Liverpool gegn Kaunas í kvöld 26. júlí 2005 00:01 Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði orðinn klár fyrir Evrópuleik Liverpool gegn Kaunas í kvöld. Hann þurfti að hætta á æfingu á mánudagskvöld vegna meiðsla á ökkla en er líklegast klár fyrir leik kvöldsins. Peter Crouch mun leika sinn fyrsta mótsleik í kvöld en ekki er reiknað með að Milan Baros komi við sögu þrátt fyrir að hann sé í leikmannahópi Liverpool. Óvíst er með Steve Finnan vegna veikinda og verður þá Josemi líklegast í hægri bakverði. Djimi Traore er meiddur og Stephen Warnock verður því líklegast í vinstri bakverðinum. Sami Hyypia og Jamie Carragher verða áfram í vörninni. Sá finnski hefur spilað hverja einustu mínútu í síðustu 45 leikjum Liverpool í Evrópukeppninni, allt síðan 2001. Spænski markvörðurinn Jose Reina verður í marki en óvissa ríkir um framtóð Jerzy Dudek þrátt fyrir hetjulega frammistöðu hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Djibril Cisse og Fernando Morientes slást um plássið á toppnum og þá er reiknað með að Darren Potter haldi stöðu sinni á hægri vængnum. Þetta er fyrri leikur Kaunas og Liverpool í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður hann háður á 8.000 manna velli Kaunas í Litháen. Leikurinn hefst kl.18:45 og verður hann í beinni útsendingu á Sýn. Síðari leikurinn verður á Anfield eftir rúma viku og verður hann einnig á Sýn. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði orðinn klár fyrir Evrópuleik Liverpool gegn Kaunas í kvöld. Hann þurfti að hætta á æfingu á mánudagskvöld vegna meiðsla á ökkla en er líklegast klár fyrir leik kvöldsins. Peter Crouch mun leika sinn fyrsta mótsleik í kvöld en ekki er reiknað með að Milan Baros komi við sögu þrátt fyrir að hann sé í leikmannahópi Liverpool. Óvíst er með Steve Finnan vegna veikinda og verður þá Josemi líklegast í hægri bakverði. Djimi Traore er meiddur og Stephen Warnock verður því líklegast í vinstri bakverðinum. Sami Hyypia og Jamie Carragher verða áfram í vörninni. Sá finnski hefur spilað hverja einustu mínútu í síðustu 45 leikjum Liverpool í Evrópukeppninni, allt síðan 2001. Spænski markvörðurinn Jose Reina verður í marki en óvissa ríkir um framtóð Jerzy Dudek þrátt fyrir hetjulega frammistöðu hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Djibril Cisse og Fernando Morientes slást um plássið á toppnum og þá er reiknað með að Darren Potter haldi stöðu sinni á hægri vængnum. Þetta er fyrri leikur Kaunas og Liverpool í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður hann háður á 8.000 manna velli Kaunas í Litháen. Leikurinn hefst kl.18:45 og verður hann í beinni útsendingu á Sýn. Síðari leikurinn verður á Anfield eftir rúma viku og verður hann einnig á Sýn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira