Viðskipti

Aukin afköst þegar fólk vinnur heima

„Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun.

Viðskipti innlent

Tölvupóstar stjórnenda

Oft eru það stjórnendurnir sem leggja línuna fyrir því hvernig tölvupóstar starfsmanna eru í fyrirtækjum. Tölvupóstar eru hluti af fyrirtækjamenningu.

Atvinnulíf