Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2016 15:15 Vísir/AFP Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð. Mið-Austurlönd Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð.
Mið-Austurlönd Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira