
Sport
ÍR, Valur og Haukar sigruðu
Í kvöld hófst átta liða úrslit DHL deildarinnar í handknattleik karla með þremur leikjum. Leik ÍBV og Fram sem fram átti að fara í Eyjum var frestað. Í Austurbergi sigraði ÍR KA-menn með tveggja marka mun, 28-26. Valur sigraði HK í Valsheimilinu með 26 mörkum gegn 25. Þá sigruðu Haukar nágranna sína í FH með sjö marka mun, 29-22.
Mest lesið

Hæsti fótboltamaður í heimi
Fótbolti


Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið
Körfubolti


Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins
Enski boltinn





Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Hæsti fótboltamaður í heimi
Fótbolti


Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið
Körfubolti


Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins
Enski boltinn




