Gjaldþrot yfir hálfum milljarði 17. nóvember 2006 01:30 Í dómssal Kristján Ra. Kristjánsson og Árni Þór Vigfússon. MYND/Vilhelm Innan við eitt prósent greiddist upp í samanlagðar kröfur í þrotabú Kristjáns Ra. Kristjánssonar og Árna Þórs Vigfússonar samkvæmt auglýstum skiptalokum í Lögbirtingablaðinu 15. þessa mánaðar. Báðir voru Árni Þór og Kristján Ragnar dæmdir í einu umfangsmesta og umtalaðasta fjársvikamáli landsins, Landssímamálinu svokallaða. Heldur meira var til í búi Kristjáns Ragnars, tæpar 2,7 milljónir króna upp í tæplega 97,2 milljóna króna kröfu, eða 2,74 prósent. Í búi Árna Þórs voru til rétt rúmar 1,4 milljónir króna upp í kröfur sem námu tæpum 443 milljónum króna, eða 0,32 prósent. Samtals námu kröfur í bú Árna Þórs og Kristjáns Ragnar rétt tæpum 540 milljónum króna. Báðir urðu þeir fyrir kostnaði vegna dóma fyrir hylmingu í fjársvikamáli Símans og skattsvikamálum í fyrirtækjum sem þeir tengdust. Þannig var Árni Þór í síðasta mánuði dæmdur í Hæstarétti til að greiða 2,8 milljónir króna í sekt vegna skattabrota, en Kristján Ragnar var dæmdur til greiðslu 18,5 milljóna króna. Há krafa í þrotabú þeirra skýrist því, að sögn Ingimars Ingimarssonar skiptastjóra bús Árna Þórs, af bótakröfu Símans vegna brota þeirra gegn fyrirtækinu. Bótakröfum Símans hafði verði vísað frá dómi. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Sjá meira
Innan við eitt prósent greiddist upp í samanlagðar kröfur í þrotabú Kristjáns Ra. Kristjánssonar og Árna Þórs Vigfússonar samkvæmt auglýstum skiptalokum í Lögbirtingablaðinu 15. þessa mánaðar. Báðir voru Árni Þór og Kristján Ragnar dæmdir í einu umfangsmesta og umtalaðasta fjársvikamáli landsins, Landssímamálinu svokallaða. Heldur meira var til í búi Kristjáns Ragnars, tæpar 2,7 milljónir króna upp í tæplega 97,2 milljóna króna kröfu, eða 2,74 prósent. Í búi Árna Þórs voru til rétt rúmar 1,4 milljónir króna upp í kröfur sem námu tæpum 443 milljónum króna, eða 0,32 prósent. Samtals námu kröfur í bú Árna Þórs og Kristjáns Ragnar rétt tæpum 540 milljónum króna. Báðir urðu þeir fyrir kostnaði vegna dóma fyrir hylmingu í fjársvikamáli Símans og skattsvikamálum í fyrirtækjum sem þeir tengdust. Þannig var Árni Þór í síðasta mánuði dæmdur í Hæstarétti til að greiða 2,8 milljónir króna í sekt vegna skattabrota, en Kristján Ragnar var dæmdur til greiðslu 18,5 milljóna króna. Há krafa í þrotabú þeirra skýrist því, að sögn Ingimars Ingimarssonar skiptastjóra bús Árna Þórs, af bótakröfu Símans vegna brota þeirra gegn fyrirtækinu. Bótakröfum Símans hafði verði vísað frá dómi.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Sjá meira