Gíslataka í rússnesku fangelsi 4. september 2006 22:30 Lögreglumenn fyrir utan fangelsið. MYND/AP Rússneskum sérsveitarmönnum tókst í dag að frelsa menn sem gæsluvarðhaldsfangar í fangelsi í Moskvu tóku í gíslingu. Engan mun hafa sakað í atganginum en heyra mátti skothríð og sprengingar úr nokkurri fjarlægð. Enn er atburðarásin nokkuð óljós og fer tvennum sögum af því hve margir voru teknir í gíslingu. Ýmist er talað um tvo gísla, fangelsisstjórann og annan starfsmann fangelsinsin, eða fimmtán gísla. Í fangelsinu eru gæsluvarðhaldsfangar sem bíða þess að mál þeirra verið tekin fyrir af dómstólum. Meðan á umsátrinu um fangelsið hafði ein rússnesk fréttastofa eftir starfmanni fangelsisins að gíslarnir væru fimmtán sem er þvert á það sem einn stjórnenda fangelsisisn sagði eftir að gíslatökunni lauk. Þar sagði hann gíslana hafa verið tvö og engan sakað í áhlaupi sérsveitarmanna. Fyrr um daginn bárust einnig fréttir af því að fjörutíu fangar hefðu gert uppreisn en því var vísað á bug. Að sögn yfirvalda var reynt að semja við gíslatökumennina en að lokum hafi verið látið til skarar skríða og notaðar til þess hvellsprengjur og reykvélar til að hrella fangana og yfirbuga. Eftir að ráðist var til inngöngu mátti heyra skothríð og sprengingar í nokkurri fjarlægð frá fangelsinu. Yfirmaður fangelsinsi segir ljóst að villandi upplýsingum hafi verið lekið í fjölmiðla, og þær líkast til komið frá gíslatökumönnunum sjálfum. Itar-tass fréttastofan hefur eftir yfirmanni fangelsa í Rússlandi að aðgerð sérsveitarmanna hafi tekið eina og hálfa mínútu og valdi hafi verið beitt. NTV fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að fimm menn í fangelsinu hafi hlotið stungusár áður en sérsveitarmenn réðust til inngöngu. En hver svo sem atburðarásin var virðist sem gíslum hafi verið bjargað og gíslatökumennirnir megi eiga von á því að fá maklega málagjöld. Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Rússneskum sérsveitarmönnum tókst í dag að frelsa menn sem gæsluvarðhaldsfangar í fangelsi í Moskvu tóku í gíslingu. Engan mun hafa sakað í atganginum en heyra mátti skothríð og sprengingar úr nokkurri fjarlægð. Enn er atburðarásin nokkuð óljós og fer tvennum sögum af því hve margir voru teknir í gíslingu. Ýmist er talað um tvo gísla, fangelsisstjórann og annan starfsmann fangelsinsin, eða fimmtán gísla. Í fangelsinu eru gæsluvarðhaldsfangar sem bíða þess að mál þeirra verið tekin fyrir af dómstólum. Meðan á umsátrinu um fangelsið hafði ein rússnesk fréttastofa eftir starfmanni fangelsisins að gíslarnir væru fimmtán sem er þvert á það sem einn stjórnenda fangelsisisn sagði eftir að gíslatökunni lauk. Þar sagði hann gíslana hafa verið tvö og engan sakað í áhlaupi sérsveitarmanna. Fyrr um daginn bárust einnig fréttir af því að fjörutíu fangar hefðu gert uppreisn en því var vísað á bug. Að sögn yfirvalda var reynt að semja við gíslatökumennina en að lokum hafi verið látið til skarar skríða og notaðar til þess hvellsprengjur og reykvélar til að hrella fangana og yfirbuga. Eftir að ráðist var til inngöngu mátti heyra skothríð og sprengingar í nokkurri fjarlægð frá fangelsinu. Yfirmaður fangelsinsi segir ljóst að villandi upplýsingum hafi verið lekið í fjölmiðla, og þær líkast til komið frá gíslatökumönnunum sjálfum. Itar-tass fréttastofan hefur eftir yfirmanni fangelsa í Rússlandi að aðgerð sérsveitarmanna hafi tekið eina og hálfa mínútu og valdi hafi verið beitt. NTV fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að fimm menn í fangelsinu hafi hlotið stungusár áður en sérsveitarmenn réðust til inngöngu. En hver svo sem atburðarásin var virðist sem gíslum hafi verið bjargað og gíslatökumennirnir megi eiga von á því að fá maklega málagjöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila