Handbolti Pistillinn: Þér er boðið í stærstu veislu ársins Íslenskir handboltaunnendur eru góðu vanir eftir frábæran árangur strákanna okkar síðustu árin og velgengni þeirra með félagsliðum sínum í bestu og stærstu deildum heims. Nú um helgina fara fram lokaúrsltin í Meistaradeild Evrópu og í þetta sinn eiga Íslendingar alls átta fulltrúa í þremur liðum af fjórum sem komust í undanúrslitin - sex leikmenn og tvo þjálfara. Það, eitt og sér, er ótrúlegt afrek. Handbolti 26.5.2012 06:00 Umfjöllun: AG Kaupmannahöfn - Atlético Madrid 23-25 | Draumur AGK úti Draumur Íslendingaliðsins AG Kaupmannahöfn um sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik urðu að engu í dag. Danska liðið beið lægri hlut 25-23 í æsispennandi undanúrslitaviðureign sinni gegn Atlético Madrid í Köln. Handbolti 26.5.2012 00:29 Umfjöllun: Füchse Berlin - Kiel 24-25 | Hetjuleg barátta Berlínarliðsins ekki nóg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 25-24 sigur á Füchse Berlín í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2012 00:21 Dagur: Mikilvægasti leikur ferilsins Dagur Sigurðsson var kokhraustur fyrir undanúrslitaleikinn gegn hinu geysisterka liði Kiel í Meistaradeild Evrópu í morgun. Handbolti 25.5.2012 22:45 Gunnar Berg og Skúli þjálfa Stjörnuliðin Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í kvöld um ráðningu á þjálfurum meistaraflokka félagsins fyrir næsta vetur. Gunnar Berg Viktorsson mun þjálfa karlaliðið en Skúli Gunnsteinsson kvennaliðið. Handbolti 25.5.2012 21:41 Alfreð: Meistaradeildin mikilvægari en þýska úrvalsdeildin Alfreð Gíslason sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í morgun. Lið hans, Kiel, mætir Füchse Berlin í undanúrslitum keppninnar klukkan 13.15 á morgun. Handbolti 25.5.2012 18:00 Ólafur vildi ekki snerta Meistaradeildarbikarinn Ekstra Bladet skrifar í dag um þá sérvisku íslenska landsliðsmannsins Ólafs Stefánssonar að vilja ekki koma nálægt Meistaradeildarbikarnum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Ólafur verður þar í eldlínunni með danska félaginu AG en liðið mætir hans gamla liði Atlético Madrid (Ciudad Real) í undanúrslitunum á morgun. Handbolti 25.5.2012 16:15 Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. Handbolti 25.5.2012 16:00 Ólafur getur unnið í þriðja landinu Ólafur Stefánsson á möguleika á því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn á ferlinum. Þrír Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta en það gæti fjölgað í þeim hópi um helgina enda þrjú Íslendingalið í sviðsljósinu. Handbolti 25.5.2012 07:00 Ágúst og Rakel Dögg stofna saman Handknattleiksakademíu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna og Rakel Dögg Bragadóttir fyrirliði landsliðs kvenna í handknattleik, hafa stofnað saman Handknattleiksakademíu Íslands og munu standa fyrir námskeiðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 13-18 ára. Handbolti 24.5.2012 17:45 Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. Handbolti 24.5.2012 10:15 Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. Handbolti 24.5.2012 08:00 Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. Handbolti 24.5.2012 07:30 Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. Handbolti 23.5.2012 22:39 Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.5.2012 19:40 Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. Handbolti 22.5.2012 23:30 Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. Handbolti 22.5.2012 20:30 Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. Handbolti 22.5.2012 13:00 Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. Handbolti 21.5.2012 20:00 Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. Handbolti 21.5.2012 13:30 Þórir: Togaði í að fá að spila í Meistaradeildinni og að vinna titla Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu um helgina pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0. Þórir er því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta ári með pólska liðinu. Handbolti 21.5.2012 07:00 Sunneva Einarsdóttir ver mark Stjörnunnar á næsta tímabili Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gert samning við markvörðinn Sunnevu Einarsdóttir en hún kemur til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 20.5.2012 21:36 Stefnir allt í fullkomið tímabil hjá Kiel | 32 sigrar í röð Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að þýska handknattleiksliðið Kiel skrái sig í sögubækurnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í ár. Handbolti 20.5.2012 20:30 Jón Heiðar gengur til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR og mun leika með félaginu á næsta tímabili en Breiðhyltingar hafa verið að styrkja sig mikið að undanförnu. Handbolti 20.5.2012 19:21 Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. Handbolti 20.5.2012 07:00 Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. Handbolti 19.5.2012 19:42 AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. Handbolti 19.5.2012 17:02 Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. Handbolti 19.5.2012 14:28 Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin færðust í kvöld skrefi nær því að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 18.5.2012 19:30 Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. Handbolti 17.5.2012 22:45 « ‹ ›
Pistillinn: Þér er boðið í stærstu veislu ársins Íslenskir handboltaunnendur eru góðu vanir eftir frábæran árangur strákanna okkar síðustu árin og velgengni þeirra með félagsliðum sínum í bestu og stærstu deildum heims. Nú um helgina fara fram lokaúrsltin í Meistaradeild Evrópu og í þetta sinn eiga Íslendingar alls átta fulltrúa í þremur liðum af fjórum sem komust í undanúrslitin - sex leikmenn og tvo þjálfara. Það, eitt og sér, er ótrúlegt afrek. Handbolti 26.5.2012 06:00
Umfjöllun: AG Kaupmannahöfn - Atlético Madrid 23-25 | Draumur AGK úti Draumur Íslendingaliðsins AG Kaupmannahöfn um sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik urðu að engu í dag. Danska liðið beið lægri hlut 25-23 í æsispennandi undanúrslitaviðureign sinni gegn Atlético Madrid í Köln. Handbolti 26.5.2012 00:29
Umfjöllun: Füchse Berlin - Kiel 24-25 | Hetjuleg barátta Berlínarliðsins ekki nóg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 25-24 sigur á Füchse Berlín í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2012 00:21
Dagur: Mikilvægasti leikur ferilsins Dagur Sigurðsson var kokhraustur fyrir undanúrslitaleikinn gegn hinu geysisterka liði Kiel í Meistaradeild Evrópu í morgun. Handbolti 25.5.2012 22:45
Gunnar Berg og Skúli þjálfa Stjörnuliðin Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í kvöld um ráðningu á þjálfurum meistaraflokka félagsins fyrir næsta vetur. Gunnar Berg Viktorsson mun þjálfa karlaliðið en Skúli Gunnsteinsson kvennaliðið. Handbolti 25.5.2012 21:41
Alfreð: Meistaradeildin mikilvægari en þýska úrvalsdeildin Alfreð Gíslason sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í morgun. Lið hans, Kiel, mætir Füchse Berlin í undanúrslitum keppninnar klukkan 13.15 á morgun. Handbolti 25.5.2012 18:00
Ólafur vildi ekki snerta Meistaradeildarbikarinn Ekstra Bladet skrifar í dag um þá sérvisku íslenska landsliðsmannsins Ólafs Stefánssonar að vilja ekki koma nálægt Meistaradeildarbikarnum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Ólafur verður þar í eldlínunni með danska félaginu AG en liðið mætir hans gamla liði Atlético Madrid (Ciudad Real) í undanúrslitunum á morgun. Handbolti 25.5.2012 16:15
Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. Handbolti 25.5.2012 16:00
Ólafur getur unnið í þriðja landinu Ólafur Stefánsson á möguleika á því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn á ferlinum. Þrír Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta en það gæti fjölgað í þeim hópi um helgina enda þrjú Íslendingalið í sviðsljósinu. Handbolti 25.5.2012 07:00
Ágúst og Rakel Dögg stofna saman Handknattleiksakademíu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna og Rakel Dögg Bragadóttir fyrirliði landsliðs kvenna í handknattleik, hafa stofnað saman Handknattleiksakademíu Íslands og munu standa fyrir námskeiðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 13-18 ára. Handbolti 24.5.2012 17:45
Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. Handbolti 24.5.2012 10:15
Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. Handbolti 24.5.2012 08:00
Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. Handbolti 24.5.2012 07:30
Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. Handbolti 23.5.2012 22:39
Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.5.2012 19:40
Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. Handbolti 22.5.2012 23:30
Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. Handbolti 22.5.2012 20:30
Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. Handbolti 22.5.2012 13:00
Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. Handbolti 21.5.2012 20:00
Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. Handbolti 21.5.2012 13:30
Þórir: Togaði í að fá að spila í Meistaradeildinni og að vinna titla Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu um helgina pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0. Þórir er því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta ári með pólska liðinu. Handbolti 21.5.2012 07:00
Sunneva Einarsdóttir ver mark Stjörnunnar á næsta tímabili Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gert samning við markvörðinn Sunnevu Einarsdóttir en hún kemur til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 20.5.2012 21:36
Stefnir allt í fullkomið tímabil hjá Kiel | 32 sigrar í röð Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að þýska handknattleiksliðið Kiel skrái sig í sögubækurnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í ár. Handbolti 20.5.2012 20:30
Jón Heiðar gengur til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR og mun leika með félaginu á næsta tímabili en Breiðhyltingar hafa verið að styrkja sig mikið að undanförnu. Handbolti 20.5.2012 19:21
Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. Handbolti 20.5.2012 07:00
Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. Handbolti 19.5.2012 19:42
AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. Handbolti 19.5.2012 17:02
Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. Handbolti 19.5.2012 14:28
Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin færðust í kvöld skrefi nær því að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 18.5.2012 19:30
Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. Handbolti 17.5.2012 22:45