Magnús gerir upp við Björgólf Thor 17. september 2006 09:51 Magnús Kristinsson, sem stóð í hörðum átökum við Björgólf Thor Björgólffson í stjórn Straums-Burðaráss sendir Björgólfi tóninn í blaðagrein í dag. Segir Magnús að rót átakanna sé andstaða hans gegn því að Björgólfur notaði Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Það stóð lengi stríð í Straumi-Burðarási á milli tveggja eigendafylkinga - önnur var undir forystu Björgólfs Thors, hina leiddi Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Lauk þessu með því að Magnús og hans menn seldu kjölfestuhluti sína í þessum fjárfestingarbanka í sumar. Í Morgunblaðinu í dag gerir Magnús upp þessi átök og vandar Björgólfi Thor ekki kveðjurnar. Segir hann að Björgólfur hafi sótt það fast að Straumur setti tugi milljarða í fjárvörslu Novator sjóðsins - undir stjórn Björgólfs. "Þá sagði ég nei" - segir Magnús og bætir við að þarna hafi fyrst orðið raunverulegur trúnaðarbrestur á milli þeirra. Taldi hann að Straumur gæti fengið amk jafngóða ávöxtun annars staðar og með minni tilkostnaði. Magnús greinir einnig frá því að Björgólfur hafi verið leynilegur kaupandi að myndarlegum hlut í Kaldbaki á sama tíma og Kaldbakur hafi verið að sameinast Burðarási. Sólarhring eftir kaupin hafi Björgólfur svo selt þennan hlut aftur til Burðaráss og hagnast um milljarð. Hafi Björgólfur setið báðum megin borðs sem stjórnarformaður í Samson, sem seldi, og stjórnarformaður í Burðarási, sem keypti. Segir Magnús að þetta dæmi - og önnur - séu til marks um það að hversu brýnt það sé að stjórnendum almenningshlutafélaga sé það ljóst að þeim beri umfram allt að gæta hagsmuna félags síns og allra hluthafa þess - og það jafnt. Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Magnús Kristinsson, sem stóð í hörðum átökum við Björgólf Thor Björgólffson í stjórn Straums-Burðaráss sendir Björgólfi tóninn í blaðagrein í dag. Segir Magnús að rót átakanna sé andstaða hans gegn því að Björgólfur notaði Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Það stóð lengi stríð í Straumi-Burðarási á milli tveggja eigendafylkinga - önnur var undir forystu Björgólfs Thors, hina leiddi Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Lauk þessu með því að Magnús og hans menn seldu kjölfestuhluti sína í þessum fjárfestingarbanka í sumar. Í Morgunblaðinu í dag gerir Magnús upp þessi átök og vandar Björgólfi Thor ekki kveðjurnar. Segir hann að Björgólfur hafi sótt það fast að Straumur setti tugi milljarða í fjárvörslu Novator sjóðsins - undir stjórn Björgólfs. "Þá sagði ég nei" - segir Magnús og bætir við að þarna hafi fyrst orðið raunverulegur trúnaðarbrestur á milli þeirra. Taldi hann að Straumur gæti fengið amk jafngóða ávöxtun annars staðar og með minni tilkostnaði. Magnús greinir einnig frá því að Björgólfur hafi verið leynilegur kaupandi að myndarlegum hlut í Kaldbaki á sama tíma og Kaldbakur hafi verið að sameinast Burðarási. Sólarhring eftir kaupin hafi Björgólfur svo selt þennan hlut aftur til Burðaráss og hagnast um milljarð. Hafi Björgólfur setið báðum megin borðs sem stjórnarformaður í Samson, sem seldi, og stjórnarformaður í Burðarási, sem keypti. Segir Magnús að þetta dæmi - og önnur - séu til marks um það að hversu brýnt það sé að stjórnendum almenningshlutafélaga sé það ljóst að þeim beri umfram allt að gæta hagsmuna félags síns og allra hluthafa þess - og það jafnt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira