Samantekt á úrslitum 28. maí 2006 00:51 Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45. Kosningar 2006 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45.
Kosningar 2006 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels