Góðgerðaleikur til styrktar Barnahjálp Sameinuðuþjóðanna verður sýndur í beinni á Sýn klukkan 18:15 í kvöld. Þar mætast úrvalslið Englands og heimsins og í sviðsljósinu verða menn á borð við Maradona, Lothar Matthaus og popparann Robbie Williams.
England mætir heimsliðinu

Mest lesið





„Þjáning í marga daga“
Handbolti




Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti