
Sport
Ívar í byrjunarliði Reading

Ívar Ingimarsson er að venju í byrjunarliði Reading í dag, en liðið sækir nýliða Sheffield United heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brynjar Björn Gunnarsson er á varamannabekk Reading, sem náði raunar forystu í leiknum eftir aðeins 15 sekúndur og þar var að verki Kevin Doyle. Þá eru einnig á dagskrá leikir Bolton og Middlesbrough og Wigan og Everton tekur á móti Wigan.