Henry Birgir svarar Roland Eradze 17. febrúar 2005 00:01 Yfirlýsing Henrys Birgis Gunnarssonar Sökum þess að Roland Valur Eradze sér ástæðu til þess að saka mig um óvönduð vinnubrögð, og hreinlega lygar, sé ég mig knúinn til þess að svara fyrir mig. Roland segir í yfirlýsingu sinni að margt sé rangt haft eftir honum og að hann harmi þann blæ sem fréttamaðurinn setur í viðtalið. Roland ásakar mig sem sagt um lygar en sér samt enga sérstaka ástæðu til þess að tíunda hvað sé haft rangt eftir honum. Einhver hefði talið það lágmarkskröfu í slíkum málatilbúnaði. Hvað varðar ásakanir um að setja "blæ" á viðtalið skil ég heldur ekki. Spurning hvort Roland sé tilbúinn að útskýra hvað hann sé að fara með því? Þessi yfirlýsing Rolands er í besta falli hlægileg og með engu móti hægt að skilja tilgang hennar. Hann kastar aur í mína átt án þess að færa nein rök fyrir máli sínu. Það er aumur málflutningur! Ég stend fyllilega við hvert einasta orð í þessari frétt! Blessunarlega tók ég spjall okkar Rolands upp og ef hann man ekki lengur hvað hann lét út úr sér er honum guðvelkomið að kíkja til mín í kaffi og heyra aftur hvað hann sagði. Með handboltakveðju, Henry Birgir Gunnarsson, Íþróttafréttamaður Fréttablaðsins. Roland Eradze sendi frá sér yfirlýsingu á alla helstu fréttamiðla landsins í dag þar sem hann sakar blaðamann Fréttablaðsins um að hafa rangt eftir sér í viðtali við hann í blaðinu á miðvikudag. Yfirlýsing Rolands Eradze Vegna þess atviks sem gerðist í leik ÍR gegn ÍBV í undanúrslitum SS bikarsins sl. laugardag vil ég taka það skýrt fram að að ég sé mikið eftir því að hafa að lokum misst stjórn mér vegna dómgæslunnar og hef þegar beðist afsökunar opinberlega á því framferði. Ég les ekki íslensku ennþá og var mjög brugðið þegar að þýtt var fyrir mig viðtal í Fréttablaðinu. Það sem eftir mér er haft þar er í mörgum atriðum rangt og harma ég mjög þann blæ sem fréttamaðurinn setur í það viðtal. Ég ber og hef alltaf borið fulla virðingu fyrir HSÍ og öllum þeim sem starfa á þeim vettvangi. Niðurstaða aganefndar HSÍ er án efa í fullu samræmi við þær reglur sem þeim er gert að fara eftir en ég þekki þær reglur ekki. Ég mun taka út mína refsingu og ítreka enn og aftur afsökun mína til allra þeirra sem ég gerði á hlut með framkomu minni í leiknum. Roland Valur EradzeHenry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður Fréttablaðsins.Hari(yfirlýsing þessi var þýdd fyrir mig) Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira
Yfirlýsing Henrys Birgis Gunnarssonar Sökum þess að Roland Valur Eradze sér ástæðu til þess að saka mig um óvönduð vinnubrögð, og hreinlega lygar, sé ég mig knúinn til þess að svara fyrir mig. Roland segir í yfirlýsingu sinni að margt sé rangt haft eftir honum og að hann harmi þann blæ sem fréttamaðurinn setur í viðtalið. Roland ásakar mig sem sagt um lygar en sér samt enga sérstaka ástæðu til þess að tíunda hvað sé haft rangt eftir honum. Einhver hefði talið það lágmarkskröfu í slíkum málatilbúnaði. Hvað varðar ásakanir um að setja "blæ" á viðtalið skil ég heldur ekki. Spurning hvort Roland sé tilbúinn að útskýra hvað hann sé að fara með því? Þessi yfirlýsing Rolands er í besta falli hlægileg og með engu móti hægt að skilja tilgang hennar. Hann kastar aur í mína átt án þess að færa nein rök fyrir máli sínu. Það er aumur málflutningur! Ég stend fyllilega við hvert einasta orð í þessari frétt! Blessunarlega tók ég spjall okkar Rolands upp og ef hann man ekki lengur hvað hann lét út úr sér er honum guðvelkomið að kíkja til mín í kaffi og heyra aftur hvað hann sagði. Með handboltakveðju, Henry Birgir Gunnarsson, Íþróttafréttamaður Fréttablaðsins. Roland Eradze sendi frá sér yfirlýsingu á alla helstu fréttamiðla landsins í dag þar sem hann sakar blaðamann Fréttablaðsins um að hafa rangt eftir sér í viðtali við hann í blaðinu á miðvikudag. Yfirlýsing Rolands Eradze Vegna þess atviks sem gerðist í leik ÍR gegn ÍBV í undanúrslitum SS bikarsins sl. laugardag vil ég taka það skýrt fram að að ég sé mikið eftir því að hafa að lokum misst stjórn mér vegna dómgæslunnar og hef þegar beðist afsökunar opinberlega á því framferði. Ég les ekki íslensku ennþá og var mjög brugðið þegar að þýtt var fyrir mig viðtal í Fréttablaðinu. Það sem eftir mér er haft þar er í mörgum atriðum rangt og harma ég mjög þann blæ sem fréttamaðurinn setur í það viðtal. Ég ber og hef alltaf borið fulla virðingu fyrir HSÍ og öllum þeim sem starfa á þeim vettvangi. Niðurstaða aganefndar HSÍ er án efa í fullu samræmi við þær reglur sem þeim er gert að fara eftir en ég þekki þær reglur ekki. Ég mun taka út mína refsingu og ítreka enn og aftur afsökun mína til allra þeirra sem ég gerði á hlut með framkomu minni í leiknum. Roland Valur EradzeHenry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður Fréttablaðsins.Hari(yfirlýsing þessi var þýdd fyrir mig)
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira