Henry Birgir svarar Roland Eradze 17. febrúar 2005 00:01 Yfirlýsing Henrys Birgis Gunnarssonar Sökum þess að Roland Valur Eradze sér ástæðu til þess að saka mig um óvönduð vinnubrögð, og hreinlega lygar, sé ég mig knúinn til þess að svara fyrir mig. Roland segir í yfirlýsingu sinni að margt sé rangt haft eftir honum og að hann harmi þann blæ sem fréttamaðurinn setur í viðtalið. Roland ásakar mig sem sagt um lygar en sér samt enga sérstaka ástæðu til þess að tíunda hvað sé haft rangt eftir honum. Einhver hefði talið það lágmarkskröfu í slíkum málatilbúnaði. Hvað varðar ásakanir um að setja "blæ" á viðtalið skil ég heldur ekki. Spurning hvort Roland sé tilbúinn að útskýra hvað hann sé að fara með því? Þessi yfirlýsing Rolands er í besta falli hlægileg og með engu móti hægt að skilja tilgang hennar. Hann kastar aur í mína átt án þess að færa nein rök fyrir máli sínu. Það er aumur málflutningur! Ég stend fyllilega við hvert einasta orð í þessari frétt! Blessunarlega tók ég spjall okkar Rolands upp og ef hann man ekki lengur hvað hann lét út úr sér er honum guðvelkomið að kíkja til mín í kaffi og heyra aftur hvað hann sagði. Með handboltakveðju, Henry Birgir Gunnarsson, Íþróttafréttamaður Fréttablaðsins. Roland Eradze sendi frá sér yfirlýsingu á alla helstu fréttamiðla landsins í dag þar sem hann sakar blaðamann Fréttablaðsins um að hafa rangt eftir sér í viðtali við hann í blaðinu á miðvikudag. Yfirlýsing Rolands Eradze Vegna þess atviks sem gerðist í leik ÍR gegn ÍBV í undanúrslitum SS bikarsins sl. laugardag vil ég taka það skýrt fram að að ég sé mikið eftir því að hafa að lokum misst stjórn mér vegna dómgæslunnar og hef þegar beðist afsökunar opinberlega á því framferði. Ég les ekki íslensku ennþá og var mjög brugðið þegar að þýtt var fyrir mig viðtal í Fréttablaðinu. Það sem eftir mér er haft þar er í mörgum atriðum rangt og harma ég mjög þann blæ sem fréttamaðurinn setur í það viðtal. Ég ber og hef alltaf borið fulla virðingu fyrir HSÍ og öllum þeim sem starfa á þeim vettvangi. Niðurstaða aganefndar HSÍ er án efa í fullu samræmi við þær reglur sem þeim er gert að fara eftir en ég þekki þær reglur ekki. Ég mun taka út mína refsingu og ítreka enn og aftur afsökun mína til allra þeirra sem ég gerði á hlut með framkomu minni í leiknum. Roland Valur EradzeHenry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður Fréttablaðsins.Hari(yfirlýsing þessi var þýdd fyrir mig) Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Yfirlýsing Henrys Birgis Gunnarssonar Sökum þess að Roland Valur Eradze sér ástæðu til þess að saka mig um óvönduð vinnubrögð, og hreinlega lygar, sé ég mig knúinn til þess að svara fyrir mig. Roland segir í yfirlýsingu sinni að margt sé rangt haft eftir honum og að hann harmi þann blæ sem fréttamaðurinn setur í viðtalið. Roland ásakar mig sem sagt um lygar en sér samt enga sérstaka ástæðu til þess að tíunda hvað sé haft rangt eftir honum. Einhver hefði talið það lágmarkskröfu í slíkum málatilbúnaði. Hvað varðar ásakanir um að setja "blæ" á viðtalið skil ég heldur ekki. Spurning hvort Roland sé tilbúinn að útskýra hvað hann sé að fara með því? Þessi yfirlýsing Rolands er í besta falli hlægileg og með engu móti hægt að skilja tilgang hennar. Hann kastar aur í mína átt án þess að færa nein rök fyrir máli sínu. Það er aumur málflutningur! Ég stend fyllilega við hvert einasta orð í þessari frétt! Blessunarlega tók ég spjall okkar Rolands upp og ef hann man ekki lengur hvað hann lét út úr sér er honum guðvelkomið að kíkja til mín í kaffi og heyra aftur hvað hann sagði. Með handboltakveðju, Henry Birgir Gunnarsson, Íþróttafréttamaður Fréttablaðsins. Roland Eradze sendi frá sér yfirlýsingu á alla helstu fréttamiðla landsins í dag þar sem hann sakar blaðamann Fréttablaðsins um að hafa rangt eftir sér í viðtali við hann í blaðinu á miðvikudag. Yfirlýsing Rolands Eradze Vegna þess atviks sem gerðist í leik ÍR gegn ÍBV í undanúrslitum SS bikarsins sl. laugardag vil ég taka það skýrt fram að að ég sé mikið eftir því að hafa að lokum misst stjórn mér vegna dómgæslunnar og hef þegar beðist afsökunar opinberlega á því framferði. Ég les ekki íslensku ennþá og var mjög brugðið þegar að þýtt var fyrir mig viðtal í Fréttablaðinu. Það sem eftir mér er haft þar er í mörgum atriðum rangt og harma ég mjög þann blæ sem fréttamaðurinn setur í það viðtal. Ég ber og hef alltaf borið fulla virðingu fyrir HSÍ og öllum þeim sem starfa á þeim vettvangi. Niðurstaða aganefndar HSÍ er án efa í fullu samræmi við þær reglur sem þeim er gert að fara eftir en ég þekki þær reglur ekki. Ég mun taka út mína refsingu og ítreka enn og aftur afsökun mína til allra þeirra sem ég gerði á hlut með framkomu minni í leiknum. Roland Valur EradzeHenry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður Fréttablaðsins.Hari(yfirlýsing þessi var þýdd fyrir mig)
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira