Skoðun

Stuðningur barna í grunn­skóla- hvar liggur vandinn?

Jasmina Vajzović Crnac skrifar

Fyrir nokkrum árum var tekið það skref að búa til kerfi sem heitir samræmd móttaka flóttafólks. Þetta voru mikilvæg skref til að samræma þjónustu og gera hana betri, skilvirkari og á jafnréttis grunnvelli. Í þeirri vinnu var mjög margt gert vel þegar kemur að félagsþjónustu.

Skoðun

Svona er síminn hannaður til að stela at­hygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar

Af hverju er svona erfitt að leggja frá sér símann? Er efnið sem þar er að finna alltaf svo mikilvægt og áríðandi að það gengur fyrir þau samskipti sem við erum að eiga við fólkið í kringum okkur?

Skoðun

ADHD: Eru greiningar og lyfja­mál í ó­lestri?

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

ADHD samtökin hafa ekki farið varhluta af háværri umræðu varðandi meintar ofgreiningar og ofskömmtun lyfja, sem mikið til byggist á órökstuddum fullyrðingum fagaðila og stríðsfyrirsögnum fréttamiðla. Jafnvel fullyrt að verið sé að ala upp kynslóðir amfetamínfíkla.

Skoðun

Já­kvæð leið fram á við, fyrir hvali og lax

Micah Garen skrifar

Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur.

Skoðun

Þess vegna mun ég kjósa Katrínu

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Vegna þess að hún yrði góður forseti og þar sem Kata er þar er skemmtilegt. Hún er eldklár, hrikalega dugleg, með góða nærveru og ákveðnar skoðanir en samt ávallt tilbúin til þess að hlusta. Hún hefur alltaf málefni kvenna og minnihlutahópa í huga i öllu sem hún fæst við og kemur því ákveðið að í ræðu eins oft og mögulegt er.

Skoðun

Hvar er unga fólkið?

Ingólfur Sverrisson skrifar

Framtíðin hefur löngum verið áhugavert umhugsunarefni enda þótt margir dvelji einlægt við atburði fortíðar og hafi minni áhuga á því sem er að gerast í nútímanum hvað þá því sem fram undan er.

Skoðun

Frelsið til að vera ég

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Ef það er einn hlutur sem ég ætti að nefna sem hefði getað bætt lífsgæði mín og hamingju sem barn og unglingur, þá væri það aðgangur að upplýsingum um trans fólk, og sá stuðningur og þjónusta sem transteymi Barna- og unglingageðdeildar Landspítala veitir ungmennum nú.

Skoðun

Það er kominn tími til að tala um frið

Lea María Lemarquis skrifar

Reglulega er leitast eftir stuðningi Íslands við stríð. Íslensk stjórnvöld svara kallinu og styðja hernað gegnum hernaðarbandalagið NATÓ. Á hverju ári eru haldnar heræfingar á landinu og gistinóttum bandarískra hermanna í Keflavík fjölgar.

Skoðun

Mennta­kerfið - lykill að inngildingu

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa

Breytt samfélagsgerð kallar á breyttar áherslur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það getur varðaði fjölbreyttara samfélag, fjölmenningu eða hvers kyns aðrar breytingar sem heimurinn er að ganga í gegnum og þær áskoranir sem þeim fylgja.

Skoðun

Hvað eru mikil­vægir hags­munir?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mjög langur vegur er frá því að aldrei séu teknar ákvarðanir á vettvangi Evrópusambandsins sem fara gegn mikilvægum hagsmunum einstakra ríkja innan þess eins og stundum hefur verið haldið fram í gegnum tíðina í röðum þeirra sem kalla eftir inngöngu Íslands í sambandið.

Skoðun

Góð kaup - en á kostnað hvers ?

Sif Steingrímsdóttir skrifar

Verslun með falsaðan varning kostar hönnuði, nýsköpunarstarfsemi og samfélagið allt gríðarlega fjármuni. Svo ekki sé minnst á störf sem glatast og heilsu fólks sem stefnt er í hættu. Allt til styrktar skipulagðri glæpastarfsemi.

Skoðun

Breið­holt brennur

Eðvarð Hilmarsson skrifar

Oft eru glæður áður en það verður bál og fólk hristir hausinn yfir því að enginn hafi áttað sig á aðstæðum áður en illa fór. Við höfum samt valið, við getum byggt upp góða framtíð í stað þess að þurfa að deyfa elda.

Skoðun

Fyrir­liði Ís­lands

Helena Ólafsdóttir skrifar

Fátt sameinar okkur Íslendinga meira, í gleði og sorg, en að fylgjast með og styðja íþróttafólkið okkar á stórmótum á alþjóðavettvangi. Við vitum hvað þau hafa lagt ótrúlega mikið á sig til að ná í fremstu röð. Við erum stolt af þeim sem einstaklingum en kannski ekki síður sem Íslendingum því þau eru glæsilegir fulltrúar litla Íslands á stóra sviðinu.

Skoðun

Fé, fæða og fjármálaáætlun

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Málefni matvælaráðuneytisins bera oft á góma í samtölum fólks. Það er eðlilegt, á könnu ráðuneytisins eru fjöldi málaflokka sem varða okkar daglega líf, matinn sem við borðum, stórar atvinnugreinar og umhverfið í kringum okkur.

Skoðun

Laskað stýri, lé­leg vél og lekur bátur

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Mönnunarvandamál í brúnni á þjóðarskútunni fór í uppnám á dögunum þegar skipstjórinn stökk frá borði og hugðist stefna á þægilega innivinnu á Álftarnesi. Sennilega kemst skipstjóri þessi ekki í bókina, þrautgóðir á raunarstund.

Skoðun

#Katrín er minn for­seti

Elín Hirst skrifar

Leiðir okkar Katrínar Jakobsdóttur lágu fyrst saman á fréttastofu RÚV fyrir rúmum 20 árum þar sem hún vann sem ungur íslenskufræðingur við að lesa yfir fréttatexta og koma með tillögur til fréttamanna um betra málfar.

Skoðun

Svart er það og yfir­gangur mikill

Magnús Guðmundsson skrifar

Nú hefur MAST gefið út fyrsta nýja rekstrarleyfið eftir að strandsvæðaskipulagið var samþykkt í mars 2023. Strandsvæðaskipulagið tók tæp fjögur ár í vinnslu. Skipulagið uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög, fiskeldislög, reglugerð um sjókvíaeldi, náttúruverndar- og umhverfislög, byggingareglugerð, ofanflóðalög svo ekki sé talað um lög um fjarskiptastrengi, sem er þjóðaröryggismál.

Skoðun

Skapandi ó­ná­kvæmni tveggja hag­fræðinga

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Rannsókn nokkurra hagfræðinga á áhrifum breytts námstíma í framhaldsskólum vakti verulega athygli. Eftir því sem næst verður komist hefur rannsóknin ekki enn verið farið í gegn um vísindalega ritrýningu eða verið birt í ritrýndu tímariti. Vonandi er þess þó ekki langt að bíða.

Skoðun

Af hverju Helgu Þóris­dóttur?

Haukur Arnþórsson skrifar

Fullyrða má að Helga sé einkum merkisberi framþróunar þjóðfélagsins og siðmenningar í opinberu lífi. Einkenni sem ákall hefur verið eftir.

Skoðun

Kjósum Helgu Þóris­dóttur

Ragnheiður Stefánsdóttir skrifar

Helga Þórisdóttir er glæsilegur frambjóðandi, vel menntuð og með starfsferil sem sannar hæfni hennar og fjölbreytta getu. Hún er menningarlega sinnuð; hún er tungumálamanneskja með heillandi framkomu og yrði sómi þjóðarinnar inn á við og út á við.

Skoðun

Má brjóta lög?

Sigríður Ólafsdóttir skrifar

Í lögum um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, sem tóku gildi 1. júlí 2019, kemur fram í 14. grein: „ Að lágmarki 2/3 hlutar stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í hverjum leikskóla skulu teljast til stöðugilda kennara“.

Skoðun

Að skilja ís­lenskt fé­lags­legt við­mið

Valerio Gargiulo skrifar

Í landi elds og ísa, þar sem stórkostlegt landslag mætir ríkum menningararfi, er einstök félagsleg dýnamík: hin íslenska nálgun við félagsleg viðmið. Þó að sumir geti skynjað sitt félagslega eðli sem kalt eða fjarlægt, þá er mikilvægt að kafa ofan í menningarefnið sem mótar þetta viðhorf.

Skoðun

Traust og gagn­sæi

Halldór Auðar Svansson skrifar

Fyrir tveimur árum birtu þáverandi formenn stjórnarflokkanna yfirlýsingu á vef Stjórnarráðsins þar sem þeir sögðust sammála um ákveðin atriði varðandi umdeilda sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram hafði farið í mars 2022.

Skoðun