Ekstrablaðið sendir fjármálaráðherra bréf 5. nóvember 2006 18:48 Blaðamenn Ekstrablaðsins danska hafa sent Árna Mathiesen fjármálaráðherra bréf þar sem hann er spurður um tengsl íslenskra kaupsýslumanna við skúffufyrirtæki á Bresku jómfrúaeyjum. Hann hefur ekki svarað. Bréfið með níu spurningum var sent á fimmtudaginn til fjármálaráðherra, KB banka, Baugs og Exista. Svarið frá Íslandi, segir í leiðara blaðsins í dag, er alger þögn. Spurningarnar til ráðherra er birtar í blaðinu. Sporhundarnir, eins og blaðamennirnir kalla sig, spyrja hvort fjármálaráðherra sé kunnugt um starfsemi Íslendinga á bresku jómfrúreyjum í tengslum við Lúxemborg og hvort hann hafi látið rannsaka félög á borð við Gaum, Meið og fleiri fjárfestingarfélög. Sömuleiðis er spurt hvort Árna sé kunnugt um eigendur skúffufyrirtækjanna Quenon investments og Shapburg limited á Bresku jómfrúreyjum, nánar tiltekið á eyjunni Tortola, en þau stofnuðu síðar önnur skúffufyrirtæki sem síðar skiptu um nöfn og hétu þá Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, og hins vegar félags hvurs eignir fluttust allar til Exista, fjárfestingafélags en stærstu eigendur þess eru Bakkavararbræður. Þriðja félagið sem spratt upp úr Quenon og Shapburg eru Alfa Finance Holding sem er í eigu eins ríkasta manns Rússlands, Mikhail Fridman. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Blaðamenn Ekstrablaðsins danska hafa sent Árna Mathiesen fjármálaráðherra bréf þar sem hann er spurður um tengsl íslenskra kaupsýslumanna við skúffufyrirtæki á Bresku jómfrúaeyjum. Hann hefur ekki svarað. Bréfið með níu spurningum var sent á fimmtudaginn til fjármálaráðherra, KB banka, Baugs og Exista. Svarið frá Íslandi, segir í leiðara blaðsins í dag, er alger þögn. Spurningarnar til ráðherra er birtar í blaðinu. Sporhundarnir, eins og blaðamennirnir kalla sig, spyrja hvort fjármálaráðherra sé kunnugt um starfsemi Íslendinga á bresku jómfrúreyjum í tengslum við Lúxemborg og hvort hann hafi látið rannsaka félög á borð við Gaum, Meið og fleiri fjárfestingarfélög. Sömuleiðis er spurt hvort Árna sé kunnugt um eigendur skúffufyrirtækjanna Quenon investments og Shapburg limited á Bresku jómfrúreyjum, nánar tiltekið á eyjunni Tortola, en þau stofnuðu síðar önnur skúffufyrirtæki sem síðar skiptu um nöfn og hétu þá Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, og hins vegar félags hvurs eignir fluttust allar til Exista, fjárfestingafélags en stærstu eigendur þess eru Bakkavararbræður. Þriðja félagið sem spratt upp úr Quenon og Shapburg eru Alfa Finance Holding sem er í eigu eins ríkasta manns Rússlands, Mikhail Fridman.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira