muni ekki fá áframhaldandi samning hjá félaginu. Handbolti 1.6.2012 14:30 Sverre þarf hvíld fyrir Ólympíuleikana Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta valdi 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Þeir fara fram dagana 10. og 16. júní en fyrri leikurinn verður hér á landi. Handbolti 1.6.2012 06:30 33. sigurinn í húsi hjá Kiel - vantar nú bara einn í fullkomið tímabil Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel unnu ellefu marka útisigur á botnliði Eintracht Hildesheim, 35-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur Kiel eftir að liðið vann Meistaradeildina um síðustu helgi. Kiel var sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13, og þurfti ekki að hafa mikið fyrir þessum sigri. Handbolti 31.5.2012 19:44 Íslandsmeistararnir missa Atla Ævar til Danmerkur Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Íslandsmeistaraliðs HK, hefur ákveðið að söðla um og spila með danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE á næstu leiktíð. Handbolti 31.5.2012 18:34 Orri Freyr fylgir Óskari Bjarna til Viborg Orri Freyr Gíslason, línumaður Vals í N1 deild karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Viborg. Orri Freyr mun því fylgja þjálfara sínum Óskari Bjarna Óskarssyni til danska félagsins en Óskar Bjarni mun þjálfa liðið á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2012 18:32 Sverre og Ásgeir Örn ekki með landsliðinu | Sigurgeir Árni inn Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp fyrir landsleiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Handbolti 31.5.2012 17:36 Christiansen leggur skóna á hilluna Hinn magnaði danski hornamaður Lars Christiansen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna ferugur að aldri. Christiansen er ekki í Ólympíuhópi Dana og hann tilkynnti í kjölfarið að skórnir væru farnir á hilluna. Handbolti 31.5.2012 15:45 Katarar setja rúman milljarð í handboltaliðið í París Félag Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar, Paris Handball, verður ef að líkum lætur orðið eitt stærsta félag Evrópu innan nokkurra ára enda á að dæla peningum í félagið. Handbolti 31.5.2012 12:45 Draumariðill í Lundúnum Ísland slapp við gull- og silfurliðin frá EM í Serbíu þegar dregið var í riðla fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum – en fékk í staðinn Bretland og Argentínu. Ísland er einnig í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Strákarnir hefja leik 29. júlí. Handbolti 31.5.2012 06:00 EM-draumur stelpnanna okkar á lífi - myndir Íslenska kvennalandsliðið á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM eftir frábæran 21-18 sigur á Spáni í Vodfonehöllinni í kvöld. Stelpurnar lögðu gruninn að sigrinum með því að vinna fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiksins 10-2 eftir að hafa verið 8-10 undir í hálfleik. Handbolti 30.5.2012 22:50 Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá AG í úrslitaleiknum - myndir Íslendingarnir í danska ofurliðinu AG voru ansi atkvæðamiklir í kvöld þegar liðið svo gott sem tryggði sér danska meistaratitilinn með mögnuðum ellefu marka sigri, 30-19, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:41 Titillinn blasir við AG Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn er komið með níu fingur á danska meistaratitilinn eftir öruggan ellefu marka sigur, 19-30, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:04 « ‹ ›
Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. Handbolti 7.6.2012 15:01
Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. Handbolti 7.6.2012 14:11
Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. Handbolti 7.6.2012 07:30
Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. Handbolti 5.6.2012 15:53
Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. Handbolti 5.6.2012 09:42
Holland hættir við að halda EM kvenna í handbolta Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Holland hafi hætt við að halda Evrópumótið í handknattleik kvenna sem fara átti fram í desember. Handbolti 5.6.2012 00:01
Guðmundur: Búinn að vera stórkostlegur tími Það styttist í kveðjustund Guðmundar Guðmundssonar með landsliðið. Það var tilkynnt um helgina að Guðmundur hætti með liðið eftir ÓL í sumar. Hann hefur náð einstökum árangri með landsliðið. Eftir rúmlega fjögur farsæl ár í starfi landsliðsþjálfara styttist í að Guðmundur Guðmundsson láti af störfum. Það gerir hann í ágúst að loknum Ólympíuleikunum. Handbolti 4.6.2012 07:00
Stelpurnar okkar sáu aldrei til sólar í Úkraínu Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Úkraínu ytra í gær í hreinum úrslitaleik um laust sæti á EM. Íslenska liðið varð að vinna leikinn með þremur mörkum til þess að komast á EM í Hollandi en það átti aldrei að vera því íslenska liðið átti undir högg að sækja allan leikinn. Handbolti 4.6.2012 06:00
Stelpurnar okkar fara ekki á EM EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik dó í Úkraínu í dag þegar liðið tapaði með tveimur mörkum, 22-20. Úkraína fer því á EM en þetta var hreinn úrslitaleikur um farseðil á EM. Handbolti 3.6.2012 12:33
AG danskur meistari annað árið í röð Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn varð í kvöld danskur meistari í handknattleik annað árið í röð. AG lagði Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleikjunum. AG vann fyrri leikinn með ellefu marka mun, 30-19, og spennan fyrir leikinn í dag var því lítil AG vann hann með einu marki, 22-21. Handbolti 2.6.2012 21:30
Guðmundur hættir eftir Ólympíuleikana Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, mun láta af störfum sem landsliðsþjálfari eftir Ólympíuleikana í London. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ í dag. Handbolti 2.6.2012 16:35
Fullkomnu tímabili hjá Kiel lokið Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel náðu því ótrúlega afreki í dag að vinna alla 34 leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokaumferðin fór fram í dag þá lagði Kiel fyrrum félag Alfreðs, Gummersbach. Handbolti 2.6.2012 16:11
Fjórir íslenskir handboltamenn geta orðið danskir meistarar i dag Fjórir íslenskir handboltamenn geta orðið danskir meistarar í dag þegar AG Kaupmannahöfn tekur á móti Bjerringbro-Silkeborg í Boxen-höllinni í Kaupmannahöfn í seinni leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn. Handbolti 2.6.2012 09:00
Þurfa 3 marka sigur í Úkraínu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar á morgun hreinan úrslitaleik um sæti á EM í Hollandi þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleiknum í sínum undanriðli. Handbolti 2.6.2012 08:30
Verður þetta fullkomið tímabil hjá Kiel? Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel geta í dag tryggt sér fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni og þar með sæti í sögubókunum um ókomna tíð. Eftir sigra í fyrstu 33 deildarleikjunum sínum þá mætir Kiel liði Gummersbach á heimavelli í lokaumferð þýsku deildarinnar. Handbolti 2.6.2012 06:00
Kim Andersson: Það yrði algjör draumur að spila með Óla Stefáns Sænska stórskyttan Kim Andersson var í dag kynntur formlega sem leikmaður AG Kaupmannahöfn á næsta tímabili en Andersson hefur spilað með þýska liðinu Kiel undanfarin sjö tímabil. Handbolti 1.6.2012 20:00
Vranjes framlengir við Flensburg Svíinn Ljubomir Vranjes hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Flensburg en hann náði flottum árangri með liðið í vetur en það er í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 1.6.2012 19:30
Andersson fer til AG í sumar Dönsku meistararnir í AG tilkynntu loks í dag að Svíinn Kim Andersson muni ganga í raðir liðsins í sumar. Þetta hefur legið fyrir í margar vikur. Handbolti 1.6.2012 17:45
Einar á förum frá Magdeburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg hefur staðfest að Einar Hólmgeirsson muni ekki fá áframhaldandi samning hjá félaginu. Handbolti 1.6.2012 14:30
Sverre þarf hvíld fyrir Ólympíuleikana Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta valdi 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Þeir fara fram dagana 10. og 16. júní en fyrri leikurinn verður hér á landi. Handbolti 1.6.2012 06:30
33. sigurinn í húsi hjá Kiel - vantar nú bara einn í fullkomið tímabil Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel unnu ellefu marka útisigur á botnliði Eintracht Hildesheim, 35-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur Kiel eftir að liðið vann Meistaradeildina um síðustu helgi. Kiel var sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13, og þurfti ekki að hafa mikið fyrir þessum sigri. Handbolti 31.5.2012 19:44
Íslandsmeistararnir missa Atla Ævar til Danmerkur Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Íslandsmeistaraliðs HK, hefur ákveðið að söðla um og spila með danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE á næstu leiktíð. Handbolti 31.5.2012 18:34
Orri Freyr fylgir Óskari Bjarna til Viborg Orri Freyr Gíslason, línumaður Vals í N1 deild karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Viborg. Orri Freyr mun því fylgja þjálfara sínum Óskari Bjarna Óskarssyni til danska félagsins en Óskar Bjarni mun þjálfa liðið á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2012 18:32
Sverre og Ásgeir Örn ekki með landsliðinu | Sigurgeir Árni inn Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp fyrir landsleiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Handbolti 31.5.2012 17:36
Christiansen leggur skóna á hilluna Hinn magnaði danski hornamaður Lars Christiansen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna ferugur að aldri. Christiansen er ekki í Ólympíuhópi Dana og hann tilkynnti í kjölfarið að skórnir væru farnir á hilluna. Handbolti 31.5.2012 15:45
Katarar setja rúman milljarð í handboltaliðið í París Félag Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar, Paris Handball, verður ef að líkum lætur orðið eitt stærsta félag Evrópu innan nokkurra ára enda á að dæla peningum í félagið. Handbolti 31.5.2012 12:45
Draumariðill í Lundúnum Ísland slapp við gull- og silfurliðin frá EM í Serbíu þegar dregið var í riðla fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum – en fékk í staðinn Bretland og Argentínu. Ísland er einnig í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Strákarnir hefja leik 29. júlí. Handbolti 31.5.2012 06:00
EM-draumur stelpnanna okkar á lífi - myndir Íslenska kvennalandsliðið á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM eftir frábæran 21-18 sigur á Spáni í Vodfonehöllinni í kvöld. Stelpurnar lögðu gruninn að sigrinum með því að vinna fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiksins 10-2 eftir að hafa verið 8-10 undir í hálfleik. Handbolti 30.5.2012 22:50
Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá AG í úrslitaleiknum - myndir Íslendingarnir í danska ofurliðinu AG voru ansi atkvæðamiklir í kvöld þegar liðið svo gott sem tryggði sér danska meistaratitilinn með mögnuðum ellefu marka sigri, 30-19, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:41
Titillinn blasir við AG Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn er komið með níu fingur á danska meistaratitilinn eftir öruggan ellefu marka sigur, 19-30, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:04