Frelsun Fischers á næsta leiti 22. desember 2004 00:01 Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira