Viðskipti innlent Umboðsmaður um Samherjamálið: „Verður að vera alveg ljóst að svona gera menn ekki“ Samherjamálið er ágætis dæmi um að það sé óheppilegt að reglusetning, rannsókn mála og ákvörðun viðurlaga sé á einni hendi, að mati Umboðsmanns Alþingis. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:44 Helgi áfram formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður stjórnar Samorku á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:01 Borgar sig að leyfa fólki að borga það sem það vill Undanfarna daga hefur kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði leyft viðskiptavinum að borga það sem það vill fyrir allar veitingar. Eigendur kaffihússins segja að það hafi gengið prýðilega, enda sé fólk í eðli sínu gott og sanngjarnt. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:30 Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09 Brugðust við kröfu um hóflega launastefnu með hækkun forstjóralauna um 43 prósent Frá því að ákvörðun launa forstjóra Isavia var færð frá kjararáði árið 2017 hafa heildarlaun Björns Óla Haukssonar, forstjóra félagsins, hækkað um 43,3 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2019 12:17 Farþegum Wow air fækkaði um þriðjung á milli ára Sætaframboð flugfélagsins dróst einnig saman um rúmlega fjórðung í febrúar. Viðskipti innlent 6.3.2019 11:56 Bergþóra og Karl nýir forstöðumenn hjá Íslandsstofu Íslandsstofa hefur ráðið tvo forstöðumenn sem taka við nýjum sviðum í kjölfar skipulagsbreytinga. Bergþóra Halldórsdóttir mun stýra nýju sviði viðskiptaþróunar og Karl Guðmundsson stýrir sviði útflutnings. Viðskipti innlent 6.3.2019 10:39 Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00 Íslenska krónan hefur reynt á þolrifin Það er áskorun fyrir 77 ára gamalt fyrirtæki sem ber nafnið Coca-Cola að glíma við hollari neysluvenjur, segir forstjórinn. Það gætu verið fjögur ár í að vatn verði selt í meira mæli en sykrað gos. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00 Virði Kerecis gæti verið 11,4 milljarðar króna Kerecis, sem þróar, framleiðir og markaðssetur vörur til meðhöndlunar á sköðuðum líkamsvef og húð, hyggst afla sér allt að 7,5 milljónum dala, jafnvirði um 900 milljóna króna, með útgáfu nýs hlutafjár síðar í þessum mánuði. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00 Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:45 Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:30 Bjóða um 5,5 prósenta hlut í Fossum til sölu Óformlegar viðræður við áhugasama fjárfesta hafa átt sér stað á undanförnum vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:30 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:00 Sólning á leið í gjaldþrot Tekjur Sólningar námu tæpum tveimur milljörðum 2017 og hagnaðurinn tveimur milljónum. Viðskipti innlent 6.3.2019 06:30 Gætu þurft að taka á sig tugprósenta afföll Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um. Skilyrðin ollu Skúla miklum vonbrigðum. Viðskipti innlent 6.3.2019 06:30 Nýi forstjórinn keypti fyrir tólf milljónir Vilhelm Már Þorsteinsson, sem ráðinn var forstjóri Eimskipafélags Íslands í janúar, keypti í dag hlutabréf í fyrirtækinu fyrir 12,5 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.3.2019 12:09 Margir forvitnir um Hatara-leður Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. Viðskipti innlent 5.3.2019 06:30 Nýr lúxusjeppi hækkaði hlunnindi Bifreiðahlunnindi forstjóra Landsvirkjunar, Harðar Arnarsonar, hækkuðu úr 87 þúsund krónum í tæpar 220 þúsund krónur á mánuði í fyrra og heildarlaunakostnaður hans fer því úr rúmum 3,2 milljónum í tæpar 3,5 milljónir. Viðskipti innlent 5.3.2019 06:00 Wow í vanskilum með iðgjaldaframlög Hafa haldið eftir mótframlagsgreiðslum í þrjá mánuði en starfsmenn voru látnir vita í dag. Viðskipti innlent 4.3.2019 22:30 Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Kemur fram í tillögum fyrir aðalfund Glitnis. Viðskipti innlent 4.3.2019 18:56 Bindingarhlutfall vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris úr 20% í 0% Breytingar á lögum um gjaldeyrismál og lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, sem Alþingi samþykkti nýverið tóku gildi í dag. Viðskipti innlent 4.3.2019 17:43 Telur viðræðurnar stranda á eignarhlut Skúla Stærsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Indigo Partners og WOW air er stærð eignarhlutar stofnanda flugfélagsins eftir fjárfestingu bandaríska sjóðsins, að sögn heimildarmanns bresks viðskiptablaðs. Viðskipti innlent 4.3.2019 15:30 Hlynur Páll nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Hlynur Páll Pálsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Viðskipti innlent 4.3.2019 13:21 Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. Viðskipti innlent 4.3.2019 11:31 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4.3.2019 11:00 Sjö nýir starfsmenn hjá ORF líftækni ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Viðskipti innlent 4.3.2019 10:30 Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. Viðskipti innlent 1.3.2019 21:52 Icelandair heldur áfram að hækka Hækkunin var sú mesta í viðskiptum dagsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 19:30 Tímabært að leyfa sölu bjórs beint frá brugghúsum Stjórnarformaður í Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa segir tímabært að sala bjórs verði leyfð beint frá framleiðendum, líkt og tíðkist víða erlendis. Vel yfir hundrað tegundir af íslenskum bjór eru framleiddar í brugghúsum landsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 16:15 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Umboðsmaður um Samherjamálið: „Verður að vera alveg ljóst að svona gera menn ekki“ Samherjamálið er ágætis dæmi um að það sé óheppilegt að reglusetning, rannsókn mála og ákvörðun viðurlaga sé á einni hendi, að mati Umboðsmanns Alþingis. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:44
Helgi áfram formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður stjórnar Samorku á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:01
Borgar sig að leyfa fólki að borga það sem það vill Undanfarna daga hefur kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði leyft viðskiptavinum að borga það sem það vill fyrir allar veitingar. Eigendur kaffihússins segja að það hafi gengið prýðilega, enda sé fólk í eðli sínu gott og sanngjarnt. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:30
Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09
Brugðust við kröfu um hóflega launastefnu með hækkun forstjóralauna um 43 prósent Frá því að ákvörðun launa forstjóra Isavia var færð frá kjararáði árið 2017 hafa heildarlaun Björns Óla Haukssonar, forstjóra félagsins, hækkað um 43,3 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2019 12:17
Farþegum Wow air fækkaði um þriðjung á milli ára Sætaframboð flugfélagsins dróst einnig saman um rúmlega fjórðung í febrúar. Viðskipti innlent 6.3.2019 11:56
Bergþóra og Karl nýir forstöðumenn hjá Íslandsstofu Íslandsstofa hefur ráðið tvo forstöðumenn sem taka við nýjum sviðum í kjölfar skipulagsbreytinga. Bergþóra Halldórsdóttir mun stýra nýju sviði viðskiptaþróunar og Karl Guðmundsson stýrir sviði útflutnings. Viðskipti innlent 6.3.2019 10:39
Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00
Íslenska krónan hefur reynt á þolrifin Það er áskorun fyrir 77 ára gamalt fyrirtæki sem ber nafnið Coca-Cola að glíma við hollari neysluvenjur, segir forstjórinn. Það gætu verið fjögur ár í að vatn verði selt í meira mæli en sykrað gos. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00
Virði Kerecis gæti verið 11,4 milljarðar króna Kerecis, sem þróar, framleiðir og markaðssetur vörur til meðhöndlunar á sköðuðum líkamsvef og húð, hyggst afla sér allt að 7,5 milljónum dala, jafnvirði um 900 milljóna króna, með útgáfu nýs hlutafjár síðar í þessum mánuði. Viðskipti innlent 6.3.2019 08:00
Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:45
Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:30
Bjóða um 5,5 prósenta hlut í Fossum til sölu Óformlegar viðræður við áhugasama fjárfesta hafa átt sér stað á undanförnum vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:30
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 07:00
Sólning á leið í gjaldþrot Tekjur Sólningar námu tæpum tveimur milljörðum 2017 og hagnaðurinn tveimur milljónum. Viðskipti innlent 6.3.2019 06:30
Gætu þurft að taka á sig tugprósenta afföll Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um. Skilyrðin ollu Skúla miklum vonbrigðum. Viðskipti innlent 6.3.2019 06:30
Nýi forstjórinn keypti fyrir tólf milljónir Vilhelm Már Þorsteinsson, sem ráðinn var forstjóri Eimskipafélags Íslands í janúar, keypti í dag hlutabréf í fyrirtækinu fyrir 12,5 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.3.2019 12:09
Margir forvitnir um Hatara-leður Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. Viðskipti innlent 5.3.2019 06:30
Nýr lúxusjeppi hækkaði hlunnindi Bifreiðahlunnindi forstjóra Landsvirkjunar, Harðar Arnarsonar, hækkuðu úr 87 þúsund krónum í tæpar 220 þúsund krónur á mánuði í fyrra og heildarlaunakostnaður hans fer því úr rúmum 3,2 milljónum í tæpar 3,5 milljónir. Viðskipti innlent 5.3.2019 06:00
Wow í vanskilum með iðgjaldaframlög Hafa haldið eftir mótframlagsgreiðslum í þrjá mánuði en starfsmenn voru látnir vita í dag. Viðskipti innlent 4.3.2019 22:30
Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Kemur fram í tillögum fyrir aðalfund Glitnis. Viðskipti innlent 4.3.2019 18:56
Bindingarhlutfall vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris úr 20% í 0% Breytingar á lögum um gjaldeyrismál og lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, sem Alþingi samþykkti nýverið tóku gildi í dag. Viðskipti innlent 4.3.2019 17:43
Telur viðræðurnar stranda á eignarhlut Skúla Stærsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Indigo Partners og WOW air er stærð eignarhlutar stofnanda flugfélagsins eftir fjárfestingu bandaríska sjóðsins, að sögn heimildarmanns bresks viðskiptablaðs. Viðskipti innlent 4.3.2019 15:30
Hlynur Páll nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Hlynur Páll Pálsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Viðskipti innlent 4.3.2019 13:21
Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. Viðskipti innlent 4.3.2019 11:31
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4.3.2019 11:00
Sjö nýir starfsmenn hjá ORF líftækni ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Viðskipti innlent 4.3.2019 10:30
Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. Viðskipti innlent 1.3.2019 21:52
Icelandair heldur áfram að hækka Hækkunin var sú mesta í viðskiptum dagsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 19:30
Tímabært að leyfa sölu bjórs beint frá brugghúsum Stjórnarformaður í Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa segir tímabært að sala bjórs verði leyfð beint frá framleiðendum, líkt og tíðkist víða erlendis. Vel yfir hundrað tegundir af íslenskum bjór eru framleiddar í brugghúsum landsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 16:15