Trúnaðarbrestur milli stjórnvalda og bótaþega 9. desember 2005 12:48 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira