Segir tæki og tól ekki keypt heldur leigð 21. september 2006 12:49 MYND/Teitur Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira