Íslenski boltinn Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:38 Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:00 Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur. Íslenski boltinn 10.7.2019 11:00 Fyrirliði Vals segir að íslenskt lið muni komast í Meistaradeildina Fyrirliði Valsmanna er kokhraustur fyrir komandi einvígi gegn Slóvenunum í Maribor. Íslenski boltinn 10.7.2019 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR vann fyrsta leikinn með bráðabirgðaþjálfara Stjarnan eru ekki búnar að skora í deildinni síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9.7.2019 23:30 Ragna Lóa leitaði í reynslubanka Olgu Færseth fyrir sigurinn gegn Stjörnunni Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði KR í fyrsta skipti eftir þjálfaraskipti í kvöld er liðin bar sigurorð af Stjörnunni. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:39 Kristján staðfestir að Stjarnan fær tvo nýja leikmenn Stjarnan er farið á markaðinn enda ekki búið að skora mark í deild þeirra bestu síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:34 Breiðablik hefndi fyrir bikartapið og það hressilega Fylkir sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum en fékk hressilega á baukinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:05 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss er áfram í fjórða sætinu eftir sigur í Eyjum. Íslenski boltinn 9.7.2019 20:00 KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. Íslenski boltinn 9.7.2019 15:15 Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2019 14:00 Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2019 13:00 Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 9.7.2019 12:00 Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:43 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. Íslenski boltinn 9.7.2019 08:30 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-5 Valur │ Valur með fimm í seinni hálfleik Valsliðið lenti í basli með Keflvíkinga en fimm mörk í seinni hálfleik kláruðu verkefnið. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:00 Íslenskir dómararar á faraldsfæti Þorvaldur Árnason og Ívar Orri Kristjánsson verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. Íslenski boltinn 8.7.2019 19:00 Stefán Logi til Fylkis og Grindavík semur við annan Spánverja Liðin í Pepsi Max-deild karla halda áfram að styrkja sig. Íslenski boltinn 8.7.2019 18:07 Starki á völlunum í svaðilför á Ásvöllum Nágrannaslagurinn á milli Hauka og FH á að vera stál í stál að mati Starka á völlunum. Hann varð hins vegar fyrir nokkrum vonbrigðum á Ásvöllum á dögunum. Íslenski boltinn 8.7.2019 17:15 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2019 14:30 HK þurfti bara þrjú skot á markið til þess að vinna Breiðablik Tölfræðin úr leiknum vekur mikla athygli en nýliðarnir tóku mikilvæg þrjú stig í Kópavogsslagnum. Íslenski boltinn 8.7.2019 13:30 Vigdís var enn forseti Íslands þegar KR vann síðast átta deildarleiki í röð KR-liðið vann áttunda deildarleikinn sinn í röð í Pepsi Max deild karla út í Vestmannaeyjum um helgina og Vesturbæjarliðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum. Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá KR. Íslenski boltinn 8.7.2019 12:30 Újpest staðfestir komu Arons Ungverska félagið hefur nú staðfest komu vængmannsins. Íslenski boltinn 8.7.2019 12:15 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:00 KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 8.7.2019 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:15 Ágúst: Þeir byrjuðu ekki þennan leik og það var mín ákvörðun Var ósammála blaðamanni um að leikurinn hafi spilast svipað og fyrri leikurinn. Íslenski boltinn 7.7.2019 21:51 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:38
Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:00
Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur. Íslenski boltinn 10.7.2019 11:00
Fyrirliði Vals segir að íslenskt lið muni komast í Meistaradeildina Fyrirliði Valsmanna er kokhraustur fyrir komandi einvígi gegn Slóvenunum í Maribor. Íslenski boltinn 10.7.2019 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR vann fyrsta leikinn með bráðabirgðaþjálfara Stjarnan eru ekki búnar að skora í deildinni síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9.7.2019 23:30
Ragna Lóa leitaði í reynslubanka Olgu Færseth fyrir sigurinn gegn Stjörnunni Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði KR í fyrsta skipti eftir þjálfaraskipti í kvöld er liðin bar sigurorð af Stjörnunni. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:39
Kristján staðfestir að Stjarnan fær tvo nýja leikmenn Stjarnan er farið á markaðinn enda ekki búið að skora mark í deild þeirra bestu síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:34
Breiðablik hefndi fyrir bikartapið og það hressilega Fylkir sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum en fékk hressilega á baukinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.7.2019 21:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss er áfram í fjórða sætinu eftir sigur í Eyjum. Íslenski boltinn 9.7.2019 20:00
KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. Íslenski boltinn 9.7.2019 15:15
Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2019 14:00
Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 9.7.2019 12:00
Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:43
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:30
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. Íslenski boltinn 9.7.2019 08:30
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-5 Valur │ Valur með fimm í seinni hálfleik Valsliðið lenti í basli með Keflvíkinga en fimm mörk í seinni hálfleik kláruðu verkefnið. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:00
Íslenskir dómararar á faraldsfæti Þorvaldur Árnason og Ívar Orri Kristjánsson verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. Íslenski boltinn 8.7.2019 19:00
Stefán Logi til Fylkis og Grindavík semur við annan Spánverja Liðin í Pepsi Max-deild karla halda áfram að styrkja sig. Íslenski boltinn 8.7.2019 18:07
Starki á völlunum í svaðilför á Ásvöllum Nágrannaslagurinn á milli Hauka og FH á að vera stál í stál að mati Starka á völlunum. Hann varð hins vegar fyrir nokkrum vonbrigðum á Ásvöllum á dögunum. Íslenski boltinn 8.7.2019 17:15
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2019 14:30
HK þurfti bara þrjú skot á markið til þess að vinna Breiðablik Tölfræðin úr leiknum vekur mikla athygli en nýliðarnir tóku mikilvæg þrjú stig í Kópavogsslagnum. Íslenski boltinn 8.7.2019 13:30
Vigdís var enn forseti Íslands þegar KR vann síðast átta deildarleiki í röð KR-liðið vann áttunda deildarleikinn sinn í röð í Pepsi Max deild karla út í Vestmannaeyjum um helgina og Vesturbæjarliðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum. Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá KR. Íslenski boltinn 8.7.2019 12:30
Újpest staðfestir komu Arons Ungverska félagið hefur nú staðfest komu vængmannsins. Íslenski boltinn 8.7.2019 12:15
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:00
KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 8.7.2019 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:15
Ágúst: Þeir byrjuðu ekki þennan leik og það var mín ákvörðun Var ósammála blaðamanni um að leikurinn hafi spilast svipað og fyrri leikurinn. Íslenski boltinn 7.7.2019 21:51