Körfubolti

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 77-71 | Langþráður sigur Keflvíkinga
Eftir þrjá tapleiki í röð vann Keflavík góðan sigur á KR, 77-71, í Blue-höllinni.

Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague
Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta.

Leik frestað vegna veikinda hjá bikarmeisturunum
Flensa hefur herjað á bikarmeistara Skallagríms í körfubolta kvenna.

LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg
Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta.

Sjá fjórði yngsti í sögunni til að skora 50 stig í NBA
Hinn ungi og frábæri Trae Young átti sinn besta leik á NBA-ferlinum í nótt þegar hann fór fyrir liði sínu Atlanta Hawks í frekar óvæntum sigri á Miami Heat.

Feðgarnir báðir átt tuttugu stiga landsleik af bekknum
Kári Jónsson komst í góðan í hóp með frammistöðu sinni á móti Kósovó í undankeppni HM í gær.

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum
Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því.

Harden lét 29 stig duga í sigri og gríska undrið heldur uppteknum hætti | Myndbönd
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt eftir nokkurra daga hlé. Sex leikir voru á dagskrá og voru fjórir þeirra ansi spennandi en einn fór í framlengingu.

Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 80-78 | Naumt tap í fyrsta leik
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hóf leik í undankeppni HM í dag þegar strákarnir okkar mættu Kósovó ytra í fyrsta leik undanriðilsins í dag. Lokatölur urðu 80-78 fyrir Kósovó. Auk þessara liða eru Lúxemborg og Slóvakía í þessum riðli en tvö efstu liðin fara áfram á næsta stig undankeppni HM.

Martin stórkostlegur í Rússlandi
Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81.

Logi spilaði með syni Brenton Birmingham í gær
Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson vakti athygli á því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann hafi náð að spila með syni Brenton Birmingham.

Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn
Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins.

Pétur Rúnar spilar landsleik á afmælisdaginn sinn
Skagfirski körfuboltamaðurinn Pétur Rúnar Birgisson heldur upp á 24 ára afmælisdaginn sinn með því að spila landsleik út í Kósóvó.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 75-72 | Engin bikarþynnka í KR
KR tók á móti Haukum í fyrsta leik sínum eftir að hafa tapað í bikarúrslitum fyrir Skallagrími.

Breiðablik hafði betur í botnslagnum
Breiðablik vann 89-68 sigur á Grindavík er liðin mættust í botnslagnum í Dominos-deild kvenna í kvöld.

Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum
Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41.

Jón Axel og félagar fengu á sig sigurkörfu 0,7 sekúndum fyrir leikslok
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson töpuðu á grátlegan hátt í bandaríska körfuboltanum í nótt. Það var ekki nóg með að þeir misstu niður tuttugu stiga forskot heldur skoruðu mótherjarnir þeirra hálfgerða flautukörfu sem færði þeim sigurinn.

Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins
Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur.

Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum
Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna.

Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina
Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum.

Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir
Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur.

„Er byrjaður að finna til á stöðum sem ég hef ekki fundið til á áður“
Þátttöku Alba Berlin í EuroLeague fylgir mikið leikjaálag sem Martin Hermannsson er að venjast.

„Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““
Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum.

LeBron kann að velja sér réttu leikmennina
LeBron James hefur unnið alla þrjá Stjörnuleikina síðan að núverandi kerfi var tekið upp og tveir atkvæðamestu leikmenn kosningarinnar fóru að kjósa í lið.

Dr. Dre hyllti Kobe með stórbrotnu myndbandi
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Finna má myndbandið í fréttinni.

Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær
Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill.

Ægir og Pavel draga sig út úr íslenska landsliðshópnum
Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó.

Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn
Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni
Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni.