Skoðun Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Skoðun 25.11.2024 10:51 Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42 Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Nýlega var mikið rætt um ákvörðun Kennarasambands Íslands um að bjóðast til að fresta verkföllum gegn því að brogin greiði kennurum laun á þeim tíma sem verkfall hefur staðið. Í mínum huga er þetta góð lausn sem skilar skömminni þangað sem hún á heima. Skoðun 25.11.2024 10:32 Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég er skráð í Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Miðflokkinn og ef ég er það ekki nú, þá ætla ég mér að skrá mig í Flokk Fólksins. Skoðun 25.11.2024 10:21 Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Hvað aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum? Erum við ekki bara með sömu stefnu og aðrir flokkar í húsnæðismálum, efnahagsmálum, menntamálum o.fl.? Skoðun 25.11.2024 10:10 Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag er 25. nóvember og því skammt í lok haustannar grunnskólabarna. Þrátt fyrir það er dóttir mín enn á biðlista eftir frístundaplássi í Reykjavík eins og fjölmörg önnur börn í borginni. Skoðun 25.11.2024 10:02 Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Í dag hefjast verkföll í nokkrum skólum og þeirra á meðal er Árbæjarskóli, skólinn sem ég kenndi í þar til ég var kjörin á þing. Skoðun 25.11.2024 09:51 Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Sem formaður stéttarfélagsins FÍN þá hugsa ég daglega um stöðu háskólamenntaðra þar sem við erum enn með lausa samninga við ríkið, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög. Skoðun 25.11.2024 09:42 Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Nú er ég á fyrsta degi í verkfalli og hef verið að velta hlutunum fyrir mér. Einhver skriður er kominn á viðræður og fjölmiðlabann á deiluaðila. Ég hét því fyrir 20 árum síðan að ef ég myndi aftur enda í verkfalli og því niðurbroti sem því fylgir þá myndi ég hætta sem kennari. Skoðun 25.11.2024 09:32 Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Framsókn hefur á síðustu árum verið í forystu um stórtækar umbætur í húsnæðismálum sem hafa haft víðtæk áhrif á íslenskan húsnæðismarkað. Séreignarstefnan blómstrar með Framsókn en aldrei fleiri hafa átt eigið húsnæði – nú um 80% Íslendinga og aldrei fleira ungt fólk hefur eignast sitt eigið húsnæði. Skoðun 25.11.2024 09:20 Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Kosningar verða yfirstaðnar eftir viku. Þegar fólk gengur til kosninga þá langar mig til þess að minna fólk á hvaða flokkar það voru sem samþykktu 3ja orkupakkann á Alþingi 2019. Það var Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Vinstri Grænir, Viðreisn, Samfylking og Píratar sem samþykktu þetta, þrátt fyrir varnaðarorð sérfræðinga innan Orkunnar okkar. Skoðun 25.11.2024 09:10 Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar Kvennamorð eru hrottalegasta og grófasta birtingarmynd ofbeldis gegn konum og stúlkum og bein afleiðing kynjamismununar, kynbundins ofbeldis og úreltra hugmynda um kynhlutverk. Skoðun 25.11.2024 09:02 Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það er auðvelt að skapa sér velvild og vinsældir um hríð með því að ráðast gegn ímynduðum óvini. Oft ráða skammtímahagsmunir ferðinni þegar slíkt er viðhaft. Skoðun 25.11.2024 08:51 Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Nú standa fyrir dyrum kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra, sem heyrir nú beint undir Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Hugmyndin er að færa hana undir nýja Mannréttindastofnun, en enn ríkir mikil óvissa um hvernig slíku fyrirkomulagi verði háttað. Skoðun 25.11.2024 08:42 Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir skrifar Ég var sex ára þegar snjóflóðið á Flateyri féll þann 26. október 1995. Sex ára barn skynjar kannski ekki tilveruna og þann harm sem er alltumlykjandi dagana og mánuðina þar á eftir, nema einmitt í frekar barnslegum hugmyndum um sorg og gleði. Skoðun 25.11.2024 08:32 Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar! Skúli Bragi Geirdal skrifar Á ferð minni um okkar víðfema og fallega kjördæmi hef ég lent í allskyns vandræðum í öllum veðrum nú í nóvember. Ég er sannarlega ekki einn um það enda vegir landsins uppfullir af spennandi frambjóðendum í leit að sem flestum samtölum við fólkið í landinu. Skoðun 25.11.2024 08:20 Grjótið í eggjakörfunni Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar Stór umdeild mál er mikilvægt að fjalla um með málefnalegum hætti og af virðingu. Þegar mat er lagt á kosti og galla atvinnuskapandi verkefna er æskilegt að ræða um staðreyndir og ekkert óeðlilegt er við það að umræðan blandist að einhverju leyti tilfinningum. Skoðun 25.11.2024 08:13 Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er með nokkrum ólíkindum að fylgjast með orðræðu ákveðins hóps sem nálgast hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um stækkun kökunnar án skattahækkana sem einhvers konar flökkusögu, þrátt fyrir þá ótrúlegu lífskjarasókn sem hefur átt sér stað á Íslandi undanfarinn áratug. Skoðun 25.11.2024 08:02 Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka mikið til jólanna. Ég er jólabarn. Hefðirnar, maturinn, samveran. Jólin fyrir mér, er þegar ég geng inn í kirkjuna um fimm leitið á aðfangadag að undirbúa mig fyrir aftansönginn. Jólin fyrir mér eru biðin eftir síðustu nótunni í forspili orgelleikarans svo að ég geti óskað söfnuðinum gleðilegra jóla. Skoðun 25.11.2024 07:17 Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar Það er fagur vetrardagur. Maður gengur hægum skrefum inn í hús með stóru skilti sem á stendur: „Casino - Akureyri“. Hann sest við rúllettuborð. „Rautt eða svart?“ er spurt. Hann veðjar fyrst á svart en tapar bæði þegar kúlan lendir á svörtu og rauðu. Skoðun 25.11.2024 07:03 Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Skoðun 25.11.2024 06:34 Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Mörgum Íslendingum erlendis vex í augum að kjósa utan kjörfundar, sérstaklega þegar kosningar bera að með jafn stuttum fyrirvara og nú. Eðlilega, það geta fylgt því miklar flækjur að finna út úr því hvar og hvað skuli kjósa, og koma atkvæði sínu til Íslands. Skoðun 25.11.2024 06:16 Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Síðustu daga hefur verið býsna kalt á Íslandi. Fólk vaknaði og þurfti að skafa af bílnum og hafði væntanlega miðstöðina á fullu á leiðinni í vinnu eða skóla í baráttunni við kuldann. Þetta er auðvitað ekkert nýtt og það er kannski óraunhæft að ætlast til þess að næsta ríkisstjórn nái fullri stjórn á veðrinu. Skoðun 25.11.2024 06:02 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar 1. Píratar munu aldrei líða spillingu og fúsk og ekki mynda ríkisstjórn með flokkum sem hafa orðið uppvísir að slíku. Öflugur þingflokkur Pírata bætir gæði ríkisstjórnar svo um munar. Skoðun 24.11.2024 18:32 Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Árum saman hafa þingmenn Miðflokksins bent á mikilvægi þess að afnema séríslenskar málsmeðferðarreglur er varða hælisleitendur og meðferð umsókna þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. Þessar séríslensku reglur hafa virkað eins og seglar og orsakað gríðarlegan fjölda umsókna hér á landi. Hlutfallslega margfalt fleiri umsóknir en í nágrannalöndum okkar. Skoðun 24.11.2024 16:03 Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Í kosningabaráttunni hafa stjórnmálaflokkar talað um að styrkja landamærin til að stöðva straum flóttamanna hingað til lands. En hvað með að stemma stigu við skipulagðri glæpastarfsemi? Það er ekki nóg að koma með yfirlýsingar í því samhengi heldur aðgerðir sem bíta. Skoðun 24.11.2024 14:30 „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Elsku fallega íslenska þjóðin mín, bæði gömul og ný, ung og miðaldra, nýja og/eða innfædda og öll þau sem eru tilbúin að læra, hlusta og heyra. Í vikunni hlustaði ég á kosningaþátt á Rás 2 þar sem leiðtogar allra flokka í kjördæminu Reykjavíkur suður komu saman og ræddu málin. Eitt af spurningunum var innflytjendamálin. Stjórnendur þáttarins og viðmælendur töluðu ítrekað, og allt of oft, um „útlendingar“ og „þetta fólk“. Þetta stakk mig frekar mikið að ég er knúin til að skrifa opinberlega um þetta. Skoðun 24.11.2024 14:01 Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Í vikunni sóttum við, fyrir hönd Lýðræðisflokksins, fund með erlendum konum á Íslandi, W.O.M.A.N. Helsta áhyggjuefni þeirra var skortur á íslenskukennslu. Að hún væri dýr og fólk of þreytt á kvöldin til að sækja kennslu. Helst vildu konurnar að atvinnurekandinn stæði fyrir námskeiðum á vinnutíma og kostaði þau líka. Skoðun 24.11.2024 13:47 Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Þegar ég hugsa um hvað gerir samfélag sterkt og öflugt, þá horfi ég ekki bara á leiðtogana sjálfa, heldur hvernig þeir nálgast hlutverk sitt. Góðir leiðtogar – eða í þessu tilfelli, góðir þingmenn – eiga ekki að einblína á eigin völd eða áhrif. Þeir eiga að spyrja: „Hvernig get ég gert lífið betra fyrir fólkið sem ég vinn fyrir?“ Þetta er hugmyndafræði sem ég hef mikinn áhuga á – að þingmennska snúist fyrst og fremst um að hlusta, styðja og hjálpa samfélaginu að ná árangri. Skoðun 24.11.2024 13:30 Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Það er ekki á hverjum degi sem tvö stór framkvæmdaverkefni eru kynnt á svæðinu okkar á sama deginum. Hvað þá í sama sveitarfélaginu, en sá dagur var 20.nóvember þegar tekin var skóflustunga og framkvæmdaverkefni kynnt fyrir yfir 30 milljarða á næstu fjórum árum í Árborg. Skoðun 24.11.2024 13:17 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Skoðun 25.11.2024 10:51
Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42
Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Nýlega var mikið rætt um ákvörðun Kennarasambands Íslands um að bjóðast til að fresta verkföllum gegn því að brogin greiði kennurum laun á þeim tíma sem verkfall hefur staðið. Í mínum huga er þetta góð lausn sem skilar skömminni þangað sem hún á heima. Skoðun 25.11.2024 10:32
Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég er skráð í Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Miðflokkinn og ef ég er það ekki nú, þá ætla ég mér að skrá mig í Flokk Fólksins. Skoðun 25.11.2024 10:21
Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Hvað aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum? Erum við ekki bara með sömu stefnu og aðrir flokkar í húsnæðismálum, efnahagsmálum, menntamálum o.fl.? Skoðun 25.11.2024 10:10
Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag er 25. nóvember og því skammt í lok haustannar grunnskólabarna. Þrátt fyrir það er dóttir mín enn á biðlista eftir frístundaplássi í Reykjavík eins og fjölmörg önnur börn í borginni. Skoðun 25.11.2024 10:02
Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Í dag hefjast verkföll í nokkrum skólum og þeirra á meðal er Árbæjarskóli, skólinn sem ég kenndi í þar til ég var kjörin á þing. Skoðun 25.11.2024 09:51
Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Sem formaður stéttarfélagsins FÍN þá hugsa ég daglega um stöðu háskólamenntaðra þar sem við erum enn með lausa samninga við ríkið, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög. Skoðun 25.11.2024 09:42
Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Nú er ég á fyrsta degi í verkfalli og hef verið að velta hlutunum fyrir mér. Einhver skriður er kominn á viðræður og fjölmiðlabann á deiluaðila. Ég hét því fyrir 20 árum síðan að ef ég myndi aftur enda í verkfalli og því niðurbroti sem því fylgir þá myndi ég hætta sem kennari. Skoðun 25.11.2024 09:32
Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Framsókn hefur á síðustu árum verið í forystu um stórtækar umbætur í húsnæðismálum sem hafa haft víðtæk áhrif á íslenskan húsnæðismarkað. Séreignarstefnan blómstrar með Framsókn en aldrei fleiri hafa átt eigið húsnæði – nú um 80% Íslendinga og aldrei fleira ungt fólk hefur eignast sitt eigið húsnæði. Skoðun 25.11.2024 09:20
Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Kosningar verða yfirstaðnar eftir viku. Þegar fólk gengur til kosninga þá langar mig til þess að minna fólk á hvaða flokkar það voru sem samþykktu 3ja orkupakkann á Alþingi 2019. Það var Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Vinstri Grænir, Viðreisn, Samfylking og Píratar sem samþykktu þetta, þrátt fyrir varnaðarorð sérfræðinga innan Orkunnar okkar. Skoðun 25.11.2024 09:10
Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar Kvennamorð eru hrottalegasta og grófasta birtingarmynd ofbeldis gegn konum og stúlkum og bein afleiðing kynjamismununar, kynbundins ofbeldis og úreltra hugmynda um kynhlutverk. Skoðun 25.11.2024 09:02
Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það er auðvelt að skapa sér velvild og vinsældir um hríð með því að ráðast gegn ímynduðum óvini. Oft ráða skammtímahagsmunir ferðinni þegar slíkt er viðhaft. Skoðun 25.11.2024 08:51
Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Nú standa fyrir dyrum kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra, sem heyrir nú beint undir Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Hugmyndin er að færa hana undir nýja Mannréttindastofnun, en enn ríkir mikil óvissa um hvernig slíku fyrirkomulagi verði háttað. Skoðun 25.11.2024 08:42
Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir skrifar Ég var sex ára þegar snjóflóðið á Flateyri féll þann 26. október 1995. Sex ára barn skynjar kannski ekki tilveruna og þann harm sem er alltumlykjandi dagana og mánuðina þar á eftir, nema einmitt í frekar barnslegum hugmyndum um sorg og gleði. Skoðun 25.11.2024 08:32
Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar! Skúli Bragi Geirdal skrifar Á ferð minni um okkar víðfema og fallega kjördæmi hef ég lent í allskyns vandræðum í öllum veðrum nú í nóvember. Ég er sannarlega ekki einn um það enda vegir landsins uppfullir af spennandi frambjóðendum í leit að sem flestum samtölum við fólkið í landinu. Skoðun 25.11.2024 08:20
Grjótið í eggjakörfunni Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar Stór umdeild mál er mikilvægt að fjalla um með málefnalegum hætti og af virðingu. Þegar mat er lagt á kosti og galla atvinnuskapandi verkefna er æskilegt að ræða um staðreyndir og ekkert óeðlilegt er við það að umræðan blandist að einhverju leyti tilfinningum. Skoðun 25.11.2024 08:13
Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er með nokkrum ólíkindum að fylgjast með orðræðu ákveðins hóps sem nálgast hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um stækkun kökunnar án skattahækkana sem einhvers konar flökkusögu, þrátt fyrir þá ótrúlegu lífskjarasókn sem hefur átt sér stað á Íslandi undanfarinn áratug. Skoðun 25.11.2024 08:02
Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka mikið til jólanna. Ég er jólabarn. Hefðirnar, maturinn, samveran. Jólin fyrir mér, er þegar ég geng inn í kirkjuna um fimm leitið á aðfangadag að undirbúa mig fyrir aftansönginn. Jólin fyrir mér eru biðin eftir síðustu nótunni í forspili orgelleikarans svo að ég geti óskað söfnuðinum gleðilegra jóla. Skoðun 25.11.2024 07:17
Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar Það er fagur vetrardagur. Maður gengur hægum skrefum inn í hús með stóru skilti sem á stendur: „Casino - Akureyri“. Hann sest við rúllettuborð. „Rautt eða svart?“ er spurt. Hann veðjar fyrst á svart en tapar bæði þegar kúlan lendir á svörtu og rauðu. Skoðun 25.11.2024 07:03
Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Skoðun 25.11.2024 06:34
Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Mörgum Íslendingum erlendis vex í augum að kjósa utan kjörfundar, sérstaklega þegar kosningar bera að með jafn stuttum fyrirvara og nú. Eðlilega, það geta fylgt því miklar flækjur að finna út úr því hvar og hvað skuli kjósa, og koma atkvæði sínu til Íslands. Skoðun 25.11.2024 06:16
Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Síðustu daga hefur verið býsna kalt á Íslandi. Fólk vaknaði og þurfti að skafa af bílnum og hafði væntanlega miðstöðina á fullu á leiðinni í vinnu eða skóla í baráttunni við kuldann. Þetta er auðvitað ekkert nýtt og það er kannski óraunhæft að ætlast til þess að næsta ríkisstjórn nái fullri stjórn á veðrinu. Skoðun 25.11.2024 06:02
11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar 1. Píratar munu aldrei líða spillingu og fúsk og ekki mynda ríkisstjórn með flokkum sem hafa orðið uppvísir að slíku. Öflugur þingflokkur Pírata bætir gæði ríkisstjórnar svo um munar. Skoðun 24.11.2024 18:32
Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Árum saman hafa þingmenn Miðflokksins bent á mikilvægi þess að afnema séríslenskar málsmeðferðarreglur er varða hælisleitendur og meðferð umsókna þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. Þessar séríslensku reglur hafa virkað eins og seglar og orsakað gríðarlegan fjölda umsókna hér á landi. Hlutfallslega margfalt fleiri umsóknir en í nágrannalöndum okkar. Skoðun 24.11.2024 16:03
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Í kosningabaráttunni hafa stjórnmálaflokkar talað um að styrkja landamærin til að stöðva straum flóttamanna hingað til lands. En hvað með að stemma stigu við skipulagðri glæpastarfsemi? Það er ekki nóg að koma með yfirlýsingar í því samhengi heldur aðgerðir sem bíta. Skoðun 24.11.2024 14:30
„Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Elsku fallega íslenska þjóðin mín, bæði gömul og ný, ung og miðaldra, nýja og/eða innfædda og öll þau sem eru tilbúin að læra, hlusta og heyra. Í vikunni hlustaði ég á kosningaþátt á Rás 2 þar sem leiðtogar allra flokka í kjördæminu Reykjavíkur suður komu saman og ræddu málin. Eitt af spurningunum var innflytjendamálin. Stjórnendur þáttarins og viðmælendur töluðu ítrekað, og allt of oft, um „útlendingar“ og „þetta fólk“. Þetta stakk mig frekar mikið að ég er knúin til að skrifa opinberlega um þetta. Skoðun 24.11.2024 14:01
Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Í vikunni sóttum við, fyrir hönd Lýðræðisflokksins, fund með erlendum konum á Íslandi, W.O.M.A.N. Helsta áhyggjuefni þeirra var skortur á íslenskukennslu. Að hún væri dýr og fólk of þreytt á kvöldin til að sækja kennslu. Helst vildu konurnar að atvinnurekandinn stæði fyrir námskeiðum á vinnutíma og kostaði þau líka. Skoðun 24.11.2024 13:47
Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Þegar ég hugsa um hvað gerir samfélag sterkt og öflugt, þá horfi ég ekki bara á leiðtogana sjálfa, heldur hvernig þeir nálgast hlutverk sitt. Góðir leiðtogar – eða í þessu tilfelli, góðir þingmenn – eiga ekki að einblína á eigin völd eða áhrif. Þeir eiga að spyrja: „Hvernig get ég gert lífið betra fyrir fólkið sem ég vinn fyrir?“ Þetta er hugmyndafræði sem ég hef mikinn áhuga á – að þingmennska snúist fyrst og fremst um að hlusta, styðja og hjálpa samfélaginu að ná árangri. Skoðun 24.11.2024 13:30
Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Það er ekki á hverjum degi sem tvö stór framkvæmdaverkefni eru kynnt á svæðinu okkar á sama deginum. Hvað þá í sama sveitarfélaginu, en sá dagur var 20.nóvember þegar tekin var skóflustunga og framkvæmdaverkefni kynnt fyrir yfir 30 milljarða á næstu fjórum árum í Árborg. Skoðun 24.11.2024 13:17
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun