Ætlaði að kúga auðjöfra 8. desember 2006 20:00 KGB maðurinn Alexander Litvinenko, sem myrtur var í síðasta mánuði, ætlaði að ljóstra upp um spillingarmál tengd valdamiklum auðjöfri sem mun tengjast ráðamönnum í Moskvu. Þetta fullyrti rússneskur doktorsnemi á blaðamannafundi í Lundúnum í dag. Julia Svetlichnaja sagði frá fundum sínum með Litvinenko í blaðagrein í breska blaðinu Osberver á sunnudaginn. Á blaðamannafundi í Lundúnum í dag greindi hún nánar frá því sem þeim fór á milli. Hún tók viðtöl við hann sem til eru á bandi. Þar ræddi Litvinenko um fortíð sína sem liðsmaður KGB og síðar rússnesku öryggislögreglunnar. Svetlichnaja átti einnig samtöl við Litvinenko sem voru ekki hljóðrituð að ósk hans. Þar mun hann hafa sagt frá áætlunum sínum um að kúga fé út úr rússneskum auðjöfrum. Hann hafði nefnt menn og fyrirtæki á nafn en hún gæti ekki upplýst um það af ótta við málssóknir. Hún gæti þó sagt að einn þeirra væri vel þekktur auðjöfur, með góð tengsl við ráðamenn í Kreml sem Litvinenko sagði gerspilltann. Litvinenko hafi ætlað að birta honum þau gögn sem hann hefði undir höndum og krefja hann um peninga. Lögreglumenn frá Scotland Yard fengu ekki að yfirheyra Andrei Lugovoy, athafnamann og fyrrverandi njósnara, sem Litvinenko átti fund með daginn sem hann veiktist. Þess hefur verið beðið síðan á þriðjudaginn. Interfax fréttastofan greindi frá því í dag að Lugovoy, sem nú liggur á sjúrkahúsi í Moskvu, hefði orðið fyrir geislun. Dmitry Kovtun, athafnamaður, átti einnig fund með Lugovoy og Litvinenko sama dag. Kovtun liggur nú þungt haldinn á sama sjúkrahúsi og Lugovoy vegna eitrunar. Myndver sjónvarpsstöðvar í Moskvu, þar sem Lugovoy og Kovtun voru í viðtali tveimur dögum eftir dauða Litvinenkos, var rannskaða hátt og lágt í dag. Af þessu öllu má ráða að málið verður allt hið reyfarakenndara með hverjum degi sem líður. Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
KGB maðurinn Alexander Litvinenko, sem myrtur var í síðasta mánuði, ætlaði að ljóstra upp um spillingarmál tengd valdamiklum auðjöfri sem mun tengjast ráðamönnum í Moskvu. Þetta fullyrti rússneskur doktorsnemi á blaðamannafundi í Lundúnum í dag. Julia Svetlichnaja sagði frá fundum sínum með Litvinenko í blaðagrein í breska blaðinu Osberver á sunnudaginn. Á blaðamannafundi í Lundúnum í dag greindi hún nánar frá því sem þeim fór á milli. Hún tók viðtöl við hann sem til eru á bandi. Þar ræddi Litvinenko um fortíð sína sem liðsmaður KGB og síðar rússnesku öryggislögreglunnar. Svetlichnaja átti einnig samtöl við Litvinenko sem voru ekki hljóðrituð að ósk hans. Þar mun hann hafa sagt frá áætlunum sínum um að kúga fé út úr rússneskum auðjöfrum. Hann hafði nefnt menn og fyrirtæki á nafn en hún gæti ekki upplýst um það af ótta við málssóknir. Hún gæti þó sagt að einn þeirra væri vel þekktur auðjöfur, með góð tengsl við ráðamenn í Kreml sem Litvinenko sagði gerspilltann. Litvinenko hafi ætlað að birta honum þau gögn sem hann hefði undir höndum og krefja hann um peninga. Lögreglumenn frá Scotland Yard fengu ekki að yfirheyra Andrei Lugovoy, athafnamann og fyrrverandi njósnara, sem Litvinenko átti fund með daginn sem hann veiktist. Þess hefur verið beðið síðan á þriðjudaginn. Interfax fréttastofan greindi frá því í dag að Lugovoy, sem nú liggur á sjúrkahúsi í Moskvu, hefði orðið fyrir geislun. Dmitry Kovtun, athafnamaður, átti einnig fund með Lugovoy og Litvinenko sama dag. Kovtun liggur nú þungt haldinn á sama sjúkrahúsi og Lugovoy vegna eitrunar. Myndver sjónvarpsstöðvar í Moskvu, þar sem Lugovoy og Kovtun voru í viðtali tveimur dögum eftir dauða Litvinenkos, var rannskaða hátt og lágt í dag. Af þessu öllu má ráða að málið verður allt hið reyfarakenndara með hverjum degi sem líður.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira