NBA í nótt: Bosh leiddi Toronto til sigurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2007 09:35 Chris Bosh tekur frákast í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88. NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88.
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira