Kaupin gagnrýnd 5. nóvember 2006 07:00 Kaup Íslandspósts á Samskiptum þykja umdeilanleg. MYND/Stefán Íslandspóstur, sem er að öllu leyti í ríkiseigu, á fyrst og fremst að einbeita sér að opinberu markmiði sínu en ekki að kaupa sig inn á samkeppnismarkað einkavæddra fyrirtækja í óskyldum rekstri. Þetta segir Gunnar Gylfason, framkvæmdastjóri ATH markaðs- og prentlausna, um kaup Íslandspósts á prentfyrirtækinu Samskiptum sem gengið var frá 30. október síðastliðinn. Starfsemi Samskipta er sambærileg við þjónustu ATH, það er alhliða prentþjónusta auk ýmissa verkefna tengdum stórsýningum, og því segir Gunnar ríkið stíga með kaupunum inn á markað þar sem einkafyrirtæki berjist um kúnna. „Það liggur alveg fyrir að Íslandspóstur fer með þessum kaupum inn á markað sem er alls óskyldur þeim sem Íslandspóstur starfar á. Á þeim forsendum finnst mér kaupin umdeilanleg. Starfsemi Samskipta liggur fyrir utan yfirlýst hlutverk Íslandspósts og þess vegna er ekki óeðlilegt að óska eftir skýrum svörum við því hvað fyrirtækið ætli sér með þessum kaupum.“ Ingimundur Sigur-pálsson, forstjóri Íslandspósts, segir kaupin lið í nútímavæðingu fyrirtækisins. „Við teljum starfsemi Samskipta falla vel að hugmyndum okkar um nútímalega og skilvirka þjónustu fyrir neytendur. Prentþjónusta er þegar farin að færast nær okkar starfsviði, þegar horft er til þróunar erlendis, og það er okkar metnaður að fylgja þeirri þróun eftir hér á landi.“ Kaupverðið fæst ekki uppgefið á grundvelli samkomulags sem Eiríkur Víkingsson, fyrrverandi eigandi Samskipta, gerði við forsvarsmenn Íslandspósts. Heildarvelta Samskipta á síðasta ári nam 300 milljónum króna. Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Íslandspóstur, sem er að öllu leyti í ríkiseigu, á fyrst og fremst að einbeita sér að opinberu markmiði sínu en ekki að kaupa sig inn á samkeppnismarkað einkavæddra fyrirtækja í óskyldum rekstri. Þetta segir Gunnar Gylfason, framkvæmdastjóri ATH markaðs- og prentlausna, um kaup Íslandspósts á prentfyrirtækinu Samskiptum sem gengið var frá 30. október síðastliðinn. Starfsemi Samskipta er sambærileg við þjónustu ATH, það er alhliða prentþjónusta auk ýmissa verkefna tengdum stórsýningum, og því segir Gunnar ríkið stíga með kaupunum inn á markað þar sem einkafyrirtæki berjist um kúnna. „Það liggur alveg fyrir að Íslandspóstur fer með þessum kaupum inn á markað sem er alls óskyldur þeim sem Íslandspóstur starfar á. Á þeim forsendum finnst mér kaupin umdeilanleg. Starfsemi Samskipta liggur fyrir utan yfirlýst hlutverk Íslandspósts og þess vegna er ekki óeðlilegt að óska eftir skýrum svörum við því hvað fyrirtækið ætli sér með þessum kaupum.“ Ingimundur Sigur-pálsson, forstjóri Íslandspósts, segir kaupin lið í nútímavæðingu fyrirtækisins. „Við teljum starfsemi Samskipta falla vel að hugmyndum okkar um nútímalega og skilvirka þjónustu fyrir neytendur. Prentþjónusta er þegar farin að færast nær okkar starfsviði, þegar horft er til þróunar erlendis, og það er okkar metnaður að fylgja þeirri þróun eftir hér á landi.“ Kaupverðið fæst ekki uppgefið á grundvelli samkomulags sem Eiríkur Víkingsson, fyrrverandi eigandi Samskipta, gerði við forsvarsmenn Íslandspósts. Heildarvelta Samskipta á síðasta ári nam 300 milljónum króna.
Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira