Landspítalanum blæðir 8. september 2005 00:01 Landspítala - háskólasjúkrahúsi blæðir vegna deilna sérfræðilækna og yfirstjórnar innan hans. Mögulega koma deilurnar einnig niður á þjónustu við sjúklinga. Þetta segir Sigurður Guðmundsson landlæknir. Sigurður telur að ekki sé hægt að finna lausn á deilum sérfræðilæknanna og yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss sem allir geti sætt sig við. Fyrst og fremst snúist deilur um hvort spítalinn eigi að vera háskólasjúkrahús, þar sem yfirlæknarnir starfi einungis innan hans, eða hvort þeir eigi einnig að geta starfað sjálfstætt utan hans. "Ég er hins vegar sammála því að við reynum að gera eitthvað til að fá menn til þess að helga sig störfum innan spítalans," segir Sigurður, því það samrýmist best hugmyndum um háskólasjúkrahús. Sigurður segir að meta þurfi hvort þjónusta spítalans skaðist það mikið við brotthvarf læknanna til þess að fallið verði frá því að þeir starfi aðeins á sjúkrahúsinu: "Enn þá held ég að menn eigi að tala saman svolítið áfram." Baugsmálið Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Landspítala - háskólasjúkrahúsi blæðir vegna deilna sérfræðilækna og yfirstjórnar innan hans. Mögulega koma deilurnar einnig niður á þjónustu við sjúklinga. Þetta segir Sigurður Guðmundsson landlæknir. Sigurður telur að ekki sé hægt að finna lausn á deilum sérfræðilæknanna og yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss sem allir geti sætt sig við. Fyrst og fremst snúist deilur um hvort spítalinn eigi að vera háskólasjúkrahús, þar sem yfirlæknarnir starfi einungis innan hans, eða hvort þeir eigi einnig að geta starfað sjálfstætt utan hans. "Ég er hins vegar sammála því að við reynum að gera eitthvað til að fá menn til þess að helga sig störfum innan spítalans," segir Sigurður, því það samrýmist best hugmyndum um háskólasjúkrahús. Sigurður segir að meta þurfi hvort þjónusta spítalans skaðist það mikið við brotthvarf læknanna til þess að fallið verði frá því að þeir starfi aðeins á sjúkrahúsinu: "Enn þá held ég að menn eigi að tala saman svolítið áfram."
Baugsmálið Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira