Tónlist

Góðir dómar í London

Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum.

Tónlist

Small allt saman fyrir 40 árum

Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu.

Tónlist