Viðskipti erlent Hagnaður Aurora Fashions 4,3 milljarðar Viðskipti Viðsnúningur hefur orðið á rekstri tískuverslanakeðjanna Karen Millen, Oasis, Coast og Warehouse, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Viðskipti erlent 26.7.2010 00:01 Sjö bankar féllu á prófinu Sjö bankar innan Evrópusambandsins standast ekki álagspróf. Þá skortir samtals 3,5 milljarða evra. Viðskipti erlent 23.7.2010 17:37 Nokkrir spænskir bankar falla á álagsprófi ESB Nokkrir spænskir bankar munu falla á álagsprófi Evrópusambandsins samkvæmt fréttum fjölmiðla þar í landi. Viðskipti erlent 23.7.2010 10:09 Methagnaður hjá Microsoft Methagnaður varð af starfsemi tölvurisans Microsoft á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 23.7.2010 09:49 Mikil söluaukning hjá Iceland í bresku veðurblíðunni Breska verslunarkeðjan Iceland hefur notið góðs af HM í knattspyrnu og hinni miklu veðurblíðu sem ríkt hefur á Bretlandi undanfarnar vikur. Viðskipti erlent 23.7.2010 07:39 Álagspróf á stórbanka í Evrópu birt í dag Bankastjórar í mörgum af stærstu bönkum Evrópu bíða nú með öndina í hálsinum en seinna í dag verður greint frá álagsprófi á 91 stórbanka í álfunni sem framkvæmt var á vegum Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 23.7.2010 07:27 Sala á kampavíni gefur merki um að kreppunni sé lokið Framleiðendur kampavíns í Frakklandi greina nú frá því að sala á kampavíni hafi rokið upp á síðustu mánuðum. Þetta er tekið sem merki um að kreppunni sé lokið og að efnahagur landa víða um heiminn fari nú batnandi. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:40 Reikna með að evran veikist aftur á seinni hluta ársins Sérfræðingar reikna með að evran muni veikjast aftur á seinni hluta ársins. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:18 Coca-Cola skilaði rjómauppgjöri á öðrum ársfjórðung Gosdrykkjarisinn Coca-Cola skilaði skilaði góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:03 Mikil aukning á peningaþvætti hjá ítölsku mafíunni Seðlabanki Ítalíu hefur sent frá sér upplýsingar sem sýna að mafía landsins hefur stóraukið peningaþvætti sitt frá því að fjármálakreppan hófst fyrir tveimur árum síðan. Viðskipti erlent 22.7.2010 07:49 AGS afskrifar allar skuldir Haítí hjá sjóðnum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur afskrifað skuldir Haítí hjá sjóðnum en þær námu um 33 milljörðum króna. Viðskipti erlent 22.7.2010 07:27 Tapaði 1.600 milljörðum á að reyna að veikja gengi frankans Seðlabanki Sviss (SNB) greindi frá því í morgun að hann hefði tapað sem samsvarar 10,4 milljörðum evra eða rúmlega 1.600 milljörðum kr. á fyrrihluta þessa árs. Tapið stafar af árangurslausum tilraunum bankans til þess að koma í veg fyrir frekari styrkingu svissneska frankans með því að kaupa aðra gjaldmiðla í miklum mæli. Viðskipti erlent 21.7.2010 10:09 Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtu Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtum markaði þegar kemur að hreingerningum og tiltekt á heimilum. Viðskipti erlent 21.7.2010 07:40 Risavaxnar sektargreiðslur framundan hjá BP olíufélaginu BP olíufélagið stendur nú frammi fyrir risavöxnum sektargreiðslum vegna brota á mengunarlöggjöf Bandaríkjanna í kjölfar olíulekans á Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 21.7.2010 07:38 Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Viðskipti erlent 21.7.2010 07:12 Ryanair hækkar fargjöld vegna eldgossins Breska flugfélagið Ryanair ætlar að hækka flugfargjöld í sumar. Ástæðan er rakin til þess að félagið hafi orðið fyrir svo miklu tapi þegar að truflun varð á flugsamgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Breska blaðið Daily Star segir að fargjöld muni hækka um 10-15% á næstu þremur mánuðum svo félagið geti haldið tekjuáætlunum sínum. Viðskipti erlent 20.7.2010 23:44 Flugáhafnir SAS hafna tilboði um bónusgreiðslur Flugáhafnir SAS flugfélagsins munu hafna tilboði stjórnar félagsins um bónusgreiðslur. Viðskipti erlent 20.7.2010 10:39 Veðmálafyrirtæki gerir milljóna tilboð í kolkrabbann Pál Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljón króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. Viðskipti erlent 20.7.2010 09:45 Fimmti hver Breti tekur sér veikindafrí án þess að vera veikur Ný könnun leiðir í ljós að einn af hverjum fimm Bretum laug til um að vera veikur síðast þegar hann tók sér veikindadag frá vinnu sinni. Viðskipti erlent 20.7.2010 09:28 Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. Viðskipti erlent 20.7.2010 07:26 Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. Viðskipti erlent 19.7.2010 11:02 Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.7.2010 10:14 Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. Viðskipti erlent 19.7.2010 09:11 Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. Viðskipti erlent 19.7.2010 08:10 Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. Viðskipti erlent 19.7.2010 07:41 Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Viðskipti erlent 18.7.2010 08:00 Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. Viðskipti erlent 17.7.2010 10:59 Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.7.2010 10:29 Risavaxinn túnfiskur seldur á 4,6 milljónir Risavaxinn bláuggatúnfiskur var seldur á Tsukiji fiskmarkaðinum í Tókýó fyrir 4,6 milljónir króna í vikunni. Viðskipti erlent 16.7.2010 09:17 Goldman Sachs samþykkir mestu sekt í bankasögunni Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 16.7.2010 07:43 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Hagnaður Aurora Fashions 4,3 milljarðar Viðskipti Viðsnúningur hefur orðið á rekstri tískuverslanakeðjanna Karen Millen, Oasis, Coast og Warehouse, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Viðskipti erlent 26.7.2010 00:01
Sjö bankar féllu á prófinu Sjö bankar innan Evrópusambandsins standast ekki álagspróf. Þá skortir samtals 3,5 milljarða evra. Viðskipti erlent 23.7.2010 17:37
Nokkrir spænskir bankar falla á álagsprófi ESB Nokkrir spænskir bankar munu falla á álagsprófi Evrópusambandsins samkvæmt fréttum fjölmiðla þar í landi. Viðskipti erlent 23.7.2010 10:09
Methagnaður hjá Microsoft Methagnaður varð af starfsemi tölvurisans Microsoft á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 23.7.2010 09:49
Mikil söluaukning hjá Iceland í bresku veðurblíðunni Breska verslunarkeðjan Iceland hefur notið góðs af HM í knattspyrnu og hinni miklu veðurblíðu sem ríkt hefur á Bretlandi undanfarnar vikur. Viðskipti erlent 23.7.2010 07:39
Álagspróf á stórbanka í Evrópu birt í dag Bankastjórar í mörgum af stærstu bönkum Evrópu bíða nú með öndina í hálsinum en seinna í dag verður greint frá álagsprófi á 91 stórbanka í álfunni sem framkvæmt var á vegum Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 23.7.2010 07:27
Sala á kampavíni gefur merki um að kreppunni sé lokið Framleiðendur kampavíns í Frakklandi greina nú frá því að sala á kampavíni hafi rokið upp á síðustu mánuðum. Þetta er tekið sem merki um að kreppunni sé lokið og að efnahagur landa víða um heiminn fari nú batnandi. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:40
Reikna með að evran veikist aftur á seinni hluta ársins Sérfræðingar reikna með að evran muni veikjast aftur á seinni hluta ársins. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:18
Coca-Cola skilaði rjómauppgjöri á öðrum ársfjórðung Gosdrykkjarisinn Coca-Cola skilaði skilaði góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 22.7.2010 10:03
Mikil aukning á peningaþvætti hjá ítölsku mafíunni Seðlabanki Ítalíu hefur sent frá sér upplýsingar sem sýna að mafía landsins hefur stóraukið peningaþvætti sitt frá því að fjármálakreppan hófst fyrir tveimur árum síðan. Viðskipti erlent 22.7.2010 07:49
AGS afskrifar allar skuldir Haítí hjá sjóðnum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur afskrifað skuldir Haítí hjá sjóðnum en þær námu um 33 milljörðum króna. Viðskipti erlent 22.7.2010 07:27
Tapaði 1.600 milljörðum á að reyna að veikja gengi frankans Seðlabanki Sviss (SNB) greindi frá því í morgun að hann hefði tapað sem samsvarar 10,4 milljörðum evra eða rúmlega 1.600 milljörðum kr. á fyrrihluta þessa árs. Tapið stafar af árangurslausum tilraunum bankans til þess að koma í veg fyrir frekari styrkingu svissneska frankans með því að kaupa aðra gjaldmiðla í miklum mæli. Viðskipti erlent 21.7.2010 10:09
Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtu Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtum markaði þegar kemur að hreingerningum og tiltekt á heimilum. Viðskipti erlent 21.7.2010 07:40
Risavaxnar sektargreiðslur framundan hjá BP olíufélaginu BP olíufélagið stendur nú frammi fyrir risavöxnum sektargreiðslum vegna brota á mengunarlöggjöf Bandaríkjanna í kjölfar olíulekans á Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 21.7.2010 07:38
Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Viðskipti erlent 21.7.2010 07:12
Ryanair hækkar fargjöld vegna eldgossins Breska flugfélagið Ryanair ætlar að hækka flugfargjöld í sumar. Ástæðan er rakin til þess að félagið hafi orðið fyrir svo miklu tapi þegar að truflun varð á flugsamgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Breska blaðið Daily Star segir að fargjöld muni hækka um 10-15% á næstu þremur mánuðum svo félagið geti haldið tekjuáætlunum sínum. Viðskipti erlent 20.7.2010 23:44
Flugáhafnir SAS hafna tilboði um bónusgreiðslur Flugáhafnir SAS flugfélagsins munu hafna tilboði stjórnar félagsins um bónusgreiðslur. Viðskipti erlent 20.7.2010 10:39
Veðmálafyrirtæki gerir milljóna tilboð í kolkrabbann Pál Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljón króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. Viðskipti erlent 20.7.2010 09:45
Fimmti hver Breti tekur sér veikindafrí án þess að vera veikur Ný könnun leiðir í ljós að einn af hverjum fimm Bretum laug til um að vera veikur síðast þegar hann tók sér veikindadag frá vinnu sinni. Viðskipti erlent 20.7.2010 09:28
Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. Viðskipti erlent 20.7.2010 07:26
Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. Viðskipti erlent 19.7.2010 11:02
Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.7.2010 10:14
Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. Viðskipti erlent 19.7.2010 09:11
Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. Viðskipti erlent 19.7.2010 08:10
Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. Viðskipti erlent 19.7.2010 07:41
Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Viðskipti erlent 18.7.2010 08:00
Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. Viðskipti erlent 17.7.2010 10:59
Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.7.2010 10:29
Risavaxinn túnfiskur seldur á 4,6 milljónir Risavaxinn bláuggatúnfiskur var seldur á Tsukiji fiskmarkaðinum í Tókýó fyrir 4,6 milljónir króna í vikunni. Viðskipti erlent 16.7.2010 09:17
Goldman Sachs samþykkir mestu sekt í bankasögunni Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 16.7.2010 07:43