Viðskipti erlent Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Viðskipti erlent 13.4.2016 07:00 AGS lækkar hagvaxtarspá á ný AGS spáir nú 3,2 prósent hagvexti árið 2016. Viðskipti erlent 12.4.2016 13:29 Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. Viðskipti erlent 12.4.2016 10:47 Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.4.2016 07:00 Áform um að byggja hæstu byggingu heims í Dúbaí Búist er við að byggingin verði hærri en núverandi hæsta bygging heims, Burj Khalifa. Viðskipti erlent 11.4.2016 13:03 Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo. Viðskipti erlent 11.4.2016 10:14 OPEC-ríkin hittast í Katar til að sporna við verðlækkun á olíu Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. Viðskipti erlent 10.4.2016 22:54 Breskir bankar greini frá tengslum við Mossack Fonseca Hafa viku til að koma gögnum til yfirvalda. Viðskipti erlent 8.4.2016 10:14 Panama ætlar að auka gegnsæi Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna. Viðskipti erlent 7.4.2016 07:56 Stóri samruninn blásinn af Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. Viðskipti erlent 7.4.2016 06:00 Santander segir upp 1.200 starfsmönnum Sagt verður upp starfsmönnum bankans á Spáni. Viðskipti erlent 6.4.2016 14:25 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 6.4.2016 14:00 Bankarisar segjast ekki hafa aðstoðað við uppsetningu aflandsfélaga HSBC, Credit Suisse og Coutts Trustees eru allir nefndir í Panama-skjölunum. Viðskipti erlent 5.4.2016 16:38 Næstum milljarður iPhone síma selst Talið er að í sumar verði Apple búið að selja milljarð iPhone síma. Viðskipti erlent 5.4.2016 11:25 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. Viðskipti erlent 4.4.2016 13:32 Skipaflutningar mun minni um norðurslóðir en spáð var Annað árið í röð hafa skipaflutningar norðausturleiðina um Íshafið hrapað, og reyndust í fyrra aðeins þrjú prósent af því sem þeir voru fyrir tveimur árum. Viðskipti erlent 2.4.2016 20:00 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. Viðskipti erlent 2.4.2016 14:15 Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Viðskipti erlent 1.4.2016 13:15 Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. Viðskipti erlent 1.4.2016 10:35 Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. Viðskipti erlent 1.4.2016 08:24 Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Viðskipti erlent 1.4.2016 07:11 Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Sjálfkeyrandi bílar eiga erfitt vegna ástandsins og finna oft á tíðum ekki vegina. Viðskipti erlent 31.3.2016 15:24 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. Viðskipti erlent 30.3.2016 14:00 Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Englandsbanki varar við því að breska pundið gæti veikst í aðdraganda kosninga um útgöngu úr ESB. Viðskipti erlent 29.3.2016 11:26 Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. Viðskipti erlent 29.3.2016 08:00 Fyrirhugaðar breytingar Instagram fara öfugt ofan í fólk Tæplega 300.000 manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem breytingum á vefnum er mótmælt. Viðskipti erlent 28.3.2016 18:35 Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Það stefnir í það að lágmarkslaun í Kaliforníuríki muni nema fimmtán dölum árið 2022. Viðskipti erlent 28.3.2016 16:34 Batman v Superman: Dawn of Justice búin að hala inn 50 milljörðum Þrátt fyrir lélega dóma hefur Batman v Superman slegið aðsóknarmet. Viðskipti erlent 28.3.2016 14:20 Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Vélmennið tekur þó eingöngu úrelta síma í sundur, þannig að áhyggjur eru óþarfar. Viðskipti erlent 27.3.2016 11:02 Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Viðskipti erlent 24.3.2016 13:39 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Viðskipti erlent 13.4.2016 07:00
AGS lækkar hagvaxtarspá á ný AGS spáir nú 3,2 prósent hagvexti árið 2016. Viðskipti erlent 12.4.2016 13:29
Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.4.2016 07:00
Áform um að byggja hæstu byggingu heims í Dúbaí Búist er við að byggingin verði hærri en núverandi hæsta bygging heims, Burj Khalifa. Viðskipti erlent 11.4.2016 13:03
Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo. Viðskipti erlent 11.4.2016 10:14
OPEC-ríkin hittast í Katar til að sporna við verðlækkun á olíu Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. Viðskipti erlent 10.4.2016 22:54
Breskir bankar greini frá tengslum við Mossack Fonseca Hafa viku til að koma gögnum til yfirvalda. Viðskipti erlent 8.4.2016 10:14
Panama ætlar að auka gegnsæi Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna. Viðskipti erlent 7.4.2016 07:56
Stóri samruninn blásinn af Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. Viðskipti erlent 7.4.2016 06:00
Santander segir upp 1.200 starfsmönnum Sagt verður upp starfsmönnum bankans á Spáni. Viðskipti erlent 6.4.2016 14:25
Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 6.4.2016 14:00
Bankarisar segjast ekki hafa aðstoðað við uppsetningu aflandsfélaga HSBC, Credit Suisse og Coutts Trustees eru allir nefndir í Panama-skjölunum. Viðskipti erlent 5.4.2016 16:38
Næstum milljarður iPhone síma selst Talið er að í sumar verði Apple búið að selja milljarð iPhone síma. Viðskipti erlent 5.4.2016 11:25
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. Viðskipti erlent 4.4.2016 13:32
Skipaflutningar mun minni um norðurslóðir en spáð var Annað árið í röð hafa skipaflutningar norðausturleiðina um Íshafið hrapað, og reyndust í fyrra aðeins þrjú prósent af því sem þeir voru fyrir tveimur árum. Viðskipti erlent 2.4.2016 20:00
Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. Viðskipti erlent 2.4.2016 14:15
Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Viðskipti erlent 1.4.2016 13:15
Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. Viðskipti erlent 1.4.2016 10:35
Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. Viðskipti erlent 1.4.2016 08:24
Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Viðskipti erlent 1.4.2016 07:11
Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Sjálfkeyrandi bílar eiga erfitt vegna ástandsins og finna oft á tíðum ekki vegina. Viðskipti erlent 31.3.2016 15:24
Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. Viðskipti erlent 30.3.2016 14:00
Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Englandsbanki varar við því að breska pundið gæti veikst í aðdraganda kosninga um útgöngu úr ESB. Viðskipti erlent 29.3.2016 11:26
Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. Viðskipti erlent 29.3.2016 08:00
Fyrirhugaðar breytingar Instagram fara öfugt ofan í fólk Tæplega 300.000 manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem breytingum á vefnum er mótmælt. Viðskipti erlent 28.3.2016 18:35
Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Það stefnir í það að lágmarkslaun í Kaliforníuríki muni nema fimmtán dölum árið 2022. Viðskipti erlent 28.3.2016 16:34
Batman v Superman: Dawn of Justice búin að hala inn 50 milljörðum Þrátt fyrir lélega dóma hefur Batman v Superman slegið aðsóknarmet. Viðskipti erlent 28.3.2016 14:20
Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Vélmennið tekur þó eingöngu úrelta síma í sundur, þannig að áhyggjur eru óþarfar. Viðskipti erlent 27.3.2016 11:02
Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Viðskipti erlent 24.3.2016 13:39