Níu prósenta hækkun milli ára 15. nóvember 2006 06:15 Jólagjöfin á Íslandi árið 2006 er ávaxta- og grænmetispressa, en varan er talin njóta vinsælda meðal allra aldurshópa í landinu. Þetta er niðurstaða fjögurra manna dómnefndar, sem skipuð er sérfræðingum á sviði verslunar og þjónustu, sem greint var frá á fundi í húsakynnum Samtaka verslunar og þjónustu í gær. Á fundinum kynnti Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, upplýsingar um jólaverslunina 2006. Emil segir að landsmenn muni eyða níu prósent meira fé í jólagjafir í nóvember og desember en í fyrra. „Jólaverslunin er eitt af sameiginlegum áhugamálum Íslendinga og þeim finnst gaman að tala um hana. En hún er líka mikilvæg fyrir verslunarfólk því um tuttugu prósent af smásöluversluninni á landinu fer fram fyrir jólin,“ segir Emil. Á fundinum vitnaði Emil til rannsóknar um að hver Íslendingur ætli að eyða 26 til 50 þúsund krónum í jólagjafir í ár. Í rannsókninni kom einnig fram að um og yfir 65 prósent landsmanna geri jólainnkaupin á Íslandi og byrji ekki á þeim fyrr en í desember. Samkvæmt þessari spá munu Íslendingar drekka mikið af ávaxta- og grænmetissafa árið 2007, og miðað við áætlaða eyðsluna munu fáir fara í jólaköttinn alræmda. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Jólagjöfin á Íslandi árið 2006 er ávaxta- og grænmetispressa, en varan er talin njóta vinsælda meðal allra aldurshópa í landinu. Þetta er niðurstaða fjögurra manna dómnefndar, sem skipuð er sérfræðingum á sviði verslunar og þjónustu, sem greint var frá á fundi í húsakynnum Samtaka verslunar og þjónustu í gær. Á fundinum kynnti Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, upplýsingar um jólaverslunina 2006. Emil segir að landsmenn muni eyða níu prósent meira fé í jólagjafir í nóvember og desember en í fyrra. „Jólaverslunin er eitt af sameiginlegum áhugamálum Íslendinga og þeim finnst gaman að tala um hana. En hún er líka mikilvæg fyrir verslunarfólk því um tuttugu prósent af smásöluversluninni á landinu fer fram fyrir jólin,“ segir Emil. Á fundinum vitnaði Emil til rannsóknar um að hver Íslendingur ætli að eyða 26 til 50 þúsund krónum í jólagjafir í ár. Í rannsókninni kom einnig fram að um og yfir 65 prósent landsmanna geri jólainnkaupin á Íslandi og byrji ekki á þeim fyrr en í desember. Samkvæmt þessari spá munu Íslendingar drekka mikið af ávaxta- og grænmetissafa árið 2007, og miðað við áætlaða eyðsluna munu fáir fara í jólaköttinn alræmda.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira