Garcia fær að skýra mál sitt 13. janúar 2005 00:01 "Ég vil nú ekki líta svo á að hann hafi kallað mig lygara heldur frekar að íþróttafréttamaðurinn hafi lagt honum orð í munn," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik. Í viðtali við Jalienski Garcia í þættinum Olíssporti í fyrrakvöld vísaði hann því alfarið á bug að hann hafi flúið til Púertó Ríkó í því skyni að losna við skyldur sínar gagnvart handknattleikslandsliðinu en framundan er heimsmeistarakeppnin í handbolta. Jalienski var hluti af þeim hóp sem þangað átti að fara en eftir að hafa horfið sjónum til Kúbu án þess að láta kóng né Viggó Sigurðsson vita situr hann eftir með sárt ennið og vildi meina að um misskilning hefði verið að ræða. Sagði hann Viggó Sigurðsson ljúga þegar hann talaði um að hann hefði farið til síns heima með það að markmiði að sleppa þáttöku með landsliðinu á HM í Túnis. Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og formaður landsliðsnefndarinnar í handknattleik, vill meina að öll sú umræða sem skapast hafi um García undanfarna daga hafi verið of tilfinningarík og vill ekki draga dóm um mál hans fyrr en það verði skoðað ofan í kjölinn að loknu mótinu í Túnis. "Þetta verður skoðað eftir mótið en á þessari stundu vil ég ekki draga of sterkar ályktanir af þessari fjarveru hans. Nú er staðan hins vegar sú að það er nóg að gera fyrir heimsmeistaramótið og ekki gefst tími til að fara yfir málin fyrr en síðar. Ég vil meina að García hafi staðið sig vel fyrir Íslands hönd í fortíðinni og hann fær tækifæri til að skýra mál sitt þegar þar að kemur." Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
"Ég vil nú ekki líta svo á að hann hafi kallað mig lygara heldur frekar að íþróttafréttamaðurinn hafi lagt honum orð í munn," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik. Í viðtali við Jalienski Garcia í þættinum Olíssporti í fyrrakvöld vísaði hann því alfarið á bug að hann hafi flúið til Púertó Ríkó í því skyni að losna við skyldur sínar gagnvart handknattleikslandsliðinu en framundan er heimsmeistarakeppnin í handbolta. Jalienski var hluti af þeim hóp sem þangað átti að fara en eftir að hafa horfið sjónum til Kúbu án þess að láta kóng né Viggó Sigurðsson vita situr hann eftir með sárt ennið og vildi meina að um misskilning hefði verið að ræða. Sagði hann Viggó Sigurðsson ljúga þegar hann talaði um að hann hefði farið til síns heima með það að markmiði að sleppa þáttöku með landsliðinu á HM í Túnis. Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og formaður landsliðsnefndarinnar í handknattleik, vill meina að öll sú umræða sem skapast hafi um García undanfarna daga hafi verið of tilfinningarík og vill ekki draga dóm um mál hans fyrr en það verði skoðað ofan í kjölinn að loknu mótinu í Túnis. "Þetta verður skoðað eftir mótið en á þessari stundu vil ég ekki draga of sterkar ályktanir af þessari fjarveru hans. Nú er staðan hins vegar sú að það er nóg að gera fyrir heimsmeistaramótið og ekki gefst tími til að fara yfir málin fyrr en síðar. Ég vil meina að García hafi staðið sig vel fyrir Íslands hönd í fortíðinni og hann fær tækifæri til að skýra mál sitt þegar þar að kemur."
Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira