Hverjir eru í heimsliði Alfreðs? 23. apríl 2005 00:01 Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið." Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið."
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira