Handbolti Patrekur vill mæta Íslandi í undankeppni HM 2013 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í handbolta, segist gjarnan dragast gegn Íslandi í undankeppni HM 2013. Handbolti 24.1.2012 13:46 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2012 13:37 Aron er ánægður með nálastunguna Aron Pálmarsson hefur verið að glíma við meiðsli sem hafa plagað hann síðustu daga á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Nálastungumeðferð hefur hins vegar reynst honum vel. Handbolti 24.1.2012 12:30 Arnór: Mun líða vel í leiknum Hörkutólið Arnór Atlason lét ekki slæmt bak aftra sér frá því að æfa með landsliðinu í gær. Arnór er lítið fyrir að væla og kýs að láta verkin tala sem hann hefur heldur betur gert í Serbíu. Handbolti 24.1.2012 11:30 Guðjón Valur: Þurfum að ná upp sömu vörn og gegn Ungverjum Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið frábær á EM. Skorað grimmt, spilað fína vörn og svo leyst hlutverk vítaskyttu með miklum bravör en vítanýtingin á stórmóti er óvenju góð að þessu sinni. Handbolti 24.1.2012 11:00 Strákarnir horfðu saman á NFL Hótellífið er ekkert sérstaklega spennandi eftir rúmlega vikutíma en strákarnir okkar gera sitt besta til þess að dreifa huganum og vera ferskir. Handbolti 24.1.2012 10:00 Vignir: Meiri innri ró yfir mér Vignir Svavarsson segir að reynslan og þroskinn sé að gera hann að betri varnarmanni en hann var. Vignir hefur sýnt frábæra takta á báðum endum vallarins á EM og verið með betri mönnum íslenska liðsins. Handbolti 24.1.2012 08:00 Guðmundur: Ekki veikur hlekkur hjá Spánverjum „Ég held að þetta sé besta liðið eins og staðan er í dag. Þeir eru taplausir og hafa sýnt ótrúlegan styrk. Það er ekki til veikur hlekkur í þessu liði. Hvorki í sókn, vörn né markvörslu. Við þurfum að eiga toppleik til þess að eiga möguleika," sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson um andstæðing dagsins á EM, Spánverja. Liðin mættust einnig á HM fyrir ári síðan og þá fór spænska liðið illa með strákana okkar. Handbolti 24.1.2012 07:00 Vítaköstin eru að nýtast betur en á síðustu stórmótum Guðjón Valur Sigurðsson hefur sýnt mikið öryggi á vítalínunni á EM í Serbíu en hann hefur nýtt 14 af 16 vítum sínum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins sem gerir 88 prósenta vítanýtingu. Handbolti 24.1.2012 06:00 Fjögur lið geta enn fylgt Serbunum í undanúrslitin Það er bara ein umferð eftir af milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og heimamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Úrslit dagsins þýða það hinsvegar að fjögur lið eiga nú möguleika á því að fylgja Serbum í að spila um verðlaun. Handbolti 23.1.2012 22:22 Serbar fyrstir til að tryggja sig inn í undanúrslitin á EM Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka sigur á Svíþjóð, 24-21, í lokaleik dagsins í milliriðli eitt. Serbar er því komnir með sjö stig (af átta mögulegum) og hafa tveggja stiga forskot á Þjóðverja og þriggja stiga forskot á Dani þegar ein umferð er eftir. Svíar eru hinsvegar neðstir í milliriðlinum. Handbolti 23.1.2012 20:49 Enn allt galopið í riðli Íslands Þó svo að Ísland sé meðal neðstu liða í milliriðli 2 á EM í Serbíu skilja aðeins þrjú stig á milli liðanna allra í riðlinum. Handbolti 23.1.2012 20:30 Danir eiga enn möguleika á undanúrslitunum - unnu Þjóðverja Danir eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á EM í handbolta í Serbíu eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 28-26, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö. Handbolti 23.1.2012 18:55 Aðeins tvö lið komist áfram með sex stig í sögu EM Evrópumeistaramótið í handbolta er nú að fara fram tíunda skipti frá upphafi en aðeins tvívegis í sögu mótsins hafa sex stig dugað til að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Handbolti 23.1.2012 18:15 Þrír þurftu að hvíla á æfingu í dag en Arnór var með Álagið á EM er farið að segja til sín hjá strákunum okkar. Þrír leikmenn hvíldu á æfingu liðsins í dag en hörkutólið Arnór Atlason æfði þó svo hann sé slæmur í bakinu. Handbolti 23.1.2012 17:30 Makedóníumenn héldu út á móti Pólverjum Makedónía vann tveggja marka sigur á Póllandi 27-25, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á EM í handbolta í Serbíu. Makedónía var sex mörkum yfir í hálfleik og náði að hanga á forystunni í þeim seinni. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn og gerðu það vel. Handbolti 23.1.2012 17:05 Serbar og Þjóðverjar eru í dauðfæri á EM í Serbíu | þrír leikir í dag Þrír leikir fara fram í milliriðli A á Evrópumeistaramótinu í handbolta karla í Serbíu í dag. Þjóðverjar og Serbar eru í tveimur efstu sætum riðilsins með 5 stig. Tvö efstu sætin tryggja sæti í undanúrslitum en efsta liðið í A-riðli leikur gegn liði nr. 2 í B-riðli, og lið nr. 2 úr A-riðli leikur gegn efsta liðinu úr B-riðli þar sem Íslendingar eru. Handbolti 23.1.2012 14:45 Þórir: Ekki hættir í þessari keppni "Þetta er mun skemmtilegra núna en í síðustu leikjum. Það var allt annar hugur í okkur núna. Við vildum sýna þjóðinni og okkur sjálfum að við værum ekkert hættir í þessari keppni," sagði hornamaðurinn frá Selfossi, Þórir Ólafsson, en hann skoraði fjögur mörk í leiknum gegn Ungverjum í gær. Handbolti 23.1.2012 08:30 Ólafur Bjarki og Rúnar: Mjög gaman að skora Kjúklingarnir í íslenska landsliðshópnum fengu nánast allir að spila í sigrinum glæsilega gegn Ungverjum í gær. Þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason fengu nokkuð að spila og Ólafur Guðmundsson kom inn undir restina. Aðeins Aron Rafn Eðvarðsson fékk ekki tækifærið í dag. Handbolti 23.1.2012 08:00 Þeir áttu ekki séns í okkur "Svona þekkjum við okkur en þetta kemur ekki af sjálfu sér,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson en varnarleikurinn hrökk loksins almennilega í gang í Ungverjaleiknum í gær. Handbolti 23.1.2012 07:30 Strákarnir mættir aftur Eftir slaka leiki gegn Noregi og Slóveníu sýndu strákarnir okkar sitt rétta andlit í gær er þeir völtuðu yfir sterka Ungverja, 27-21, í fyrsta leik Íslands í milliriðli. Vörnin og markvarslan small loksins og ungu strákarnir sýndu sig og sönnuðu. Handbolti 23.1.2012 07:00 Anton og Hlynur dæma í Belgrad á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu á morgun dæma viðrureign Póllands og Makedóníu í milliriðli 1 á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 22.1.2012 21:59 Spánverjar fyrstir til að vinna Króata Spánn vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Króatíu á EM í handbolta og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Handbolti 22.1.2012 20:49 Ungverjar teknir í bakaríið | Myndir Strákarnir okkar sýndu og sönnuðu í dag að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir unnu magnaðan sigur á Ungverjum, 27-21, og eru þar með komnir á blað í sínum milliriðli á EM í Serbíu. Handbolti 22.1.2012 20:04 Naumur sigur Frakka á Slóvenum Frakkland er rétt eins og Ísland komið á blað í milliriðli 2 á EM í Serbíu en liðið vann í dag afar nauman sigur á Slóveníu, 28-26. Handbolti 22.1.2012 18:45 Björgvin: Var að losna við stóran bakpoka af áhyggjum og veseni Það er óhætt að segja að það hafi þungu verið létt af markverðinum Björgvini Páli Gústavssyni í dag. Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar það sem af er EM en sýndi sitt rétta andlit gegn Ungverjum í dag. Frammistaða hans átti stóran þátt í sigrinum góða. Handbolti 22.1.2012 18:19 Guðmundur: Horfðum mikið á okkur sjálfa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð léttari í lund eftir sigurinn góða á Ungverjum í dag en hann var eftir síðustu leiki. Hann var þó ekki að missa sig þó svo hann væri mjög ánægður með leikinn. Handbolti 22.1.2012 18:08 Alexander verður líklega klár fyrir Spánverjaleikinn Alexander Petersson gat ekkert spilað með landsliðinu í dag vegna meiðsla. Landsliðsþjálfarinn vonast þó til þess að hann geti spilað gegn Spánverjum á þriðjudag. Handbolti 22.1.2012 17:49 Arnór: Erum bestir þegar við erum kolruglaðir Arnór Atlason fór mikinn í sigrinum gegn Ungverjum í dag en varð að hvíla talsvert í síðari hálfleik eftir að hafa fengið mikinn skell í leiknum. Lenti þá á bakinu með látum eftir að hafa keyrt inn í ungversku vörnina. Handbolti 22.1.2012 17:39 Aron: Gaman að sjá litlu strákana koma inn Aron Pálmarsson var í gríðarlegu stuði eftir sigurinn á Ungverjum í dag og lék á alls oddi undir stúkunni. Aron gekk ekki heill til skógar í dag en náði samt að skila sínu. Handbolti 22.1.2012 17:31 « ‹ ›
Patrekur vill mæta Íslandi í undankeppni HM 2013 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í handbolta, segist gjarnan dragast gegn Íslandi í undankeppni HM 2013. Handbolti 24.1.2012 13:46
Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2012 13:37
Aron er ánægður með nálastunguna Aron Pálmarsson hefur verið að glíma við meiðsli sem hafa plagað hann síðustu daga á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Nálastungumeðferð hefur hins vegar reynst honum vel. Handbolti 24.1.2012 12:30
Arnór: Mun líða vel í leiknum Hörkutólið Arnór Atlason lét ekki slæmt bak aftra sér frá því að æfa með landsliðinu í gær. Arnór er lítið fyrir að væla og kýs að láta verkin tala sem hann hefur heldur betur gert í Serbíu. Handbolti 24.1.2012 11:30
Guðjón Valur: Þurfum að ná upp sömu vörn og gegn Ungverjum Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið frábær á EM. Skorað grimmt, spilað fína vörn og svo leyst hlutverk vítaskyttu með miklum bravör en vítanýtingin á stórmóti er óvenju góð að þessu sinni. Handbolti 24.1.2012 11:00
Strákarnir horfðu saman á NFL Hótellífið er ekkert sérstaklega spennandi eftir rúmlega vikutíma en strákarnir okkar gera sitt besta til þess að dreifa huganum og vera ferskir. Handbolti 24.1.2012 10:00
Vignir: Meiri innri ró yfir mér Vignir Svavarsson segir að reynslan og þroskinn sé að gera hann að betri varnarmanni en hann var. Vignir hefur sýnt frábæra takta á báðum endum vallarins á EM og verið með betri mönnum íslenska liðsins. Handbolti 24.1.2012 08:00
Guðmundur: Ekki veikur hlekkur hjá Spánverjum „Ég held að þetta sé besta liðið eins og staðan er í dag. Þeir eru taplausir og hafa sýnt ótrúlegan styrk. Það er ekki til veikur hlekkur í þessu liði. Hvorki í sókn, vörn né markvörslu. Við þurfum að eiga toppleik til þess að eiga möguleika," sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson um andstæðing dagsins á EM, Spánverja. Liðin mættust einnig á HM fyrir ári síðan og þá fór spænska liðið illa með strákana okkar. Handbolti 24.1.2012 07:00
Vítaköstin eru að nýtast betur en á síðustu stórmótum Guðjón Valur Sigurðsson hefur sýnt mikið öryggi á vítalínunni á EM í Serbíu en hann hefur nýtt 14 af 16 vítum sínum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins sem gerir 88 prósenta vítanýtingu. Handbolti 24.1.2012 06:00
Fjögur lið geta enn fylgt Serbunum í undanúrslitin Það er bara ein umferð eftir af milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og heimamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Úrslit dagsins þýða það hinsvegar að fjögur lið eiga nú möguleika á því að fylgja Serbum í að spila um verðlaun. Handbolti 23.1.2012 22:22
Serbar fyrstir til að tryggja sig inn í undanúrslitin á EM Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka sigur á Svíþjóð, 24-21, í lokaleik dagsins í milliriðli eitt. Serbar er því komnir með sjö stig (af átta mögulegum) og hafa tveggja stiga forskot á Þjóðverja og þriggja stiga forskot á Dani þegar ein umferð er eftir. Svíar eru hinsvegar neðstir í milliriðlinum. Handbolti 23.1.2012 20:49
Enn allt galopið í riðli Íslands Þó svo að Ísland sé meðal neðstu liða í milliriðli 2 á EM í Serbíu skilja aðeins þrjú stig á milli liðanna allra í riðlinum. Handbolti 23.1.2012 20:30
Danir eiga enn möguleika á undanúrslitunum - unnu Þjóðverja Danir eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á EM í handbolta í Serbíu eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 28-26, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö. Handbolti 23.1.2012 18:55
Aðeins tvö lið komist áfram með sex stig í sögu EM Evrópumeistaramótið í handbolta er nú að fara fram tíunda skipti frá upphafi en aðeins tvívegis í sögu mótsins hafa sex stig dugað til að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Handbolti 23.1.2012 18:15
Þrír þurftu að hvíla á æfingu í dag en Arnór var með Álagið á EM er farið að segja til sín hjá strákunum okkar. Þrír leikmenn hvíldu á æfingu liðsins í dag en hörkutólið Arnór Atlason æfði þó svo hann sé slæmur í bakinu. Handbolti 23.1.2012 17:30
Makedóníumenn héldu út á móti Pólverjum Makedónía vann tveggja marka sigur á Póllandi 27-25, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á EM í handbolta í Serbíu. Makedónía var sex mörkum yfir í hálfleik og náði að hanga á forystunni í þeim seinni. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn og gerðu það vel. Handbolti 23.1.2012 17:05
Serbar og Þjóðverjar eru í dauðfæri á EM í Serbíu | þrír leikir í dag Þrír leikir fara fram í milliriðli A á Evrópumeistaramótinu í handbolta karla í Serbíu í dag. Þjóðverjar og Serbar eru í tveimur efstu sætum riðilsins með 5 stig. Tvö efstu sætin tryggja sæti í undanúrslitum en efsta liðið í A-riðli leikur gegn liði nr. 2 í B-riðli, og lið nr. 2 úr A-riðli leikur gegn efsta liðinu úr B-riðli þar sem Íslendingar eru. Handbolti 23.1.2012 14:45
Þórir: Ekki hættir í þessari keppni "Þetta er mun skemmtilegra núna en í síðustu leikjum. Það var allt annar hugur í okkur núna. Við vildum sýna þjóðinni og okkur sjálfum að við værum ekkert hættir í þessari keppni," sagði hornamaðurinn frá Selfossi, Þórir Ólafsson, en hann skoraði fjögur mörk í leiknum gegn Ungverjum í gær. Handbolti 23.1.2012 08:30
Ólafur Bjarki og Rúnar: Mjög gaman að skora Kjúklingarnir í íslenska landsliðshópnum fengu nánast allir að spila í sigrinum glæsilega gegn Ungverjum í gær. Þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason fengu nokkuð að spila og Ólafur Guðmundsson kom inn undir restina. Aðeins Aron Rafn Eðvarðsson fékk ekki tækifærið í dag. Handbolti 23.1.2012 08:00
Þeir áttu ekki séns í okkur "Svona þekkjum við okkur en þetta kemur ekki af sjálfu sér,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson en varnarleikurinn hrökk loksins almennilega í gang í Ungverjaleiknum í gær. Handbolti 23.1.2012 07:30
Strákarnir mættir aftur Eftir slaka leiki gegn Noregi og Slóveníu sýndu strákarnir okkar sitt rétta andlit í gær er þeir völtuðu yfir sterka Ungverja, 27-21, í fyrsta leik Íslands í milliriðli. Vörnin og markvarslan small loksins og ungu strákarnir sýndu sig og sönnuðu. Handbolti 23.1.2012 07:00
Anton og Hlynur dæma í Belgrad á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu á morgun dæma viðrureign Póllands og Makedóníu í milliriðli 1 á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 22.1.2012 21:59
Spánverjar fyrstir til að vinna Króata Spánn vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Króatíu á EM í handbolta og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Handbolti 22.1.2012 20:49
Ungverjar teknir í bakaríið | Myndir Strákarnir okkar sýndu og sönnuðu í dag að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir unnu magnaðan sigur á Ungverjum, 27-21, og eru þar með komnir á blað í sínum milliriðli á EM í Serbíu. Handbolti 22.1.2012 20:04
Naumur sigur Frakka á Slóvenum Frakkland er rétt eins og Ísland komið á blað í milliriðli 2 á EM í Serbíu en liðið vann í dag afar nauman sigur á Slóveníu, 28-26. Handbolti 22.1.2012 18:45
Björgvin: Var að losna við stóran bakpoka af áhyggjum og veseni Það er óhætt að segja að það hafi þungu verið létt af markverðinum Björgvini Páli Gústavssyni í dag. Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar það sem af er EM en sýndi sitt rétta andlit gegn Ungverjum í dag. Frammistaða hans átti stóran þátt í sigrinum góða. Handbolti 22.1.2012 18:19
Guðmundur: Horfðum mikið á okkur sjálfa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð léttari í lund eftir sigurinn góða á Ungverjum í dag en hann var eftir síðustu leiki. Hann var þó ekki að missa sig þó svo hann væri mjög ánægður með leikinn. Handbolti 22.1.2012 18:08
Alexander verður líklega klár fyrir Spánverjaleikinn Alexander Petersson gat ekkert spilað með landsliðinu í dag vegna meiðsla. Landsliðsþjálfarinn vonast þó til þess að hann geti spilað gegn Spánverjum á þriðjudag. Handbolti 22.1.2012 17:49
Arnór: Erum bestir þegar við erum kolruglaðir Arnór Atlason fór mikinn í sigrinum gegn Ungverjum í dag en varð að hvíla talsvert í síðari hálfleik eftir að hafa fengið mikinn skell í leiknum. Lenti þá á bakinu með látum eftir að hafa keyrt inn í ungversku vörnina. Handbolti 22.1.2012 17:39
Aron: Gaman að sjá litlu strákana koma inn Aron Pálmarsson var í gríðarlegu stuði eftir sigurinn á Ungverjum í dag og lék á alls oddi undir stúkunni. Aron gekk ekki heill til skógar í dag en náði samt að skila sínu. Handbolti 22.1.2012 17:31