Valur í undanúrslitin 9. apríl 2005 00:01 Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6. Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6.
Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira