Viðskipti innlent Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs Tölvudeild Þórs hefur selt og þjónustað Epson-prentara í 40 ár. Viðskipti innlent 20.5.2019 10:28 Marel stefnir á skráningu í Hollandi Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, hyggur á almennt hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam, til viðbótar við skráningu sína í Nasdaq kauphöllina á Íslandi. Viðskipti innlent 20.5.2019 06:15 ALC segist hafa tapað 67 milljónum vegna kyrrsetningar Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið ALC segist hafa tapað sem nemur 67 milljónum króna vegna kyrrsetningar Isavia á farþegaþotu sem WOW air var með á leigu. Eftir tíu daga nemi tapið sömu upphæð og WOW air skuldaði vegna vélarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2019 18:45 Byrja að innheimta allt að 600 króna sendingargjald 3. júní Frá og með 3. júní næstkomandi mun svokallað sendingargjald verða innheimt af sendingum frá útlöndum. Viðskipti innlent 17.5.2019 15:18 Inga Dóra hættir sem framkvæmdastjóri Veitna Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, mun á næstunni færa sig til innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:52 Jónatan til starfa hjá Félagi atvinnurekenda Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:29 Spá efnahagssamdrætti í fyrsta sinn frá 2011 Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á þessu ári eftir samfelldan hagvöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í hagspá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:26 1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02 Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 17.5.2019 09:00 Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.5.2019 06:45 Ógilda kaup Samkaupa á tveimur verslunum Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Samkaupa hf. á tveimur verslunum Basko verslana ehf. á Akureyri og í Reykjanesbæ. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:33 Hulda Ragnheiður kjörin formaður FKA Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, var kjörin formaður Félags kvenna í atvinnulífinu á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 16.5.2019 13:56 Lilja Katrín ráðin ritstjóri DV Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. Viðskipti innlent 16.5.2019 11:07 Samtök iðnaðarins segja innistæðu fyrir vaxtalækkun Á stuttum tíma hefur slaki tekið við af spennu í efnahagslífinu, sem lýsir sér meðal annars í því að atvinnuleysi mældist í apríl 3,7 prósent borið saman við 2,3 prósent á sama tíma fyrir ári, og sterk rök eru þess vegna fyrir því að stýrivextir verði lækkaðir þegar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans verður kynnt miðvikudaginn 22. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 16.5.2019 07:15 Bálkakeðjur gjörbreyta landslaginu Seðlabankar og stórfyrirtæki skoða hagnýtingu á bálkakeðjutækni með því að gefa út rafmyntir bundnar við lögeyri. Framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs segir tæknina geta breytt fjármálakerfinu. Viðskipti innlent 16.5.2019 06:45 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 15.5.2019 17:30 Hagnaður Sýnar jókst um rúmar 600 milljónir Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2019, sem samþykktur var á stjórnarfundi í dag, gefur til kynna að hagnaður félagsins hafi aukist um 619 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 15.5.2019 16:49 Loka Lyfju á Laugavegi Útibú Lyfju á Laugavegi og í Hafnarstræti sameinast á síðari staðnum í upphafi næsta mánaðar. Viðskipti innlent 15.5.2019 15:12 Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. Viðskipti innlent 15.5.2019 08:45 Óvíst með risasamruna í ferðaþjónustu Ekki er víst að kaup Arctic Adventures á rekstrarfélagi ísganganna í Langjökli verði að veruleika. Sextíu prósenta samdráttur á fyrstu mánuðum ársins setur strik í reikninginn. Viðskipti innlent 15.5.2019 08:45 Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45 Hluthafar LBI kjósa um málshöfðun gegn fyrrverandi bankastjórum Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45 Hlutafé Stoða aukið um allt að 4 milljarða Styrkja enn frekar fjárfestingargetu Stoða með forgangsréttarútboði til hluthafa. Fjárfest í Arion banka og Símanum fyrir um tíu milljarða. Hópur fjárfesta, meðal annars Stefnir, skoðar kaup á 18 prósenta hlut Arion í Stoðum. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45 Nýtt fjárfestingafélag með yfir milljarð í hlutafé Nýlega var gengið frá stofnun nýs fjárfestingafélags, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé og heitir Incrementum, en hluthafahópurinn samanstendur af fjársterkum einkafjárfestum og Kviku banka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45 Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:30 Gefur út bók um gjaldþrot WOW air Um næstkomandi mánaðamót kemur út bók um gjaldþrot flugfélagsins WOW air. Höfundur bókarinnar er Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, en í henni er farið yfir aðdragandann að stofnun flugfélagsins, uppgang þess og fall. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15 Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15 Þyngri róður í aprílmánuði Samdráttar gætti í ýmsum kimum ferðaþjónustunnar í apríl. Fall WOW air hafði veruleg áhrif á rútufyrirtækin að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða en tekjur þess drógust saman um 34 prósent. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15 Vísir og Alfreð í samstarf Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis á slóðinni visir.is/atvinna. Viðskipti innlent 14.5.2019 14:30 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs Tölvudeild Þórs hefur selt og þjónustað Epson-prentara í 40 ár. Viðskipti innlent 20.5.2019 10:28
Marel stefnir á skráningu í Hollandi Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, hyggur á almennt hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam, til viðbótar við skráningu sína í Nasdaq kauphöllina á Íslandi. Viðskipti innlent 20.5.2019 06:15
ALC segist hafa tapað 67 milljónum vegna kyrrsetningar Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið ALC segist hafa tapað sem nemur 67 milljónum króna vegna kyrrsetningar Isavia á farþegaþotu sem WOW air var með á leigu. Eftir tíu daga nemi tapið sömu upphæð og WOW air skuldaði vegna vélarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2019 18:45
Byrja að innheimta allt að 600 króna sendingargjald 3. júní Frá og með 3. júní næstkomandi mun svokallað sendingargjald verða innheimt af sendingum frá útlöndum. Viðskipti innlent 17.5.2019 15:18
Inga Dóra hættir sem framkvæmdastjóri Veitna Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, mun á næstunni færa sig til innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:52
Jónatan til starfa hjá Félagi atvinnurekenda Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:29
Spá efnahagssamdrætti í fyrsta sinn frá 2011 Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á þessu ári eftir samfelldan hagvöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í hagspá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:26
1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 17.5.2019 09:00
Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.5.2019 06:45
Ógilda kaup Samkaupa á tveimur verslunum Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Samkaupa hf. á tveimur verslunum Basko verslana ehf. á Akureyri og í Reykjanesbæ. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:33
Hulda Ragnheiður kjörin formaður FKA Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, var kjörin formaður Félags kvenna í atvinnulífinu á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 16.5.2019 13:56
Lilja Katrín ráðin ritstjóri DV Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. Viðskipti innlent 16.5.2019 11:07
Samtök iðnaðarins segja innistæðu fyrir vaxtalækkun Á stuttum tíma hefur slaki tekið við af spennu í efnahagslífinu, sem lýsir sér meðal annars í því að atvinnuleysi mældist í apríl 3,7 prósent borið saman við 2,3 prósent á sama tíma fyrir ári, og sterk rök eru þess vegna fyrir því að stýrivextir verði lækkaðir þegar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans verður kynnt miðvikudaginn 22. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 16.5.2019 07:15
Bálkakeðjur gjörbreyta landslaginu Seðlabankar og stórfyrirtæki skoða hagnýtingu á bálkakeðjutækni með því að gefa út rafmyntir bundnar við lögeyri. Framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs segir tæknina geta breytt fjármálakerfinu. Viðskipti innlent 16.5.2019 06:45
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 15.5.2019 17:30
Hagnaður Sýnar jókst um rúmar 600 milljónir Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2019, sem samþykktur var á stjórnarfundi í dag, gefur til kynna að hagnaður félagsins hafi aukist um 619 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 15.5.2019 16:49
Loka Lyfju á Laugavegi Útibú Lyfju á Laugavegi og í Hafnarstræti sameinast á síðari staðnum í upphafi næsta mánaðar. Viðskipti innlent 15.5.2019 15:12
Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24
Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. Viðskipti innlent 15.5.2019 08:45
Óvíst með risasamruna í ferðaþjónustu Ekki er víst að kaup Arctic Adventures á rekstrarfélagi ísganganna í Langjökli verði að veruleika. Sextíu prósenta samdráttur á fyrstu mánuðum ársins setur strik í reikninginn. Viðskipti innlent 15.5.2019 08:45
Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45
Hluthafar LBI kjósa um málshöfðun gegn fyrrverandi bankastjórum Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45
Hlutafé Stoða aukið um allt að 4 milljarða Styrkja enn frekar fjárfestingargetu Stoða með forgangsréttarútboði til hluthafa. Fjárfest í Arion banka og Símanum fyrir um tíu milljarða. Hópur fjárfesta, meðal annars Stefnir, skoðar kaup á 18 prósenta hlut Arion í Stoðum. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45
Nýtt fjárfestingafélag með yfir milljarð í hlutafé Nýlega var gengið frá stofnun nýs fjárfestingafélags, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé og heitir Incrementum, en hluthafahópurinn samanstendur af fjársterkum einkafjárfestum og Kviku banka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:45
Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:30
Gefur út bók um gjaldþrot WOW air Um næstkomandi mánaðamót kemur út bók um gjaldþrot flugfélagsins WOW air. Höfundur bókarinnar er Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, en í henni er farið yfir aðdragandann að stofnun flugfélagsins, uppgang þess og fall. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15
Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15
Þyngri róður í aprílmánuði Samdráttar gætti í ýmsum kimum ferðaþjónustunnar í apríl. Fall WOW air hafði veruleg áhrif á rútufyrirtækin að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða en tekjur þess drógust saman um 34 prósent. Viðskipti innlent 15.5.2019 07:15
Vísir og Alfreð í samstarf Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis á slóðinni visir.is/atvinna. Viðskipti innlent 14.5.2019 14:30