Óttast að tugmilljónir séu tapaðar 7. desember 2006 18:45 Óvissa ríkir um sölu á íslenskum landbúnaðarvörum í Bandaríkjunum eftir að verslanakeðjan Whole Foods, sem er sú stærsta í heiminum á sínu sviði, ákvað að hætta markaðssetningu á þeim vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Tugmilljónir króna eru farnar í súginn segir forstjóri matvælafyrirtækisins Norðlenska. Bandaríska verslanakeðjan Whole Foods Market er sú stærsta í heiminum á sviði heilsufæðis og lífrænnar ræktunar. Vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný telja stjórnendur keðjunnar Ísland ekki lengur framsækið í umhverfismálum og því skuli markaðssetningu afurða héðan hætt. Miklum fjármunum hefur verið varið til markaðssetningar á íslenskum landbúnaðarvörum erlendis og samningarnir við Whole Foods voru á sínum tíma sagðir sérstaklega mikilvægir. Því er ljóst að ákvörðunin er mikið áfall. Norðlenska er stærsti íslensku útflytjandinn á matvælum til Whole Food Market verslunarkeðjunnar í Bandríkjunum. Andvirði sölu á lambakjöti vestur í ár er um 80 milljónir króna en það hefur kostað ærinn pening að opna gáttina vestra. Því eru menn slegnir yfir því að bandaríska verslunarkeðjan hafi nú ákveðið að hætta markaðssetningu á íslenskum vörum vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Sigmundur Ófeigsson, forstjóri Norðlenska, segist samt hafa varað við þessu á sínum tíma og nú verði stjórnvöld að vega og meta hagsmunina af því að halda áfram hvalveiðum. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir málið grafalvarlegt og telur ekki hægt að útiloka að fyrirtækið muni á endanum úthýsa íslensku vörunum með öllu. Í ljósi þessa segir hann því mikilvægt að ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar liggi fyrir sem allra fyrst. Erlent Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Óvissa ríkir um sölu á íslenskum landbúnaðarvörum í Bandaríkjunum eftir að verslanakeðjan Whole Foods, sem er sú stærsta í heiminum á sínu sviði, ákvað að hætta markaðssetningu á þeim vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Tugmilljónir króna eru farnar í súginn segir forstjóri matvælafyrirtækisins Norðlenska. Bandaríska verslanakeðjan Whole Foods Market er sú stærsta í heiminum á sviði heilsufæðis og lífrænnar ræktunar. Vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný telja stjórnendur keðjunnar Ísland ekki lengur framsækið í umhverfismálum og því skuli markaðssetningu afurða héðan hætt. Miklum fjármunum hefur verið varið til markaðssetningar á íslenskum landbúnaðarvörum erlendis og samningarnir við Whole Foods voru á sínum tíma sagðir sérstaklega mikilvægir. Því er ljóst að ákvörðunin er mikið áfall. Norðlenska er stærsti íslensku útflytjandinn á matvælum til Whole Food Market verslunarkeðjunnar í Bandríkjunum. Andvirði sölu á lambakjöti vestur í ár er um 80 milljónir króna en það hefur kostað ærinn pening að opna gáttina vestra. Því eru menn slegnir yfir því að bandaríska verslunarkeðjan hafi nú ákveðið að hætta markaðssetningu á íslenskum vörum vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Sigmundur Ófeigsson, forstjóri Norðlenska, segist samt hafa varað við þessu á sínum tíma og nú verði stjórnvöld að vega og meta hagsmunina af því að halda áfram hvalveiðum. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir málið grafalvarlegt og telur ekki hægt að útiloka að fyrirtækið muni á endanum úthýsa íslensku vörunum með öllu. Í ljósi þessa segir hann því mikilvægt að ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar liggi fyrir sem allra fyrst.
Erlent Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira