Kaþólskir trúboðar í Second Life Jónas Haraldsson skrifar 27. júlí 2007 16:17 Fólk að búa sér til annað sjálf í Second Life. MYND/AFP Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð. Erlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð.
Erlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila