Valur mætir Sjundea í dag 7. október 2005 00:01 Valur mætir í dag Sjundea IF öðru sinni í Evrópukeppninni í handbolta en Valur vann fyrri leikinn með sex marka mun, 33-27 í Finnalandi. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals á von á erfiðum leik, þar sem fyrri leikurinn var jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. "Við höfðum undirtökin í fyrrileiknum lengst af en náðum ekki að hrista Finnana af okkur fyrr en undir lokin, en við unnum síðustu fimm mínúturnar með fimm mörkum gegn einu. Þó við höfum unnið fyrri leikinnn með sex marka mun þá er ekki þar með sagt að við séum komnir áfram. Það þarf að klára þetta verkefni og það þurfa allir að vera einbeittir allan leikinn og tilbúnir til þess að leggja sitt af mörkum." Óskar segir það veikja finnska liðið töluvert að vera ekki með neina eiginlega hægri skyttu. "Það er slæmt fyrir Finnana að þurfa að spila með hornamann í skyttuhlutverkinu og það myndast veikleikar í sóknarleik þeirra út frá því. En annars finnst mér við vera með betri markverði og það skiptir auðvitað miklu máli. Bæði Hlynur Jóhannesson og Pálmar Pétursson hafa verið að verja vel í leikjum okkar til þessa. En það eru margir sterkir leikmenn hjá þessu liði sem mega alls ekki fá tíma til þess að ná góðum skotum að markinu þannig að varnarleikurinn verður að vera góður. Það er tilhlökkun í mannskapnum og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja Val áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppninni." Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Valur mætir í dag Sjundea IF öðru sinni í Evrópukeppninni í handbolta en Valur vann fyrri leikinn með sex marka mun, 33-27 í Finnalandi. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals á von á erfiðum leik, þar sem fyrri leikurinn var jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. "Við höfðum undirtökin í fyrrileiknum lengst af en náðum ekki að hrista Finnana af okkur fyrr en undir lokin, en við unnum síðustu fimm mínúturnar með fimm mörkum gegn einu. Þó við höfum unnið fyrri leikinnn með sex marka mun þá er ekki þar með sagt að við séum komnir áfram. Það þarf að klára þetta verkefni og það þurfa allir að vera einbeittir allan leikinn og tilbúnir til þess að leggja sitt af mörkum." Óskar segir það veikja finnska liðið töluvert að vera ekki með neina eiginlega hægri skyttu. "Það er slæmt fyrir Finnana að þurfa að spila með hornamann í skyttuhlutverkinu og það myndast veikleikar í sóknarleik þeirra út frá því. En annars finnst mér við vera með betri markverði og það skiptir auðvitað miklu máli. Bæði Hlynur Jóhannesson og Pálmar Pétursson hafa verið að verja vel í leikjum okkar til þessa. En það eru margir sterkir leikmenn hjá þessu liði sem mega alls ekki fá tíma til þess að ná góðum skotum að markinu þannig að varnarleikurinn verður að vera góður. Það er tilhlökkun í mannskapnum og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja Val áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppninni."
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira