Keyrslan borgaði sig 25. apríl 2007 06:15 Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS, útskrifaðist úr MBA-námi við Háskóla Íslands árið 2004. Þegar Ásgeir hóf námið var hann forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá VÍS. Í dag gegnir hann stöðu forstjóra vátryggingafélagsins. Það hefur hann gert frá því í upphafi ársins 2006. Fyrir hafði Ásgeir BS-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði. Í því námi hafði hann lagt áherslu á fjármálatengd valfög. Þeim áherslum hélt hann áfram í MBA-náminu. Ásgeir segist hafa getað nýtt námið beint í starfi sínu. Það sem hann lærði hafi bæði átt vel við fyrra starf hans auk þess sem það hafi átt sinn þátt í þeim breytingum sem urðu á högum hans. Það sé meðal annars náminu að þakka að hann er í dag forstjóri VÍS. „Námið við Háskóla Íslands stóð vel undir þeim væntingum sem ég hafði gert til þess og hefur gert mikið gagn. Ástæðan fyrir því að ég valdi Háskóla Íslands var að ég taldi námið þar vera fræðilegt sem hentaði mér mjög vel. Ég var fyrir með góð sambönd í atvinnulífinu. Í starfi gefst manni hins vegar ekki tækifæri til að lesa kennslubækur á hverjum degi eins og maður gerir í námi. Þannig upplifir maður allar nýjustu stefnur og strauma og er með puttann á púlsinum.“ Ásgeir ber gæðum MBA-námsins vel söguna. „Gæði kennslunnar voru mikil. Námið var mjög vel upp sett og gerðar voru miklar kröfur til nemenda. Það var metnaður í þessu. Þá var ekki síst mikils virði að vera í samstarfi við fólk úr öðrum geirum og á öllum aldri. Hópastarfið og þetta tengslanet sem myndaðist var mjög gott og skapandi. Ásgeir var í fullu starfi samhliða náminu. „Það þurfti gott samkomulag innan fjölskyldunnar og skilning vinnuveitanda. Þar sem það var fyrir hendi hjá mér gekk þetta vel upp. En þetta var vissulega mikil keyrsla meðan á þessu stóð.“ Undir smásjánni Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Sjá meira
Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS, útskrifaðist úr MBA-námi við Háskóla Íslands árið 2004. Þegar Ásgeir hóf námið var hann forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá VÍS. Í dag gegnir hann stöðu forstjóra vátryggingafélagsins. Það hefur hann gert frá því í upphafi ársins 2006. Fyrir hafði Ásgeir BS-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði. Í því námi hafði hann lagt áherslu á fjármálatengd valfög. Þeim áherslum hélt hann áfram í MBA-náminu. Ásgeir segist hafa getað nýtt námið beint í starfi sínu. Það sem hann lærði hafi bæði átt vel við fyrra starf hans auk þess sem það hafi átt sinn þátt í þeim breytingum sem urðu á högum hans. Það sé meðal annars náminu að þakka að hann er í dag forstjóri VÍS. „Námið við Háskóla Íslands stóð vel undir þeim væntingum sem ég hafði gert til þess og hefur gert mikið gagn. Ástæðan fyrir því að ég valdi Háskóla Íslands var að ég taldi námið þar vera fræðilegt sem hentaði mér mjög vel. Ég var fyrir með góð sambönd í atvinnulífinu. Í starfi gefst manni hins vegar ekki tækifæri til að lesa kennslubækur á hverjum degi eins og maður gerir í námi. Þannig upplifir maður allar nýjustu stefnur og strauma og er með puttann á púlsinum.“ Ásgeir ber gæðum MBA-námsins vel söguna. „Gæði kennslunnar voru mikil. Námið var mjög vel upp sett og gerðar voru miklar kröfur til nemenda. Það var metnaður í þessu. Þá var ekki síst mikils virði að vera í samstarfi við fólk úr öðrum geirum og á öllum aldri. Hópastarfið og þetta tengslanet sem myndaðist var mjög gott og skapandi. Ásgeir var í fullu starfi samhliða náminu. „Það þurfti gott samkomulag innan fjölskyldunnar og skilning vinnuveitanda. Þar sem það var fyrir hendi hjá mér gekk þetta vel upp. En þetta var vissulega mikil keyrsla meðan á þessu stóð.“
Undir smásjánni Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Sjá meira