Steinunn Valdís tekin við 1. desember 2004 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira