Lífið Myndaveisla: Metfjöldi á opnunarhelgi Hjarta Hafnarfjarðar Fyrsta helgin tónlistahátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar fór fram síðustu helgi, áttunda árið sem að hátíðin er haldin. Uppselt var á tónleikana og milli fimm og sex þúsund manns mættu og hefur aldrei viðlíka fjöldi mætt á eina helgi, að sögn skipuleggjenda. Lífið 1.7.2024 23:31 Starfsfólkið í fyrsta sæti og börnin í öðru Leikskólinn Sólborg í Reykjavík, sem um þessar mundir fagnar 30 ára afmæli, er eini leikskóli landsins sem hefur sérhæft sig í kennslu heyrnalausra og heyrnarskertra barna. Lífið 1.7.2024 21:01 Stúlkur úr Listdansskóla Íslands hrepptu heimsmeistaratitil Hópur stúlkna út Listdansskóla Íslands hreppti heimsmeistaratitil á heimsmeistaramóti í dansi í Prag, höfuðborg Tékklands, í dag. Lífið 1.7.2024 19:53 Tinna Brá og Ari Eldjárn færðu fertugsafmælið út á sjó Tinna Brá Baldvinsdóttir helt upp á fertugsafmæli sitt á laugardag. Fyrst á Reykjavík Röst, áður en gestum boðið út á höfn þar sem snekkja beið þeirra. Tinna Brá þakkar kærasta sínum Ara Eldjárn fyrir að gera afmælið ógleymanlegt. Lífið 1.7.2024 19:21 Arnhildur tilnefnd til verðlauna Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust. Lífið 1.7.2024 13:52 Cara í kossaflensi á Glastonbury Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er ástfangin upp fyrir haus og virðist sjaldan hafa verið á betri stað í lífinu. Í júní fagnaði hún tveggja ára sambandsafmæli með tónlistarkonunni Minke og gátu þær ekki slitið sig frá hvor annarri á Glastonbury tónlistarhátíðinni um síðustu helgi. Lífið 1.7.2024 12:48 Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. Lífið 1.7.2024 09:55 Ellu Fitzgerald verðlaun til Laufeyjar Laufey Lín hefur verið sæmd Ellu Fitzgerald verðlaunum sem veitt eru árlega á jazzhátíðinni í Montreal í Kanada. Hún fetar í fótspor frægra listamanna. Lífið 1.7.2024 09:00 Egill og Íris eignuðust stelpu Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eignuðust stúlku þann 26. júní síðastliðinn. Lífið 1.7.2024 07:11 Næturfærslur á Facebook heyra sögunni til Helgi Jean Claessen hlaðvarpsstjórnandi og rekstrarmaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu á undanförnum árum eftir að hafa í áraraðir verið næturhrafn sem vaknaði upp úr hádegi. Lífið 1.7.2024 07:00 Freyja snýr sér að þáttastjórnun Freyja Haraldsdóttir baráttukona og doktorsnemi er þáttastjórnandi nýrra útvarpsþátta sem verða á dagskrá Rásar 1 í sumar. Þættirnir heita Við eldhúsborðið og fjalla um málefni fatlaðs fólks. Lífið 30.6.2024 21:14 Garðar Gunnlaugs að verða afi Garðar Gunnlaugsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, tilkynnti um það á Instagram í gær að hann væri að fara verða afi. Sonur hans, Daníel Ingi og kærasta hans Lena Davíðsdóttir, eiga von á barni. Lífið 30.6.2024 14:43 Tónlistarveisla framundan í Skálholti Einn besti fiðluleikari heims er á leið til landsins til að taka þátt í Sumartónleikum í Skálholti sem standa yfir dagana 6. til 14. júlí. Hátíðin er einn stærsti menningarviðburður sem fram fer á Suðurlandi yfir sumartímann. Lífið 30.6.2024 13:05 Andrés og Margrét gengin í það heilaga Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Moombix og söngkona, giftu sig við hátíðlega athöfn í Dómkirkunni í dag. Lífið 29.6.2024 20:52 82 ára snillingur í Hafnarfirði í hannyrðum Það ánægjulegasta, sem Tryggvi Anton Kristinsson, sem er á níræðisaldri í Hafnarfirði gerir er að sauma út myndir, hekla, mála, setja saman módel og keppa í pílukasti. Lífið 29.6.2024 20:04 Bankaforstjóri selur glæsihýsi í Laugardalnum Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, hefur sett glæsilegt hús að Dyngjuvegi 2 í 104 Reykjavík á sölu. Húsið er 594 fermetra einbýlishús, þar af er 55 fermetra bílskúr með hjólageymslu. Húsið er staðsett á 1704 fermetra glæsilegri lóð með útsýni yfir Laugardalinn. Óskað er eftir tilboðum í eignina en fasteignamatið er 289.250.000 krónur. Lífið 29.6.2024 18:26 Myndaveisla: Suðræn stemning í afmælisveislu Tres Locos Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni tveggja ára afmælis veitingastaðarins Tres Locos á miðvikudaginn. Hópur tónlistarmanna og annarra skemmtikrafta mætti og skemmti lýðnum. Lífið 29.6.2024 15:55 Allt í keng: Varð brátt í brók í vorveiðinni Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, er umsjónarmaður nýrra veiðiþátta á Vísi. Þeir bera heitið Allt í keng en í fyrsta þætti er hinni oft umdeildu vorveiði gefinn sérstakur gaumur. Farið er í veiði í Eldvatn í Austur-Skaftafellssýslu þar sem þáttastjórnanda varð brátt í brók. Lífið 29.6.2024 07:01 Keypti lóð Gylfa og Alexöndru á 225 milljónir Molly ehf., sem er í eigu Alberts Þórs Magnússonar eiganda Lindex, hefur fest kaup á lóð Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur á Arnarnesinu í Garðarbæ. Kaupverð var 225 milljónir. Lífið 28.6.2024 21:01 Nostalgía og glænýr sumarsmellur Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Lífið 28.6.2024 19:31 Spænsk sumarveisla að hætti Maríu Gomez María Gomez, matgæðingur og áhrifavaldur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á sólríkum sumardegi. Lífið 28.6.2024 15:00 Sumarglaðningur Vigdísar og Ara Freys sparkaði sér í heiminn Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eignuðust stúlku þann 7. júní síðastliðinn. Vigdís lýsir fæðingu dótturinnar á einlægan og kómískan hátt í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 28.6.2024 13:15 Dóttir Alfreðs og Fríðu komin með nafn Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir létu skíra dóttur þeirra við fallega athöfn á dögunum. Stúlkan fékk nafnið Eva Kolbrún. Seinna nafnið er í höfuðið á móður Fríðu. Lífið 28.6.2024 11:22 Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09 Auðveldara að vera aðeins væmnari saman „Maður var kannski búinn að sakna þess innst inni að koma fram í tónlistinni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari, sem er að fara af stað með nýtt sóló verkefni. Hann og æskuvinur hans Unnsteinn Manúel voru að senda frá sér lagið Til þín en blaðamaður ræddi við þá um tónlistina og vináttuna. Lífið 28.6.2024 07:01 Ætla að fylla Borgarnes með mörgþúsund manns Guðrún St. Guðbrandsdóttir, forseti Hinsegin Vesturlands, segir heilan helling framundan á Brákarhátíð og Hinseginhátíð Vesturlands sem fer fram um helgina. Lífið 27.6.2024 21:29 Fimmtán ómissandi hlutir í útileguna Hvað er dásamlegra en sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni í góðum félagsskap? Að mati margra er það ómissandi þáttur af sumrinu. Þegar kemur að því að pakka niður fyrir ferðalagið er að mörgu að huga fyrir utan þann grunnbúnað sem fylgir útilegunni. Lífið 27.6.2024 20:00 Helvítis kokkurinn: Eldbökuð pizzasamloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+. Lífið 27.6.2024 19:15 Damon Younger og Ásdís hætt saman: „Það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana“ Damon Younger leikari, sem heitir sínu rétta nafni Ásgeir Þórðarson, og Ásdís Spanó myndlistarkona eru hætt saman eftir átta ára samband. Damon greinir frá sambandslitunum í einlægri færslu á Facebook á dögunum. Lífið 27.6.2024 13:16 Frændsystkini á leið í lækninn: „Sá á fjölskyldugrúppunni að hann hafði líka komist inn“ Landsliðskona í körfubolta og slökkviliðsmaður, frændsystkini sem komust bæði inn í læknisfræðideild Háskóla Íslands í ár, segja þessi tímamót hafa komið þeim mikið á óvart. Hvorugt þeirra hafi í upphafi stefnt á þá vegferð. Lífið 27.6.2024 12:27 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Myndaveisla: Metfjöldi á opnunarhelgi Hjarta Hafnarfjarðar Fyrsta helgin tónlistahátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar fór fram síðustu helgi, áttunda árið sem að hátíðin er haldin. Uppselt var á tónleikana og milli fimm og sex þúsund manns mættu og hefur aldrei viðlíka fjöldi mætt á eina helgi, að sögn skipuleggjenda. Lífið 1.7.2024 23:31
Starfsfólkið í fyrsta sæti og börnin í öðru Leikskólinn Sólborg í Reykjavík, sem um þessar mundir fagnar 30 ára afmæli, er eini leikskóli landsins sem hefur sérhæft sig í kennslu heyrnalausra og heyrnarskertra barna. Lífið 1.7.2024 21:01
Stúlkur úr Listdansskóla Íslands hrepptu heimsmeistaratitil Hópur stúlkna út Listdansskóla Íslands hreppti heimsmeistaratitil á heimsmeistaramóti í dansi í Prag, höfuðborg Tékklands, í dag. Lífið 1.7.2024 19:53
Tinna Brá og Ari Eldjárn færðu fertugsafmælið út á sjó Tinna Brá Baldvinsdóttir helt upp á fertugsafmæli sitt á laugardag. Fyrst á Reykjavík Röst, áður en gestum boðið út á höfn þar sem snekkja beið þeirra. Tinna Brá þakkar kærasta sínum Ara Eldjárn fyrir að gera afmælið ógleymanlegt. Lífið 1.7.2024 19:21
Arnhildur tilnefnd til verðlauna Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust. Lífið 1.7.2024 13:52
Cara í kossaflensi á Glastonbury Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er ástfangin upp fyrir haus og virðist sjaldan hafa verið á betri stað í lífinu. Í júní fagnaði hún tveggja ára sambandsafmæli með tónlistarkonunni Minke og gátu þær ekki slitið sig frá hvor annarri á Glastonbury tónlistarhátíðinni um síðustu helgi. Lífið 1.7.2024 12:48
Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. Lífið 1.7.2024 09:55
Ellu Fitzgerald verðlaun til Laufeyjar Laufey Lín hefur verið sæmd Ellu Fitzgerald verðlaunum sem veitt eru árlega á jazzhátíðinni í Montreal í Kanada. Hún fetar í fótspor frægra listamanna. Lífið 1.7.2024 09:00
Egill og Íris eignuðust stelpu Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eignuðust stúlku þann 26. júní síðastliðinn. Lífið 1.7.2024 07:11
Næturfærslur á Facebook heyra sögunni til Helgi Jean Claessen hlaðvarpsstjórnandi og rekstrarmaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu á undanförnum árum eftir að hafa í áraraðir verið næturhrafn sem vaknaði upp úr hádegi. Lífið 1.7.2024 07:00
Freyja snýr sér að þáttastjórnun Freyja Haraldsdóttir baráttukona og doktorsnemi er þáttastjórnandi nýrra útvarpsþátta sem verða á dagskrá Rásar 1 í sumar. Þættirnir heita Við eldhúsborðið og fjalla um málefni fatlaðs fólks. Lífið 30.6.2024 21:14
Garðar Gunnlaugs að verða afi Garðar Gunnlaugsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, tilkynnti um það á Instagram í gær að hann væri að fara verða afi. Sonur hans, Daníel Ingi og kærasta hans Lena Davíðsdóttir, eiga von á barni. Lífið 30.6.2024 14:43
Tónlistarveisla framundan í Skálholti Einn besti fiðluleikari heims er á leið til landsins til að taka þátt í Sumartónleikum í Skálholti sem standa yfir dagana 6. til 14. júlí. Hátíðin er einn stærsti menningarviðburður sem fram fer á Suðurlandi yfir sumartímann. Lífið 30.6.2024 13:05
Andrés og Margrét gengin í það heilaga Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Moombix og söngkona, giftu sig við hátíðlega athöfn í Dómkirkunni í dag. Lífið 29.6.2024 20:52
82 ára snillingur í Hafnarfirði í hannyrðum Það ánægjulegasta, sem Tryggvi Anton Kristinsson, sem er á níræðisaldri í Hafnarfirði gerir er að sauma út myndir, hekla, mála, setja saman módel og keppa í pílukasti. Lífið 29.6.2024 20:04
Bankaforstjóri selur glæsihýsi í Laugardalnum Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, hefur sett glæsilegt hús að Dyngjuvegi 2 í 104 Reykjavík á sölu. Húsið er 594 fermetra einbýlishús, þar af er 55 fermetra bílskúr með hjólageymslu. Húsið er staðsett á 1704 fermetra glæsilegri lóð með útsýni yfir Laugardalinn. Óskað er eftir tilboðum í eignina en fasteignamatið er 289.250.000 krónur. Lífið 29.6.2024 18:26
Myndaveisla: Suðræn stemning í afmælisveislu Tres Locos Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni tveggja ára afmælis veitingastaðarins Tres Locos á miðvikudaginn. Hópur tónlistarmanna og annarra skemmtikrafta mætti og skemmti lýðnum. Lífið 29.6.2024 15:55
Allt í keng: Varð brátt í brók í vorveiðinni Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, er umsjónarmaður nýrra veiðiþátta á Vísi. Þeir bera heitið Allt í keng en í fyrsta þætti er hinni oft umdeildu vorveiði gefinn sérstakur gaumur. Farið er í veiði í Eldvatn í Austur-Skaftafellssýslu þar sem þáttastjórnanda varð brátt í brók. Lífið 29.6.2024 07:01
Keypti lóð Gylfa og Alexöndru á 225 milljónir Molly ehf., sem er í eigu Alberts Þórs Magnússonar eiganda Lindex, hefur fest kaup á lóð Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur á Arnarnesinu í Garðarbæ. Kaupverð var 225 milljónir. Lífið 28.6.2024 21:01
Nostalgía og glænýr sumarsmellur Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Lífið 28.6.2024 19:31
Spænsk sumarveisla að hætti Maríu Gomez María Gomez, matgæðingur og áhrifavaldur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á sólríkum sumardegi. Lífið 28.6.2024 15:00
Sumarglaðningur Vigdísar og Ara Freys sparkaði sér í heiminn Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eignuðust stúlku þann 7. júní síðastliðinn. Vigdís lýsir fæðingu dótturinnar á einlægan og kómískan hátt í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 28.6.2024 13:15
Dóttir Alfreðs og Fríðu komin með nafn Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir létu skíra dóttur þeirra við fallega athöfn á dögunum. Stúlkan fékk nafnið Eva Kolbrún. Seinna nafnið er í höfuðið á móður Fríðu. Lífið 28.6.2024 11:22
Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09
Auðveldara að vera aðeins væmnari saman „Maður var kannski búinn að sakna þess innst inni að koma fram í tónlistinni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari, sem er að fara af stað með nýtt sóló verkefni. Hann og æskuvinur hans Unnsteinn Manúel voru að senda frá sér lagið Til þín en blaðamaður ræddi við þá um tónlistina og vináttuna. Lífið 28.6.2024 07:01
Ætla að fylla Borgarnes með mörgþúsund manns Guðrún St. Guðbrandsdóttir, forseti Hinsegin Vesturlands, segir heilan helling framundan á Brákarhátíð og Hinseginhátíð Vesturlands sem fer fram um helgina. Lífið 27.6.2024 21:29
Fimmtán ómissandi hlutir í útileguna Hvað er dásamlegra en sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni í góðum félagsskap? Að mati margra er það ómissandi þáttur af sumrinu. Þegar kemur að því að pakka niður fyrir ferðalagið er að mörgu að huga fyrir utan þann grunnbúnað sem fylgir útilegunni. Lífið 27.6.2024 20:00
Helvítis kokkurinn: Eldbökuð pizzasamloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+. Lífið 27.6.2024 19:15
Damon Younger og Ásdís hætt saman: „Það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana“ Damon Younger leikari, sem heitir sínu rétta nafni Ásgeir Þórðarson, og Ásdís Spanó myndlistarkona eru hætt saman eftir átta ára samband. Damon greinir frá sambandslitunum í einlægri færslu á Facebook á dögunum. Lífið 27.6.2024 13:16
Frændsystkini á leið í lækninn: „Sá á fjölskyldugrúppunni að hann hafði líka komist inn“ Landsliðskona í körfubolta og slökkviliðsmaður, frændsystkini sem komust bæði inn í læknisfræðideild Háskóla Íslands í ár, segja þessi tímamót hafa komið þeim mikið á óvart. Hvorugt þeirra hafi í upphafi stefnt á þá vegferð. Lífið 27.6.2024 12:27