Fyrirtæki taki frekar þátt í öryggismálaumræðu 12. mars 2007 19:30 Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“