Miðjumaðurinn Steven Gerrard verður líklega í byrjunarliði Englendinga á morgun þegar liðið spilar opnunarleik sinn á HM gegn Paragvæ. Gerrard sagði í gær að aðeins helmingslíkur væru á því að hann yrði klár vegna meiðsla, en breska sjónvarpið hefur eftir heimildarmanni sínum að Gerrard ætli að spila á morgun.
Gerrard klár á morgun

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn




