Sigurganga Dallas heldur áfram 30. nóvember 2006 14:25 Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas í 11. sigri liðsins í röð NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 11. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann auðveldan sigur á Toronto. Utah lagði San Antonio í uppgjöri efstu liðanna í deildinni og þá tapaði Cleveland enn eina ferðina fyrir einu af lakari liðum deildarinnar. Dallas burstaði Toronto 117-98 þar sem Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas en Chris Bosh og TJ Ford skoruðu 18 stig hvor fyrir Toronto. Dirk Nowitzki meiddist á auga í fyrsta leikhluta og sneri ekki aftur. Utah vann mjög þýðingarmikinn sigur á San Antonio á heimavelli sínum 83-75 og heldur efsta sætinu í deildinni með 13 sigra og aðeins 3 töp. Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst hjá Utah en Tim Duncan skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio. Cleveland tapaði fyrir New York á heimavelli sínum 101-98. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland en Quentin Richardson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir New York. Atlanta lagði Charlotte 99-90. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta, en Sean May skoraði 21 stig og hirti 17 fráköst fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði einnig 21 stig. New Jersey lagði Boston á útivelli 106-103 þar sem heimamenn voru með unninn leik í höndunum en klúðruðu öllum sem hægt var að klúðra á lokamínútunum og mikið er nú skrifað um vanhæfi Doc Rivers þjálfara Boston á vefsíðum í Bandaríkjunum. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston en Vince Carter skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Jersey. Phoenix lagði Houston 102-91. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix en Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston. Orlando heldur áfram góðri sigurgöngu sinni á vesturströndinni og lagði liðið Seattle á útivelli í nótt 94-84. Dwight Howard skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og hitti úr öllum 8 skotum sínum utan af velli fyrir Orlando en Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle. Golden State tapaði naumlega fyrir Indiana á heimavelli 108-106. Al Harrington skoraði 28 stig fyrir Indiana en Monta ellis skoraði 27 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 24 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Memphis 105-90. Cuttino Mobley skoraði 24 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Hakim Warrick skoraði 22 stig fyrir Memphis. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Dallas vann í nótt 11. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann auðveldan sigur á Toronto. Utah lagði San Antonio í uppgjöri efstu liðanna í deildinni og þá tapaði Cleveland enn eina ferðina fyrir einu af lakari liðum deildarinnar. Dallas burstaði Toronto 117-98 þar sem Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas en Chris Bosh og TJ Ford skoruðu 18 stig hvor fyrir Toronto. Dirk Nowitzki meiddist á auga í fyrsta leikhluta og sneri ekki aftur. Utah vann mjög þýðingarmikinn sigur á San Antonio á heimavelli sínum 83-75 og heldur efsta sætinu í deildinni með 13 sigra og aðeins 3 töp. Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst hjá Utah en Tim Duncan skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio. Cleveland tapaði fyrir New York á heimavelli sínum 101-98. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland en Quentin Richardson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir New York. Atlanta lagði Charlotte 99-90. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta, en Sean May skoraði 21 stig og hirti 17 fráköst fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði einnig 21 stig. New Jersey lagði Boston á útivelli 106-103 þar sem heimamenn voru með unninn leik í höndunum en klúðruðu öllum sem hægt var að klúðra á lokamínútunum og mikið er nú skrifað um vanhæfi Doc Rivers þjálfara Boston á vefsíðum í Bandaríkjunum. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston en Vince Carter skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Jersey. Phoenix lagði Houston 102-91. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix en Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston. Orlando heldur áfram góðri sigurgöngu sinni á vesturströndinni og lagði liðið Seattle á útivelli í nótt 94-84. Dwight Howard skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og hitti úr öllum 8 skotum sínum utan af velli fyrir Orlando en Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle. Golden State tapaði naumlega fyrir Indiana á heimavelli 108-106. Al Harrington skoraði 28 stig fyrir Indiana en Monta ellis skoraði 27 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 24 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Memphis 105-90. Cuttino Mobley skoraði 24 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Hakim Warrick skoraði 22 stig fyrir Memphis.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira