Menning

Smíðar úr og bíla

Jón Hinrik Garðarsson, eða Jón úri eins og hann er kallaður af kunnugum, fékk snilldarhugmynd fyrir tíu árum sem tryggði honum viðskipti í allflestum auglýsinga- og kvikmyndaverkefnum sem unnin hafa verið hérlendis.

Menning

Umhverfisstofnun

Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum.

Menning

Súkkulaðikreppa

Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku.

Menning

Iðandi líf í Mílanó

Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám.

Menning

Miele-ryksugurnar

Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun.

Menning

Rýmingarsala

Í Fálkahúsinu við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík er hafin rýmingarsala sem stendur til 12. júlí.

Menning

Uppáhaldsborgin mín

Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu.

Menning

Útivistarkort af Reykjanesi

"Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja.

Menning

Eftirminnileg ferð

Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill.

Menning

Miele-ryksugurnar

Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun.

Menning

Vinsælir á homma- og lesbíuhátíðum

Framleiðslufyrirtækið Lortur hefur unnið að heimilda- og stuttmyndagerð um árabil og tekið þátt í fjölmörgum kvikmyndahátíðum um heim allan. Lortur stefnir að viðburðaríku sumri á sviði kvikmyndagerðar og myndlistar.

Menning

Eggert Kaaber gerði kjarakaup

Eggert Kaaber leikari fjárfesti í hjóli í fyrra og sér aldeilis ekki eftir því. "Ég var búinn að fá nóg af bílnum og vildi bæði koma mér í form og komast út á sumrin svo ég keypti mér Giant-hjól og tók til við að hjóla.

Menning

Hefur fitnað í sjónvarpinu

"Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví.

Menning

Mikill sykur í drykkjum

Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn.

Menning

Besta fjárfestingin

Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna.

Menning

Þegar sjónvarpið tekur völdin

Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt.

Menning

Tónleikasumarið

Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju.

Menning